Íslendingur dæmdi fyrsta tapleik Evrópumeistaranna í rúmt ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júní 2016 20:45 Vilhjálmur Alvar gerir hlé á leiknum vegna meiðsla markvarðar Georgíu. vísir/afp Evrópumeistarar Spánar töpuðu í kvöld síðasta vináttuleiknum fyrir Evrópumótið í fótbolta þegar liðið lá á heimavelli gegn Georgíu, 1-0. Spánverjar stilltu upp nokkuð sterku liði en Sergio Ramos, Gerard Piqué, Jordi Alba, Juanfran, Cesc Fábergas, Thiago Alcantara og David De Gea voru allir í byrjunarliðinu. Tornike Okriashvili, leikmaður Gent í Belgíu, skoraði eina mark leiksins á 40. mínútu. Hann renndi boltanum í netið af stuttu færi eftir undirbúning Jaba Jigauri. Spánverjar sóttu án afláts í seinni hálfleiknum en tókst ekki að koma boltanum í netið. Þetta er fyrsti landsleikurinn sem Spánn tapar síðan í mars á síðasta ári þegar liðið tapaði gegn Hollandi, 2-0, í vináttuleik í Amsterdam. Eftir þann tapleik vann Spánn alla sjö leiki ársins 2015, þar af fimm í undankeppni EM, en liðið gerði svo jafntefli í fyrstu tveimur vináttuleikjum ársins 2016 gegn Ítalíu og Rúmeníu. Í undirbúningi fyrir Evrópumótið vann Spánn 3-1 sigur á Bosníu og Hersegóvínu í lok maí, 6-1 sigur á Suður-Kóreu í byrjun mánaðar en tapaði nú fyrir Georgíu. Íslenski dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmdi þennan fyrsta tapleik Spánar í fimmtán mánuði og hafði hægt um sig. Hann gaf einum leikmanni Georgíu gult spjald á 61. mínútu og Spánverjanum Mikel San Jose, leikmanni Bilbao, gult á 81. mínútu en meira var það ekki. Hann þurfti þó að gera hlé á leiknum vegna meiðsla markvarðar Georgíu sem fékk slæmt höfuðhögg. Uppbótartíminni í seinni hálfleik var tæpar tíu mínútur. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Evrópumeistarar Spánar töpuðu í kvöld síðasta vináttuleiknum fyrir Evrópumótið í fótbolta þegar liðið lá á heimavelli gegn Georgíu, 1-0. Spánverjar stilltu upp nokkuð sterku liði en Sergio Ramos, Gerard Piqué, Jordi Alba, Juanfran, Cesc Fábergas, Thiago Alcantara og David De Gea voru allir í byrjunarliðinu. Tornike Okriashvili, leikmaður Gent í Belgíu, skoraði eina mark leiksins á 40. mínútu. Hann renndi boltanum í netið af stuttu færi eftir undirbúning Jaba Jigauri. Spánverjar sóttu án afláts í seinni hálfleiknum en tókst ekki að koma boltanum í netið. Þetta er fyrsti landsleikurinn sem Spánn tapar síðan í mars á síðasta ári þegar liðið tapaði gegn Hollandi, 2-0, í vináttuleik í Amsterdam. Eftir þann tapleik vann Spánn alla sjö leiki ársins 2015, þar af fimm í undankeppni EM, en liðið gerði svo jafntefli í fyrstu tveimur vináttuleikjum ársins 2016 gegn Ítalíu og Rúmeníu. Í undirbúningi fyrir Evrópumótið vann Spánn 3-1 sigur á Bosníu og Hersegóvínu í lok maí, 6-1 sigur á Suður-Kóreu í byrjun mánaðar en tapaði nú fyrir Georgíu. Íslenski dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmdi þennan fyrsta tapleik Spánar í fimmtán mánuði og hafði hægt um sig. Hann gaf einum leikmanni Georgíu gult spjald á 61. mínútu og Spánverjanum Mikel San Jose, leikmanni Bilbao, gult á 81. mínútu en meira var það ekki. Hann þurfti þó að gera hlé á leiknum vegna meiðsla markvarðar Georgíu sem fékk slæmt höfuðhögg. Uppbótartíminni í seinni hálfleik var tæpar tíu mínútur.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira