Kaleo á toppnum í átta löndum Birgir Örn Steinarsson skrifar 13. júní 2016 13:27 Strákarnir áttu um nóg að snúast með að árita plötur í Amoeba í Los Angeles fyrir helgi. Vísir/Getty Rokkhljómsveitin Kaleo gaf út fyrstu breiðskífu sína á alþjóðavísu fyrir helgi. Óhætt er að segja að viðtökurnar hafi verið frábærar en sveitin situr nú í fyrsta sæti á lista yfir jaðartónlist á iTunes í hvorki meira né minna en átta löndum. Platan heitir A/B og inniheldur fjögur lög af plötunni sem kom út með sveitinni hér á landi fyrir tæpum þremur árum síðan. Hin lögin sex eru nýrri og þar á meðal má finna Way Down We Go og lagið No Good sem notað var í sjónvarpsþáttunum Vinyl. Platan er gefin út af Atlantic Records/Elektra um heim allan.Allt á uppleiðEins og kom fram áðan trónir platan á toppnum á jaðarlistum (alternative) iTunes í átta löndum en það eru Kanada, Grikkland, Írland, Lúxemborg, Nýja-Sjáland, Ísrael, Líbanon og Sviss. Platan komst í annað sæti í Suður-Afríku og Rússlandi og í þriðja sætið í Bretlandi og Bandaríkjunum á sama lista. Fyrir helgi sátu liðsmenn sveitarinnar þeir Jökull, Davíð, Daníel og Rubin í hinni frægu Amoeba plötubúð í Los Angeles og gáfu eiginhandaráritanir. Kaleo var nýlega á lista hins virta tónlistarblaðs Rolling Stone yfir 10 sveitir sem lesendur yrðu að kynnast. Sveitin kom nýlega fram í spjallþætti Conan O‘Brien og flutti lagið Way Down Below. Það má sjá hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Hljómsveitin Kaleo fór á kostum hjá Conan í gær - Myndband Hljómsveitin Kaleo fór á kostum í sjónvarpsþætti Conan O'Brien vestanhafs í gærkvöldi og gátu fylgjendur NOVA snappsins fylgst með þeim félögum á bakvið tjöldin. 11. mars 2016 16:50 Cher elskar Way Down We Go með Kaleo Tengsl Íslendinganna við söngkonuna eru meiri en okkur grunar. 28. maí 2016 14:02 Nýtt myndband frá Kaleo sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum sveitarinnar Hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér nýtt myndband við lagið No Good sem sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum strákana um Bandaríkin. 2. júní 2016 10:30 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Rokkhljómsveitin Kaleo gaf út fyrstu breiðskífu sína á alþjóðavísu fyrir helgi. Óhætt er að segja að viðtökurnar hafi verið frábærar en sveitin situr nú í fyrsta sæti á lista yfir jaðartónlist á iTunes í hvorki meira né minna en átta löndum. Platan heitir A/B og inniheldur fjögur lög af plötunni sem kom út með sveitinni hér á landi fyrir tæpum þremur árum síðan. Hin lögin sex eru nýrri og þar á meðal má finna Way Down We Go og lagið No Good sem notað var í sjónvarpsþáttunum Vinyl. Platan er gefin út af Atlantic Records/Elektra um heim allan.Allt á uppleiðEins og kom fram áðan trónir platan á toppnum á jaðarlistum (alternative) iTunes í átta löndum en það eru Kanada, Grikkland, Írland, Lúxemborg, Nýja-Sjáland, Ísrael, Líbanon og Sviss. Platan komst í annað sæti í Suður-Afríku og Rússlandi og í þriðja sætið í Bretlandi og Bandaríkjunum á sama lista. Fyrir helgi sátu liðsmenn sveitarinnar þeir Jökull, Davíð, Daníel og Rubin í hinni frægu Amoeba plötubúð í Los Angeles og gáfu eiginhandaráritanir. Kaleo var nýlega á lista hins virta tónlistarblaðs Rolling Stone yfir 10 sveitir sem lesendur yrðu að kynnast. Sveitin kom nýlega fram í spjallþætti Conan O‘Brien og flutti lagið Way Down Below. Það má sjá hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Hljómsveitin Kaleo fór á kostum hjá Conan í gær - Myndband Hljómsveitin Kaleo fór á kostum í sjónvarpsþætti Conan O'Brien vestanhafs í gærkvöldi og gátu fylgjendur NOVA snappsins fylgst með þeim félögum á bakvið tjöldin. 11. mars 2016 16:50 Cher elskar Way Down We Go með Kaleo Tengsl Íslendinganna við söngkonuna eru meiri en okkur grunar. 28. maí 2016 14:02 Nýtt myndband frá Kaleo sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum sveitarinnar Hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér nýtt myndband við lagið No Good sem sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum strákana um Bandaríkin. 2. júní 2016 10:30 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Hljómsveitin Kaleo fór á kostum hjá Conan í gær - Myndband Hljómsveitin Kaleo fór á kostum í sjónvarpsþætti Conan O'Brien vestanhafs í gærkvöldi og gátu fylgjendur NOVA snappsins fylgst með þeim félögum á bakvið tjöldin. 11. mars 2016 16:50
Cher elskar Way Down We Go með Kaleo Tengsl Íslendinganna við söngkonuna eru meiri en okkur grunar. 28. maí 2016 14:02
Nýtt myndband frá Kaleo sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum sveitarinnar Hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér nýtt myndband við lagið No Good sem sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum strákana um Bandaríkin. 2. júní 2016 10:30