Glænýrri breiðþotu WOW Air ekið á mastur á Keflavíkurflugvelli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. júní 2016 21:48 Ein af Airbus A-330 vélum WOW Air. Vísir/Steingrímur Þórðarson Aflýsa þurfti flugi WOW Air til San Francisco í dag vegna þess að flugvél félagsins var ekið á mastur á Keflavíkurflugvelli. Verið var að leggja vélinni í stæði þegar atvikið átti sér stað og skemmdist hún á væng við áreksturinn. Svandís Friðriksdóttir, upplýsingafullrúi WOW segir þó að tjónið á vélinni hafi verið smávægilegt. „Þetta gerðist á mjög litlum hraða og það var aldrei nein hætta á ferð,“ segir Svandís. Greiðlega gekk að gera við vélina en vegna atviksins var fluginu aflýst til morguns. Hefur farþegum vélarinnar verið komið fyrir á hóteli og munu þeir halda áleiðis til San Francisco á morgun. Svandís segir að gerðar hafi verið ráðstafanir til þess að koma þeim farþegum heim sem áttu að fljúga með vélinni frá San Francisco aftur til Íslands. Um er að ræða eina af nýjustu vélum WOW Air, nýja Airbus A-330 breiðþotu. Þoturnar eru þær stærstu í íslenka flugflotanum, 64 metra langar og með 60 metra vænghaf. Opinbert listaverð einnar slíkrar þotu er um 30 milljarðar króna. Fréttir af flugi Tengdar fréttir WOW fær stærstu þotur áætlunarflugs Íslendinga Fyrsta breiðþota WOW-flugfélagsins af þremur er komin til landsins en þær verða stærstu þotur í áætlunarflugi til og frá Íslandi. 2. júní 2016 10:33 WOW Air nælir sér í nýjar vélar Flugfélagið mun fá þrjár nýjar farþegaþotur til viðbótar í flota sinn á næstu misserum. 27. maí 2016 11:18 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Aflýsa þurfti flugi WOW Air til San Francisco í dag vegna þess að flugvél félagsins var ekið á mastur á Keflavíkurflugvelli. Verið var að leggja vélinni í stæði þegar atvikið átti sér stað og skemmdist hún á væng við áreksturinn. Svandís Friðriksdóttir, upplýsingafullrúi WOW segir þó að tjónið á vélinni hafi verið smávægilegt. „Þetta gerðist á mjög litlum hraða og það var aldrei nein hætta á ferð,“ segir Svandís. Greiðlega gekk að gera við vélina en vegna atviksins var fluginu aflýst til morguns. Hefur farþegum vélarinnar verið komið fyrir á hóteli og munu þeir halda áleiðis til San Francisco á morgun. Svandís segir að gerðar hafi verið ráðstafanir til þess að koma þeim farþegum heim sem áttu að fljúga með vélinni frá San Francisco aftur til Íslands. Um er að ræða eina af nýjustu vélum WOW Air, nýja Airbus A-330 breiðþotu. Þoturnar eru þær stærstu í íslenka flugflotanum, 64 metra langar og með 60 metra vænghaf. Opinbert listaverð einnar slíkrar þotu er um 30 milljarðar króna.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir WOW fær stærstu þotur áætlunarflugs Íslendinga Fyrsta breiðþota WOW-flugfélagsins af þremur er komin til landsins en þær verða stærstu þotur í áætlunarflugi til og frá Íslandi. 2. júní 2016 10:33 WOW Air nælir sér í nýjar vélar Flugfélagið mun fá þrjár nýjar farþegaþotur til viðbótar í flota sinn á næstu misserum. 27. maí 2016 11:18 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
WOW fær stærstu þotur áætlunarflugs Íslendinga Fyrsta breiðþota WOW-flugfélagsins af þremur er komin til landsins en þær verða stærstu þotur í áætlunarflugi til og frá Íslandi. 2. júní 2016 10:33
WOW Air nælir sér í nýjar vélar Flugfélagið mun fá þrjár nýjar farþegaþotur til viðbótar í flota sinn á næstu misserum. 27. maí 2016 11:18