Ætli Ronaldo þori nokkuð að skora á móti Íslandi eftir þessi skilaboð? | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2016 09:00 Hafþór Júlíus Björnsson og Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Hafþór Júlíus Björnsson er einn af viðmælendum BBC í umfjöllun um íslenska fótboltalandsliðið sem er eins og allir vita á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi. Nú er það bara spurningin hvort Cristiano Ronaldo sé orðinn hræddur. Kraftamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er orðinn heimsþekktur ekki aðeins fyrir afreks sín í kraftakeppnum heldur einnig fyrir hlutverk sitt sem The Mountain, eða Fjallið, í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones. Fyrsti leikur íslenska liðsins verður á móti Portúgal 14. júní næstkomandi og fer hann fram á Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne. Þar þurfa íslensku strákarnir að hafa gætur á einum allra besta knattspyrnumanni heims eða sjálfum Cristiano Ronaldo. Hafþór Júlíus Björnsson beindi orðum sínum sérstaklega til Cristiano Ronaldo í viðtalinu við BBC og lofaði honum heimsókn frá Fjallinu ef Portúgalinn snjalli myndi skora á móti Íslandi. Cristiano Ronaldo hefur skorað 56 mörk fyrir portúgalska landsliðið en eitt þeirra kom í leik á móti Íslandi á Lauardalsvellinum 12. október 2010. Hafþór Júlíus kynnti sig sem The Mountain úr Game of Thrones og sagðist vera með skilaboð til Cristiano Ronaldo. Það er hægt að sjá þessi skilaboð hans hér fyrir neðan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Game of Thrones Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson er einn af viðmælendum BBC í umfjöllun um íslenska fótboltalandsliðið sem er eins og allir vita á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi. Nú er það bara spurningin hvort Cristiano Ronaldo sé orðinn hræddur. Kraftamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er orðinn heimsþekktur ekki aðeins fyrir afreks sín í kraftakeppnum heldur einnig fyrir hlutverk sitt sem The Mountain, eða Fjallið, í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones. Fyrsti leikur íslenska liðsins verður á móti Portúgal 14. júní næstkomandi og fer hann fram á Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne. Þar þurfa íslensku strákarnir að hafa gætur á einum allra besta knattspyrnumanni heims eða sjálfum Cristiano Ronaldo. Hafþór Júlíus Björnsson beindi orðum sínum sérstaklega til Cristiano Ronaldo í viðtalinu við BBC og lofaði honum heimsókn frá Fjallinu ef Portúgalinn snjalli myndi skora á móti Íslandi. Cristiano Ronaldo hefur skorað 56 mörk fyrir portúgalska landsliðið en eitt þeirra kom í leik á móti Íslandi á Lauardalsvellinum 12. október 2010. Hafþór Júlíus kynnti sig sem The Mountain úr Game of Thrones og sagðist vera með skilaboð til Cristiano Ronaldo. Það er hægt að sjá þessi skilaboð hans hér fyrir neðan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Game of Thrones Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira