Brexit-sinnar sækja í sig veðrið: Fleiri vilja nú brotthvarf Bretlands úr ESB Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2016 20:46 Brexit-sinnar sækja í sig veðrið Vísir/Getty 53 prósent þeirra sem taka afstöðu eru hlynnt því að Bretland segi úr Evrópusambandinu. Stuðningur við brotthvarf Bretlands úr ESB fer vaxandi.Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun breska fjölmiðilsins The Guardian. Um sex prósentum munar nú á fylkingunum en 47 prósent þeirra sem taka afstöðu í könnunni vilja að Bretland haldi sig innan Evrópusambandsins. Kosið verður um framtíð Bretlands innan Evrópusambandsins í næstu viku. Í síðustu könnum sem framkvæmd var fyrir The Guardian var bilið um fjögur prósent, 52-48, þeim sem vilja brotthvarf Bretlands úr ESB í vil.Niðurstöður skoðunarkönnunar The Guardian.Á vef Financial Times má sjá samantekt yfir skoðanakannanir sem framkvæmdar hafa verið. Þar sést að fylking þeirra sem vilja segja sig úr Evrópusambandinu hefur bætt verulega við sig á síðustu vikum. Kannanir hafa sýnt að breska þjóðin er klofin í tvær jafnar fylkingar. Aukin harka hefur færst í málflutningi talsmanna fylkinganna tveggja að undanförnu. Gengið verður til þjóðaratkvæðargreiðslu um framtíð Bretlands innan Evrópusambandins þann 23. júní næstkomandi. Brexit Tengdar fréttir Útganga úr ESB efnahagslegt stórslys Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að gangi Bretland úr Evrópusambandinu (ESB) muni skapast meiriháttar efnahagsleg vandamál. 30. maí 2016 07:00 G7-leiðtogar vara við Brexit Segja að ákveði Bretar að yfirgefa Evrópusambandið yrði það alvarleg ógn við hagvöxt í heiminum öllum. 27. maí 2016 06:57 Gengi pundsins sveiflast eftir könnunum Kannanir sýna að um 45% kjósenda vilja ganga úr ESB og 43% vilja vera áfram í því, þá eru 12% kjósenda óákveðin. 7. júní 2016 06:00 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
53 prósent þeirra sem taka afstöðu eru hlynnt því að Bretland segi úr Evrópusambandinu. Stuðningur við brotthvarf Bretlands úr ESB fer vaxandi.Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun breska fjölmiðilsins The Guardian. Um sex prósentum munar nú á fylkingunum en 47 prósent þeirra sem taka afstöðu í könnunni vilja að Bretland haldi sig innan Evrópusambandsins. Kosið verður um framtíð Bretlands innan Evrópusambandsins í næstu viku. Í síðustu könnum sem framkvæmd var fyrir The Guardian var bilið um fjögur prósent, 52-48, þeim sem vilja brotthvarf Bretlands úr ESB í vil.Niðurstöður skoðunarkönnunar The Guardian.Á vef Financial Times má sjá samantekt yfir skoðanakannanir sem framkvæmdar hafa verið. Þar sést að fylking þeirra sem vilja segja sig úr Evrópusambandinu hefur bætt verulega við sig á síðustu vikum. Kannanir hafa sýnt að breska þjóðin er klofin í tvær jafnar fylkingar. Aukin harka hefur færst í málflutningi talsmanna fylkinganna tveggja að undanförnu. Gengið verður til þjóðaratkvæðargreiðslu um framtíð Bretlands innan Evrópusambandins þann 23. júní næstkomandi.
Brexit Tengdar fréttir Útganga úr ESB efnahagslegt stórslys Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að gangi Bretland úr Evrópusambandinu (ESB) muni skapast meiriháttar efnahagsleg vandamál. 30. maí 2016 07:00 G7-leiðtogar vara við Brexit Segja að ákveði Bretar að yfirgefa Evrópusambandið yrði það alvarleg ógn við hagvöxt í heiminum öllum. 27. maí 2016 06:57 Gengi pundsins sveiflast eftir könnunum Kannanir sýna að um 45% kjósenda vilja ganga úr ESB og 43% vilja vera áfram í því, þá eru 12% kjósenda óákveðin. 7. júní 2016 06:00 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Útganga úr ESB efnahagslegt stórslys Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að gangi Bretland úr Evrópusambandinu (ESB) muni skapast meiriháttar efnahagsleg vandamál. 30. maí 2016 07:00
G7-leiðtogar vara við Brexit Segja að ákveði Bretar að yfirgefa Evrópusambandið yrði það alvarleg ógn við hagvöxt í heiminum öllum. 27. maí 2016 06:57
Gengi pundsins sveiflast eftir könnunum Kannanir sýna að um 45% kjósenda vilja ganga úr ESB og 43% vilja vera áfram í því, þá eru 12% kjósenda óákveðin. 7. júní 2016 06:00