FBI leiðréttir Donald Trump Samúel Karl Ólason skrifar 16. júní 2016 11:21 Trump hélt því fram á dögunum að auka ætti eftirlit með múslimum í Bandaríkjunum og banna ætti fleiri múslimum að koma til Bandaríkjanna. Vísir/Getty Múslimar í Bandaríkjuum benda yfirvöldum ítrekað á aðra múslima sem þeir óttast að séu að snúast til öfga. James Comey, æðsti yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna eða FBI, sagði þetta eftir að forsetaframbjóðandinn Donald Trump hélt því fram í fjölmiðlum í vikunni að bandarískir múslimar tilkynntu ekki slík mál. Þá sagði Trump að auka ætti eftirlit með bænarstöðum múslima í Bandaríkjunum. „Þau vilja ekki að fólk fremji ofbelisglæpi. Hvorki innan þeirra samfélags né í nafni trúar þeirra,“ sagði Comey á blaðamannafundi vegna Pulse skotárásarinnar í Orlando. Þar myrti bandarískur múslimi sem lýsti yfir stuðningi sínum við Íslamska ríkið 49 manns um helgina. Comey sagði góð samskipti FBI við bandaríska múslima vera lykilatriði varðandi skilvirkni FBI. Fleiri aðilar sem Reuters ræddi við segja samfélag múslima í Bandaríkjunum vera í góðu sambandi við yfirvöld. Eitt atvik sem fréttaveitan varpar ljósi á er að kona benti yfirvöldum á að 17 ára sonur sinn væri að snúast til öfga. Hann var svo dæmdur í ellefu ára fangelsi í fyrra fyrir að ætla að styðja Íslamska ríkið. Hann hjálpaði vini sínum að ferðast til Sýrlands og ganga til liðs við ISIS. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjórtán tíma málþóf á þingi vegna árásarinnar í Orlando Öldungadeildarþingmaðurinn Chris Murphy vildi þvinga atkvæðagreiðslu um byssueignarlög. 16. júní 2016 10:30 Mögulega réttað yfir eiginkonu Mateens Saksóknarar í Flórída hafa nú hafið rannsókn á hendur Noor Salman, eiginkonu Omars Mateen, fyrir þátt hennar í árás Mateen á hinsegin skemmtistaðinn Pulse í Orlando. 16. júní 2016 07:00 Frambjóðendur rökræða um hvernig skilgreina skuli árásina Forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum hafa deilt um skilgreiningar á skotárásinni í Orlandó á sunnudag. 14. júní 2016 07:00 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu slasaðir eftir drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Sjá meira
Múslimar í Bandaríkjuum benda yfirvöldum ítrekað á aðra múslima sem þeir óttast að séu að snúast til öfga. James Comey, æðsti yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna eða FBI, sagði þetta eftir að forsetaframbjóðandinn Donald Trump hélt því fram í fjölmiðlum í vikunni að bandarískir múslimar tilkynntu ekki slík mál. Þá sagði Trump að auka ætti eftirlit með bænarstöðum múslima í Bandaríkjunum. „Þau vilja ekki að fólk fremji ofbelisglæpi. Hvorki innan þeirra samfélags né í nafni trúar þeirra,“ sagði Comey á blaðamannafundi vegna Pulse skotárásarinnar í Orlando. Þar myrti bandarískur múslimi sem lýsti yfir stuðningi sínum við Íslamska ríkið 49 manns um helgina. Comey sagði góð samskipti FBI við bandaríska múslima vera lykilatriði varðandi skilvirkni FBI. Fleiri aðilar sem Reuters ræddi við segja samfélag múslima í Bandaríkjunum vera í góðu sambandi við yfirvöld. Eitt atvik sem fréttaveitan varpar ljósi á er að kona benti yfirvöldum á að 17 ára sonur sinn væri að snúast til öfga. Hann var svo dæmdur í ellefu ára fangelsi í fyrra fyrir að ætla að styðja Íslamska ríkið. Hann hjálpaði vini sínum að ferðast til Sýrlands og ganga til liðs við ISIS.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjórtán tíma málþóf á þingi vegna árásarinnar í Orlando Öldungadeildarþingmaðurinn Chris Murphy vildi þvinga atkvæðagreiðslu um byssueignarlög. 16. júní 2016 10:30 Mögulega réttað yfir eiginkonu Mateens Saksóknarar í Flórída hafa nú hafið rannsókn á hendur Noor Salman, eiginkonu Omars Mateen, fyrir þátt hennar í árás Mateen á hinsegin skemmtistaðinn Pulse í Orlando. 16. júní 2016 07:00 Frambjóðendur rökræða um hvernig skilgreina skuli árásina Forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum hafa deilt um skilgreiningar á skotárásinni í Orlandó á sunnudag. 14. júní 2016 07:00 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu slasaðir eftir drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Sjá meira
Fjórtán tíma málþóf á þingi vegna árásarinnar í Orlando Öldungadeildarþingmaðurinn Chris Murphy vildi þvinga atkvæðagreiðslu um byssueignarlög. 16. júní 2016 10:30
Mögulega réttað yfir eiginkonu Mateens Saksóknarar í Flórída hafa nú hafið rannsókn á hendur Noor Salman, eiginkonu Omars Mateen, fyrir þátt hennar í árás Mateen á hinsegin skemmtistaðinn Pulse í Orlando. 16. júní 2016 07:00
Frambjóðendur rökræða um hvernig skilgreina skuli árásina Forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum hafa deilt um skilgreiningar á skotárásinni í Orlandó á sunnudag. 14. júní 2016 07:00