Íslendingur dæmdi fyrsta tapleik Evrópumeistaranna í rúmt ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júní 2016 20:45 Vilhjálmur Alvar gerir hlé á leiknum vegna meiðsla markvarðar Georgíu. vísir/afp Evrópumeistarar Spánar töpuðu í kvöld síðasta vináttuleiknum fyrir Evrópumótið í fótbolta þegar liðið lá á heimavelli gegn Georgíu, 1-0. Spánverjar stilltu upp nokkuð sterku liði en Sergio Ramos, Gerard Piqué, Jordi Alba, Juanfran, Cesc Fábergas, Thiago Alcantara og David De Gea voru allir í byrjunarliðinu. Tornike Okriashvili, leikmaður Gent í Belgíu, skoraði eina mark leiksins á 40. mínútu. Hann renndi boltanum í netið af stuttu færi eftir undirbúning Jaba Jigauri. Spánverjar sóttu án afláts í seinni hálfleiknum en tókst ekki að koma boltanum í netið. Þetta er fyrsti landsleikurinn sem Spánn tapar síðan í mars á síðasta ári þegar liðið tapaði gegn Hollandi, 2-0, í vináttuleik í Amsterdam. Eftir þann tapleik vann Spánn alla sjö leiki ársins 2015, þar af fimm í undankeppni EM, en liðið gerði svo jafntefli í fyrstu tveimur vináttuleikjum ársins 2016 gegn Ítalíu og Rúmeníu. Í undirbúningi fyrir Evrópumótið vann Spánn 3-1 sigur á Bosníu og Hersegóvínu í lok maí, 6-1 sigur á Suður-Kóreu í byrjun mánaðar en tapaði nú fyrir Georgíu. Íslenski dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmdi þennan fyrsta tapleik Spánar í fimmtán mánuði og hafði hægt um sig. Hann gaf einum leikmanni Georgíu gult spjald á 61. mínútu og Spánverjanum Mikel San Jose, leikmanni Bilbao, gult á 81. mínútu en meira var það ekki. Hann þurfti þó að gera hlé á leiknum vegna meiðsla markvarðar Georgíu sem fékk slæmt höfuðhögg. Uppbótartíminni í seinni hálfleik var tæpar tíu mínútur. EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Evrópumeistarar Spánar töpuðu í kvöld síðasta vináttuleiknum fyrir Evrópumótið í fótbolta þegar liðið lá á heimavelli gegn Georgíu, 1-0. Spánverjar stilltu upp nokkuð sterku liði en Sergio Ramos, Gerard Piqué, Jordi Alba, Juanfran, Cesc Fábergas, Thiago Alcantara og David De Gea voru allir í byrjunarliðinu. Tornike Okriashvili, leikmaður Gent í Belgíu, skoraði eina mark leiksins á 40. mínútu. Hann renndi boltanum í netið af stuttu færi eftir undirbúning Jaba Jigauri. Spánverjar sóttu án afláts í seinni hálfleiknum en tókst ekki að koma boltanum í netið. Þetta er fyrsti landsleikurinn sem Spánn tapar síðan í mars á síðasta ári þegar liðið tapaði gegn Hollandi, 2-0, í vináttuleik í Amsterdam. Eftir þann tapleik vann Spánn alla sjö leiki ársins 2015, þar af fimm í undankeppni EM, en liðið gerði svo jafntefli í fyrstu tveimur vináttuleikjum ársins 2016 gegn Ítalíu og Rúmeníu. Í undirbúningi fyrir Evrópumótið vann Spánn 3-1 sigur á Bosníu og Hersegóvínu í lok maí, 6-1 sigur á Suður-Kóreu í byrjun mánaðar en tapaði nú fyrir Georgíu. Íslenski dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmdi þennan fyrsta tapleik Spánar í fimmtán mánuði og hafði hægt um sig. Hann gaf einum leikmanni Georgíu gult spjald á 61. mínútu og Spánverjanum Mikel San Jose, leikmanni Bilbao, gult á 81. mínútu en meira var það ekki. Hann þurfti þó að gera hlé á leiknum vegna meiðsla markvarðar Georgíu sem fékk slæmt höfuðhögg. Uppbótartíminni í seinni hálfleik var tæpar tíu mínútur.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira