Spennan magnast í WOW Cyclothon Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. júní 2016 16:40 Það er einstök upplifun að hjóla á þjóðveginum í kringum Ísland og stemmningin er eftir því. Vísir/Kristinn Magnússon Hljóðreiðakeppnin WOW Cyclothon er nú í fullum gangi og ríkir töluverð spenna sérstaklega hvað einstaklingskeppnina varðar. Þegar þetta er skrifað hafa duglegustu hjólakapparnir náð alla leið að Jökulsárlóni. Eiríkur Ingi er fyrstu í einstaklingskeppninni en rétt á eftir honum er Omar Di Felice sem nálgast hann óðfluga. Enn er óhugsandi að spá fyrir um úrslitin en búist er við því að annar þeirra eða báðir komist á leiðarenda á morgun. Eina konan sem tók þátt í dag í einstaklingskeppninni hætti þegar hún kom að Mývatnssveit vegna þreytu. Hún var samt sátt við sitt og ánægð með hjólatúrinn. Þrír aðrir erlendir aðilar hafa einnig hætt keppni og því eru fjórir eftir í einstaklingskeppninni.Olís fremstirÍ liðakeppninni er lið Olís fremst sem eru komnir í Álftafjörð. Tíu mínútum á eftir þeim er lið Team Skoda. Rétt á eftir þeim eru þrjú önnur lið; CCP, Volvo og DeCode. Liðin voru öll á Akureyri klukkan fjögur í nótt. Í fyrsta skipti í sögu keppninnar þurftu dómarar að beita refsiaðgerðum. Tvö lið þurftu að skipta út hjólara eftir að skráningarferli lauk og voru því tilneyddir til þess að stoppa á Akureyri í fjórar mínútur. Allt gengur vel og von er á þeim í mark klukkan fimm í nótt ef veður leyfir á suðurlandi.Fylgist með liðunum á ferð sinniHægt er að fylgjast með liðunum hér í sérstökum spilara WOW Cyclothon hér fyrir neðan. Wow Cyclothon Tengdar fréttir Ætlar í mark á hundrað ára hjóli Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri ætlar að taka 100 ára gamalt reiðhjól til kostanna í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni og hjóla í mark á þjóðhátíðardaginn. 14. júní 2016 09:45 Team Volvo í WOW Cyclothon 2016 Keppnin hefst eftir 6 daga. 9. júní 2016 15:20 Fylgist með hjólreiðaköppum WOW Cyclothon Liðin í WOW Cyclothon eru lögð af stað. Þau deila myndum á leið sinn í kringum landið. 15. júní 2016 11:05 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
Hljóðreiðakeppnin WOW Cyclothon er nú í fullum gangi og ríkir töluverð spenna sérstaklega hvað einstaklingskeppnina varðar. Þegar þetta er skrifað hafa duglegustu hjólakapparnir náð alla leið að Jökulsárlóni. Eiríkur Ingi er fyrstu í einstaklingskeppninni en rétt á eftir honum er Omar Di Felice sem nálgast hann óðfluga. Enn er óhugsandi að spá fyrir um úrslitin en búist er við því að annar þeirra eða báðir komist á leiðarenda á morgun. Eina konan sem tók þátt í dag í einstaklingskeppninni hætti þegar hún kom að Mývatnssveit vegna þreytu. Hún var samt sátt við sitt og ánægð með hjólatúrinn. Þrír aðrir erlendir aðilar hafa einnig hætt keppni og því eru fjórir eftir í einstaklingskeppninni.Olís fremstirÍ liðakeppninni er lið Olís fremst sem eru komnir í Álftafjörð. Tíu mínútum á eftir þeim er lið Team Skoda. Rétt á eftir þeim eru þrjú önnur lið; CCP, Volvo og DeCode. Liðin voru öll á Akureyri klukkan fjögur í nótt. Í fyrsta skipti í sögu keppninnar þurftu dómarar að beita refsiaðgerðum. Tvö lið þurftu að skipta út hjólara eftir að skráningarferli lauk og voru því tilneyddir til þess að stoppa á Akureyri í fjórar mínútur. Allt gengur vel og von er á þeim í mark klukkan fimm í nótt ef veður leyfir á suðurlandi.Fylgist með liðunum á ferð sinniHægt er að fylgjast með liðunum hér í sérstökum spilara WOW Cyclothon hér fyrir neðan.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Ætlar í mark á hundrað ára hjóli Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri ætlar að taka 100 ára gamalt reiðhjól til kostanna í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni og hjóla í mark á þjóðhátíðardaginn. 14. júní 2016 09:45 Team Volvo í WOW Cyclothon 2016 Keppnin hefst eftir 6 daga. 9. júní 2016 15:20 Fylgist með hjólreiðaköppum WOW Cyclothon Liðin í WOW Cyclothon eru lögð af stað. Þau deila myndum á leið sinn í kringum landið. 15. júní 2016 11:05 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
Ætlar í mark á hundrað ára hjóli Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri ætlar að taka 100 ára gamalt reiðhjól til kostanna í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni og hjóla í mark á þjóðhátíðardaginn. 14. júní 2016 09:45
Fylgist með hjólreiðaköppum WOW Cyclothon Liðin í WOW Cyclothon eru lögð af stað. Þau deila myndum á leið sinn í kringum landið. 15. júní 2016 11:05