Harpa Þorsteins: Erum með einstakt lið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. júní 2016 22:43 Harpa Þorsteinsdóttir hefur skorað níu mörk í undankeppninni. vísir/eyþór „Það er alltaf gaman að skora,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir eftir 8-0 sigur íslenska landsliðsins á Makedóníu í kvöld í undankeppninni fyrir EM 2017 í Hollandi. Mörkin hennar tvö í kvöld þýða að hún er nú orðinn markahæsti leikmaður undankeppninnar með níu mörk. Leikurinn var einstefna að marki gestanna frá A-Ö. „Ég held að allir geti tekið undir það sem voru á vellinum í kvöld að hér var bara eitt lið. Þetta var í raun bara spurning um það hversu mörg mörk við myndum skora,“ segir Harpa sem telur íslenska kvennalandsliðið vera einstakt lið. Ég held að við séum einstök hvað það varðar miðað við landslið. Við komum úr öllum áttum og mismunandi liðum en erum farnar að þekkja hverja aðra svo ótrílega vel. Liðsheildin er frábær,“ segir Harpa. Liðið hefur spilað frábærlega í undankeppninni og hefur unnið alla leiki án þess að fá á sig mark. Harpa segir að mikill stígandi sé í liðinu og liðið muni nota næstu tvo leiki til þess að undirbúa sig fyrir EM í Hollandi sem nánast öruggt er að liðið muni taka þátt í. „Við erum að bæta við okkur reynslu og leikur liðsins batnar með hverjum leik sem við spilum. Það heldur áfram, við eigum tvo leiki í haust og við ætlum að nýta þá til að undirbúa okkur sem best fyrir Holland. Við ætlum þangað.“ Eftir sex marka fyrri hálfleik létu mörkin á sér standa í þeim seinni, aðeins voru skoruð tvö mörk en Harpa er með skýringinu á reiðum höndum. „Við vorum að skapa okkur helling af færum en það er samt oft þannig að þegar mörkunum rignir inn vilja fleiri fara að skora og við kannski gerðum okkur aðeins erfiðara fyrir í seinni hálfleiknum.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Sjá meira
„Það er alltaf gaman að skora,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir eftir 8-0 sigur íslenska landsliðsins á Makedóníu í kvöld í undankeppninni fyrir EM 2017 í Hollandi. Mörkin hennar tvö í kvöld þýða að hún er nú orðinn markahæsti leikmaður undankeppninnar með níu mörk. Leikurinn var einstefna að marki gestanna frá A-Ö. „Ég held að allir geti tekið undir það sem voru á vellinum í kvöld að hér var bara eitt lið. Þetta var í raun bara spurning um það hversu mörg mörk við myndum skora,“ segir Harpa sem telur íslenska kvennalandsliðið vera einstakt lið. Ég held að við séum einstök hvað það varðar miðað við landslið. Við komum úr öllum áttum og mismunandi liðum en erum farnar að þekkja hverja aðra svo ótrílega vel. Liðsheildin er frábær,“ segir Harpa. Liðið hefur spilað frábærlega í undankeppninni og hefur unnið alla leiki án þess að fá á sig mark. Harpa segir að mikill stígandi sé í liðinu og liðið muni nota næstu tvo leiki til þess að undirbúa sig fyrir EM í Hollandi sem nánast öruggt er að liðið muni taka þátt í. „Við erum að bæta við okkur reynslu og leikur liðsins batnar með hverjum leik sem við spilum. Það heldur áfram, við eigum tvo leiki í haust og við ætlum að nýta þá til að undirbúa okkur sem best fyrir Holland. Við ætlum þangað.“ Eftir sex marka fyrri hálfleik létu mörkin á sér standa í þeim seinni, aðeins voru skoruð tvö mörk en Harpa er með skýringinu á reiðum höndum. „Við vorum að skapa okkur helling af færum en það er samt oft þannig að þegar mörkunum rignir inn vilja fleiri fara að skora og við kannski gerðum okkur aðeins erfiðara fyrir í seinni hálfleiknum.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Sjá meira