Boris Johnson: Bretar hafa náð stjórninni á ný Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. júní 2016 10:40 Taldi hann að ESB hafi verið göfug hugmynd á sínum tíma en hentaði ekki lengur Bretlandi Vísir/Getty Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri London og einn af leiðtogum þeirra sem börðust fyrir brotthvarfi Breta úr Evrópusambandinu segir að úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi þýði að Bretlandi hafi á ný tekið stjórn á Bretlandi. Í ávarpi til þjóðarinnar sagði hann að Bretar hefðu leitað djúpt í hjarta sér og svarað á hreinskilinn hátt í atkvæðagreiðslunni. Sagði hann að engin ástæða væri til þess að flýta sér að hefja viðræður við Evrópusambandið um skilmála brotthvarfsins.Sjá einnig: Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið?Bretland þarf formlega að tilkynna um að það hyggist yfirgefa Evrópusambandið og hafa leiðtogar ríkja ESB kallað eftir því að Bretar geri það sem fyrst. Johnson talaði einnig til þeirra sem kusu með því að Bretland yrði áfram í ESB og sagði hann ungt fólk, sem kaus aðallega með því að vera áfram í ESB, nú vera með trygga framtíð. Sagði hann að þrátt fyrir brotthvarf Breta myndi ríkið áfram vera eitt helsta ríki Evrópu. Taldi hann að ESB hafi verið göfug hugmynd á sínum tíma en hentaði ekki lengur Bretlandi sem nú þyrfti að finna sína rödd og virkja hana til góðra verka. Staða Johnson þykir vera sterk í augnablikinu og er líklegt að hann taki við sem leiðtogi Íhaldsflokksins eftir að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti að hann myndi segja af sér í haust.“One of the most extraordinary politicians of our age” says former London mayor on the prime minister https://t.co/HPvNtLAcgj— BBC Politics (@BBCPolitics) June 24, 2016 Brexit Tengdar fréttir Bretar ganga úr Evrópusambandinu Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 24. júní 2016 06:25 Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið? Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. 24. júní 2016 10:15 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri London og einn af leiðtogum þeirra sem börðust fyrir brotthvarfi Breta úr Evrópusambandinu segir að úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi þýði að Bretlandi hafi á ný tekið stjórn á Bretlandi. Í ávarpi til þjóðarinnar sagði hann að Bretar hefðu leitað djúpt í hjarta sér og svarað á hreinskilinn hátt í atkvæðagreiðslunni. Sagði hann að engin ástæða væri til þess að flýta sér að hefja viðræður við Evrópusambandið um skilmála brotthvarfsins.Sjá einnig: Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið?Bretland þarf formlega að tilkynna um að það hyggist yfirgefa Evrópusambandið og hafa leiðtogar ríkja ESB kallað eftir því að Bretar geri það sem fyrst. Johnson talaði einnig til þeirra sem kusu með því að Bretland yrði áfram í ESB og sagði hann ungt fólk, sem kaus aðallega með því að vera áfram í ESB, nú vera með trygga framtíð. Sagði hann að þrátt fyrir brotthvarf Breta myndi ríkið áfram vera eitt helsta ríki Evrópu. Taldi hann að ESB hafi verið göfug hugmynd á sínum tíma en hentaði ekki lengur Bretlandi sem nú þyrfti að finna sína rödd og virkja hana til góðra verka. Staða Johnson þykir vera sterk í augnablikinu og er líklegt að hann taki við sem leiðtogi Íhaldsflokksins eftir að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti að hann myndi segja af sér í haust.“One of the most extraordinary politicians of our age” says former London mayor on the prime minister https://t.co/HPvNtLAcgj— BBC Politics (@BBCPolitics) June 24, 2016
Brexit Tengdar fréttir Bretar ganga úr Evrópusambandinu Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 24. júní 2016 06:25 Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið? Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. 24. júní 2016 10:15 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Bretar ganga úr Evrópusambandinu Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 24. júní 2016 06:25
Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið? Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. 24. júní 2016 10:15