Oliver sat sem fyrr ekki á skoðunum sínum og beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage.
Sjá má innslagið að neðan.
Grínistinn John Oliver skilur ekki af hverju ekki er búið að framleiða brauðbuxur.
Bretar ganga til kosninga á fimmtudag og Evrópa stendur á öndinni.
Oliver segist geta gefið út jafngilt vottorð og Álfaskólinn endurgjaldslaust og án skólasóknar.