Juncker við þingmenn UKIP: "Hvað eruð þið að gera hérna?“ Atli Ísleifsson skrifar 28. júní 2016 14:03 Nigerl Farage, leiðtogi UKIP, og Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB. Vísir/AFP Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, missti þolinmæðina gagnvart nokkrum þingmönnum Breta í sal Evrópuþingsins í dag þar sem þingmenn voru að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinnu. „Hvað eruð þið að gera hérna?“ spurði Juncker, þingmenn Sjálfstæðisflokks Bretlands (UKIP), en hann hafði áður sagt að virða yrði niðurstöður kosninganna og með hvaða hætti breska þjóðin hafði gert skoðun sína kunna. Við orð Juncker brutust út fagnaðarlæti á meðal þingmanna UKIP. Juncker hefur vanalega látið hegðun þingmanna UKIP í þingsal óáreitta en ákvað að svara þeim að þessu sinni. „Þetta er í síðasta sinn sem þið klappið hér. Ég er að vissu leyti hissa á því að þið séuð hérna yfir höfuð. Þið berjist fyrir útgöngu. Breska þjóðin hefur kosið útgöngu. Hvað eruð þið að gera hérna?“ Fyrir þingfundinn sagði Nigel Farage, leiðtogi UKIP og einn helsti ESB-andstæðingur Bretlands, að Bretland myndi áfram vera „góður vinur, góður nágranni og gott viðskiptaland“. „Við unnum stríðið. Nú verðum við að vinna friðinn,“ sagði Farage. Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra í 31 ár 28. júní 2016 07:00 Cameron fundar með leiðtogum Evrópusambandsins David Cameron hyggst ræða afleiðingar niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar og hvað framundan sé á fundi ESB í Brussel. 28. júní 2016 08:44 Ólga og rasismi í Bretlandi Rasistar nýta sér úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu síðustu viku. Lögregla tekst á við fjölda hatursglæpa. Breska pundið í þrjátíu ára lægð og hlutabréfahrun. 28. júní 2016 07:00 Gengi pundsins að styrkjast á ný Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,34. 28. júní 2016 12:50 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, missti þolinmæðina gagnvart nokkrum þingmönnum Breta í sal Evrópuþingsins í dag þar sem þingmenn voru að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinnu. „Hvað eruð þið að gera hérna?“ spurði Juncker, þingmenn Sjálfstæðisflokks Bretlands (UKIP), en hann hafði áður sagt að virða yrði niðurstöður kosninganna og með hvaða hætti breska þjóðin hafði gert skoðun sína kunna. Við orð Juncker brutust út fagnaðarlæti á meðal þingmanna UKIP. Juncker hefur vanalega látið hegðun þingmanna UKIP í þingsal óáreitta en ákvað að svara þeim að þessu sinni. „Þetta er í síðasta sinn sem þið klappið hér. Ég er að vissu leyti hissa á því að þið séuð hérna yfir höfuð. Þið berjist fyrir útgöngu. Breska þjóðin hefur kosið útgöngu. Hvað eruð þið að gera hérna?“ Fyrir þingfundinn sagði Nigel Farage, leiðtogi UKIP og einn helsti ESB-andstæðingur Bretlands, að Bretland myndi áfram vera „góður vinur, góður nágranni og gott viðskiptaland“. „Við unnum stríðið. Nú verðum við að vinna friðinn,“ sagði Farage.
Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra í 31 ár 28. júní 2016 07:00 Cameron fundar með leiðtogum Evrópusambandsins David Cameron hyggst ræða afleiðingar niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar og hvað framundan sé á fundi ESB í Brussel. 28. júní 2016 08:44 Ólga og rasismi í Bretlandi Rasistar nýta sér úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu síðustu viku. Lögregla tekst á við fjölda hatursglæpa. Breska pundið í þrjátíu ára lægð og hlutabréfahrun. 28. júní 2016 07:00 Gengi pundsins að styrkjast á ný Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,34. 28. júní 2016 12:50 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Cameron fundar með leiðtogum Evrópusambandsins David Cameron hyggst ræða afleiðingar niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar og hvað framundan sé á fundi ESB í Brussel. 28. júní 2016 08:44
Ólga og rasismi í Bretlandi Rasistar nýta sér úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu síðustu viku. Lögregla tekst á við fjölda hatursglæpa. Breska pundið í þrjátíu ára lægð og hlutabréfahrun. 28. júní 2016 07:00
Gengi pundsins að styrkjast á ný Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,34. 28. júní 2016 12:50