Bombardier vél snúið við skömmu fyrir lendingu á Akureyri Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júní 2016 22:32 Ein Bombardier vélanna í flota félagsins. vísir/vilhelm Bombardier Q400 flugvél Flugfélags Íslands, á leið til Akureyrar frá Reykjavík, var snúið við skömmu áður en áætlað var að lenda á Akureyri. Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, var um borð í vélinni. Á Facebook-síðu sinni ritar hún að farþegum hafi verið tjáð að upp hefði komið einhver bilun og nauðsynlegt hefði verið að snúa vélinni við þar sem engir flugvirkjar væru á Akureyri til að laga bilunina. Árni Gunarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, segir í samtali við Vísi að það hafi ekki verið rétt ástæða. „Það er vinnuregla hjá okkur að snúa alltaf aftur í heimahöfn,“ segir hann. „Þetta var næstsíðasta vélin til Akureyrar í kvöld svo farþegar fengu sæti í þeirri síðustu og síðan var farin auka ferð.“ Í flota Flugfélagsins eru þrjár Bombardier Q400 vélar en þær hafa allar verið með vesen. „Þetta hafa verið gífurlega mismunandi atvik en engin þeirra stórvægileg. Þó alltaf slík að þetta er eitthvað sem við höfum viljað fara yfir. Maður vill hafa svona hluti í lagi,“ segir Árni. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Bilun kom upp í hinni Bombardier-vélinni Um þriggja tíma töf varð á ferð Flugfélags Íslands til Egilsstaða. 17. apríl 2016 14:16 Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45 Enn bilar Bombardier-vél Flugfélags Íslands Bilaði á Akureyrarflugvelli á hádeginu í dag. 24. maí 2016 16:28 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira
Bombardier Q400 flugvél Flugfélags Íslands, á leið til Akureyrar frá Reykjavík, var snúið við skömmu áður en áætlað var að lenda á Akureyri. Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, var um borð í vélinni. Á Facebook-síðu sinni ritar hún að farþegum hafi verið tjáð að upp hefði komið einhver bilun og nauðsynlegt hefði verið að snúa vélinni við þar sem engir flugvirkjar væru á Akureyri til að laga bilunina. Árni Gunarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, segir í samtali við Vísi að það hafi ekki verið rétt ástæða. „Það er vinnuregla hjá okkur að snúa alltaf aftur í heimahöfn,“ segir hann. „Þetta var næstsíðasta vélin til Akureyrar í kvöld svo farþegar fengu sæti í þeirri síðustu og síðan var farin auka ferð.“ Í flota Flugfélagsins eru þrjár Bombardier Q400 vélar en þær hafa allar verið með vesen. „Þetta hafa verið gífurlega mismunandi atvik en engin þeirra stórvægileg. Þó alltaf slík að þetta er eitthvað sem við höfum viljað fara yfir. Maður vill hafa svona hluti í lagi,“ segir Árni.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Bilun kom upp í hinni Bombardier-vélinni Um þriggja tíma töf varð á ferð Flugfélags Íslands til Egilsstaða. 17. apríl 2016 14:16 Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45 Enn bilar Bombardier-vél Flugfélags Íslands Bilaði á Akureyrarflugvelli á hádeginu í dag. 24. maí 2016 16:28 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira
Bilun kom upp í hinni Bombardier-vélinni Um þriggja tíma töf varð á ferð Flugfélags Íslands til Egilsstaða. 17. apríl 2016 14:16
Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45
Enn bilar Bombardier-vél Flugfélags Íslands Bilaði á Akureyrarflugvelli á hádeginu í dag. 24. maí 2016 16:28