Söngkona Vök vinnur með bassaleikara Placebo Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. júní 2016 15:13 Söngkonan Margrét Rán Magnúsdóttir úr hljómsveitinni Vök söng tók nýverið þátt í samstarfsverkefni með bassaleikaranum í Placebo. Um er að ræða hliðarverkefni þar sem Stefan Olsdal einbeitir sér að annars konar tónlist en hann hefur verið þekktur fyrir til þessa. Hljómsveitin heitir Digital 21 og lagið sem Margrét Rán syngur heitir Spaces.Myndbandið við það má sjá hér að ofan. „Við fáum oft fyrirspurnir um alls konar samstarf en þarna hjálpaði það vissulega að hann Stefan væri hluti af þessu,“ segir Margrét Rán en hún viðurkennir fúslega að hafa verið aðdáandi Placebo í lengri tíma. „Þeir sendu mér tvö lög og ég pikkaði strax upp þetta.“ Margrét fékk undirspilið sent og samdi sönglínu og texta á augabragði. „Svo buðu þeir mér til London og við gerðum eina tónleika saman sem var sjúklega gaman. Þá hitti ég hann Stefan í fyrsta skiptið," segir Margrét en síðan þá hefur skapast með þeim góð vinátta. Vök vinnur nú að fyrstu stóru breiðskífu sinni sem ætti að líta dagsins ljós í janúar á næsta ári. Sveitin hefur verið iðinn við að fara erlendis frá útgáfu þröngskífunnar Circles sem kom út í fyrra. Tónlist Tengdar fréttir Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00 Vök og Seven Lions saman í eina sæng 10. maí 2016 10:00 Stórkostlegt myndband frá Vök sem sýnir íslenska náttúru í allri sinni dýrð Hljómsveitin Vök frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Waiting sem verður á væntanlegri breiðskífu sveitarinnar. Myndið sýnir glæsilega náttúru Íslands og er leikstýrt af Glashier. 10. mars 2016 10:00 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja Lífið Fleiri fréttir Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Söngkonan Margrét Rán Magnúsdóttir úr hljómsveitinni Vök söng tók nýverið þátt í samstarfsverkefni með bassaleikaranum í Placebo. Um er að ræða hliðarverkefni þar sem Stefan Olsdal einbeitir sér að annars konar tónlist en hann hefur verið þekktur fyrir til þessa. Hljómsveitin heitir Digital 21 og lagið sem Margrét Rán syngur heitir Spaces.Myndbandið við það má sjá hér að ofan. „Við fáum oft fyrirspurnir um alls konar samstarf en þarna hjálpaði það vissulega að hann Stefan væri hluti af þessu,“ segir Margrét Rán en hún viðurkennir fúslega að hafa verið aðdáandi Placebo í lengri tíma. „Þeir sendu mér tvö lög og ég pikkaði strax upp þetta.“ Margrét fékk undirspilið sent og samdi sönglínu og texta á augabragði. „Svo buðu þeir mér til London og við gerðum eina tónleika saman sem var sjúklega gaman. Þá hitti ég hann Stefan í fyrsta skiptið," segir Margrét en síðan þá hefur skapast með þeim góð vinátta. Vök vinnur nú að fyrstu stóru breiðskífu sinni sem ætti að líta dagsins ljós í janúar á næsta ári. Sveitin hefur verið iðinn við að fara erlendis frá útgáfu þröngskífunnar Circles sem kom út í fyrra.
Tónlist Tengdar fréttir Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00 Vök og Seven Lions saman í eina sæng 10. maí 2016 10:00 Stórkostlegt myndband frá Vök sem sýnir íslenska náttúru í allri sinni dýrð Hljómsveitin Vök frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Waiting sem verður á væntanlegri breiðskífu sveitarinnar. Myndið sýnir glæsilega náttúru Íslands og er leikstýrt af Glashier. 10. mars 2016 10:00 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja Lífið Fleiri fréttir Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00
Stórkostlegt myndband frá Vök sem sýnir íslenska náttúru í allri sinni dýrð Hljómsveitin Vök frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Waiting sem verður á væntanlegri breiðskífu sveitarinnar. Myndið sýnir glæsilega náttúru Íslands og er leikstýrt af Glashier. 10. mars 2016 10:00