Juncker við þingmenn UKIP: "Hvað eruð þið að gera hérna?“ Atli Ísleifsson skrifar 28. júní 2016 14:03 Nigerl Farage, leiðtogi UKIP, og Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB. Vísir/AFP Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, missti þolinmæðina gagnvart nokkrum þingmönnum Breta í sal Evrópuþingsins í dag þar sem þingmenn voru að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinnu. „Hvað eruð þið að gera hérna?“ spurði Juncker, þingmenn Sjálfstæðisflokks Bretlands (UKIP), en hann hafði áður sagt að virða yrði niðurstöður kosninganna og með hvaða hætti breska þjóðin hafði gert skoðun sína kunna. Við orð Juncker brutust út fagnaðarlæti á meðal þingmanna UKIP. Juncker hefur vanalega látið hegðun þingmanna UKIP í þingsal óáreitta en ákvað að svara þeim að þessu sinni. „Þetta er í síðasta sinn sem þið klappið hér. Ég er að vissu leyti hissa á því að þið séuð hérna yfir höfuð. Þið berjist fyrir útgöngu. Breska þjóðin hefur kosið útgöngu. Hvað eruð þið að gera hérna?“ Fyrir þingfundinn sagði Nigel Farage, leiðtogi UKIP og einn helsti ESB-andstæðingur Bretlands, að Bretland myndi áfram vera „góður vinur, góður nágranni og gott viðskiptaland“. „Við unnum stríðið. Nú verðum við að vinna friðinn,“ sagði Farage. Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra í 31 ár 28. júní 2016 07:00 Cameron fundar með leiðtogum Evrópusambandsins David Cameron hyggst ræða afleiðingar niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar og hvað framundan sé á fundi ESB í Brussel. 28. júní 2016 08:44 Ólga og rasismi í Bretlandi Rasistar nýta sér úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu síðustu viku. Lögregla tekst á við fjölda hatursglæpa. Breska pundið í þrjátíu ára lægð og hlutabréfahrun. 28. júní 2016 07:00 Gengi pundsins að styrkjast á ný Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,34. 28. júní 2016 12:50 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, missti þolinmæðina gagnvart nokkrum þingmönnum Breta í sal Evrópuþingsins í dag þar sem þingmenn voru að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinnu. „Hvað eruð þið að gera hérna?“ spurði Juncker, þingmenn Sjálfstæðisflokks Bretlands (UKIP), en hann hafði áður sagt að virða yrði niðurstöður kosninganna og með hvaða hætti breska þjóðin hafði gert skoðun sína kunna. Við orð Juncker brutust út fagnaðarlæti á meðal þingmanna UKIP. Juncker hefur vanalega látið hegðun þingmanna UKIP í þingsal óáreitta en ákvað að svara þeim að þessu sinni. „Þetta er í síðasta sinn sem þið klappið hér. Ég er að vissu leyti hissa á því að þið séuð hérna yfir höfuð. Þið berjist fyrir útgöngu. Breska þjóðin hefur kosið útgöngu. Hvað eruð þið að gera hérna?“ Fyrir þingfundinn sagði Nigel Farage, leiðtogi UKIP og einn helsti ESB-andstæðingur Bretlands, að Bretland myndi áfram vera „góður vinur, góður nágranni og gott viðskiptaland“. „Við unnum stríðið. Nú verðum við að vinna friðinn,“ sagði Farage.
Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra í 31 ár 28. júní 2016 07:00 Cameron fundar með leiðtogum Evrópusambandsins David Cameron hyggst ræða afleiðingar niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar og hvað framundan sé á fundi ESB í Brussel. 28. júní 2016 08:44 Ólga og rasismi í Bretlandi Rasistar nýta sér úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu síðustu viku. Lögregla tekst á við fjölda hatursglæpa. Breska pundið í þrjátíu ára lægð og hlutabréfahrun. 28. júní 2016 07:00 Gengi pundsins að styrkjast á ný Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,34. 28. júní 2016 12:50 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Cameron fundar með leiðtogum Evrópusambandsins David Cameron hyggst ræða afleiðingar niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar og hvað framundan sé á fundi ESB í Brussel. 28. júní 2016 08:44
Ólga og rasismi í Bretlandi Rasistar nýta sér úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu síðustu viku. Lögregla tekst á við fjölda hatursglæpa. Breska pundið í þrjátíu ára lægð og hlutabréfahrun. 28. júní 2016 07:00
Gengi pundsins að styrkjast á ný Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,34. 28. júní 2016 12:50