Steinrósirnar ná blóma Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. júní 2016 11:33 Sumarið er komið og loksins virðast Steinrósirnar ætla að springa út. Nú er liðinn mánuður síðan breska hljómsveitin The Stone Roses rauf tuttugu ára útgáfuþögn með laginu All for One. Það lag hefur hlotið sæmilegustu viðtökur á meðal aðdáenda sem bíða spenntir eftir þriðju plötu sveitarinnar. Í dag sleppti sveitin svo öðru lagi af plötunni og aðdáendur virðast vera að missa sig. Lagið heitir Beautiful Thing og ber yfir sér sama fersklega og fegurð og öll bestu verk þeirra til þessa. Nokkur leynd hefur verið yfir nýju breiðskífunni en talið er að hún komi út í sumar þar sem sveitin hefur bókað sig á nokkrar af stærri tónleikahátíðum ársins. Sveitin hefur ekki gefið neinn fyrirvara áður en nýju lögunum tveimur hafa birst á YouTube. Það má því vel vera að platan komi út án tilkynningar. Aðdáendur óttast margir að samstarfið renni í sandinn því í fjölda mörg ár töluðu liðsmenn ekki saman. Svo fór allt í bál og brand aftur eftir að sveitin kom saman fyrir nokkra tónleika árið 2011. En miðað við þetta nýjasta lag þá er greinilega kominn tími til þess að rífa fram Stussy hettupeysuna og pokabuxurnar. Það má heyra hér að ofan. Tónlist Tengdar fréttir Þriðja plata Stone Roses væntanleg Hljómsveitin leggur nú lokahönd á þriðju breiðskífu sína, þá fyrstu í rúm 20 ár. 14. mars 2016 13:33 Fyrsta lag The Stone Roses í 20 ár komið út Breska rokksveitin rauf óvænt langa útgáfuþögn í dag með laginu All for One. 12. maí 2016 23:58 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sumarið er komið og loksins virðast Steinrósirnar ætla að springa út. Nú er liðinn mánuður síðan breska hljómsveitin The Stone Roses rauf tuttugu ára útgáfuþögn með laginu All for One. Það lag hefur hlotið sæmilegustu viðtökur á meðal aðdáenda sem bíða spenntir eftir þriðju plötu sveitarinnar. Í dag sleppti sveitin svo öðru lagi af plötunni og aðdáendur virðast vera að missa sig. Lagið heitir Beautiful Thing og ber yfir sér sama fersklega og fegurð og öll bestu verk þeirra til þessa. Nokkur leynd hefur verið yfir nýju breiðskífunni en talið er að hún komi út í sumar þar sem sveitin hefur bókað sig á nokkrar af stærri tónleikahátíðum ársins. Sveitin hefur ekki gefið neinn fyrirvara áður en nýju lögunum tveimur hafa birst á YouTube. Það má því vel vera að platan komi út án tilkynningar. Aðdáendur óttast margir að samstarfið renni í sandinn því í fjölda mörg ár töluðu liðsmenn ekki saman. Svo fór allt í bál og brand aftur eftir að sveitin kom saman fyrir nokkra tónleika árið 2011. En miðað við þetta nýjasta lag þá er greinilega kominn tími til þess að rífa fram Stussy hettupeysuna og pokabuxurnar. Það má heyra hér að ofan.
Tónlist Tengdar fréttir Þriðja plata Stone Roses væntanleg Hljómsveitin leggur nú lokahönd á þriðju breiðskífu sína, þá fyrstu í rúm 20 ár. 14. mars 2016 13:33 Fyrsta lag The Stone Roses í 20 ár komið út Breska rokksveitin rauf óvænt langa útgáfuþögn í dag með laginu All for One. 12. maí 2016 23:58 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þriðja plata Stone Roses væntanleg Hljómsveitin leggur nú lokahönd á þriðju breiðskífu sína, þá fyrstu í rúm 20 ár. 14. mars 2016 13:33
Fyrsta lag The Stone Roses í 20 ár komið út Breska rokksveitin rauf óvænt langa útgáfuþögn í dag með laginu All for One. 12. maí 2016 23:58