Baltasar kaupir byggingar á Gufunesi undir kvikmyndaver Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. maí 2016 10:48 Markmið RVK-studios er að byggja upp svokallað svokallað menningar- og/eða kvikmyndaþorp á Gufunesi. Vísir/GVA/Anton Brink Borgarráð samþykkti í gær kaupsamning við RVK-studios, framleiðslufyrirtæki Baltasar Kormáks, sem mun kaupa fjórar fasteignir sem áður tilheyrðu Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi. Fyrirtækið hyggst reisa kvikmyndaver á Gufunesi og greiðir rúma 301 milljón fyrir fasteignirnar. RÚV greinir frá.Fasteignirnar fjórar eru samtals 8.391 fermetri að stærð og þar á meðal er meðal annars birgðageymsla og hráefnisgeymsla. RVK-studios greiðir einnig um tvær milljónir á ári vegna vilyrðis fyrir 19.200 fermetra svæði austan við byggingarnar.Sjá einnig: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á ÍslandiMarkmið RVK-studios er að byggja upp svokallað svokallað menningar- og/eða kvikmyndaþorp en framleiðslufyrirtækið óskaði eftir því síðastliðið sumar að ganga til viðræða við Reykjavíkurborg um kaup á hluta af gömlu Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi og úthlutun lóðar við húsið með það fyrir augum að byggja upp aðstöðu fyrir kvikmyndastarfsemi. Stefnt er að því að gera eiturefnarannsókn á jarðveginum á svæðinu. Bendi niðurstöður rannsóknarinnar til þess að jarðvegurinn teljist mengaður mun Reykjavíkurborg bera kostnaðinn af því að hreinsa hann en reynist jarðvegurinn of mengaður getur RVK-studios rift samningnum.Sjá einnig: Borgarráð í viðræðum við RVK Studios um byggingu kvikmyndaversÍ samtali við Vísi fyrr á árinu ræddi Baltasar m.a. um fyrirhugað kvikmyndaver þar sem hann sagði að kvikmyndaverið væri skref í átt að því að fleiri kvikmyndaverkefni yrðu unnin á Íslandi. „Ég hef verið að ræða við borgaryfirvöld. Það er annað skref í því að við getum tekið meira upp hér á landi. Eins og með Víkingamyndina, sem menn eru kannski orðnir leiðir á að heyra mig tala um, en það stendur til að gera hana og Universal er með hana og hefur áhuga á að koma henni í gang sem fyrst,“ sagði Baltasar Kormákur. Kaupsamningurinn var samþykktur einróma í borgarráði Reykjavíkurborgar í gær og er kaupverðið, líkt og áður sagði, um 301 milljón. Verður það greitt í tveimur greiðslum, sú fyrri við afhendingu eignanna í byrjun ágúst en sú seinni fyrir 1. febrúar á næsta ári. Tengdar fréttir Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45 Borgarráð í viðræðum við RVK Studios um byggingu kvikmyndavers Um 200 störf gætu skapast í kringum kvikmyndaverið að sögn Dags B. Eggertssonar. 19. nóvember 2015 14:56 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Borgarráð samþykkti í gær kaupsamning við RVK-studios, framleiðslufyrirtæki Baltasar Kormáks, sem mun kaupa fjórar fasteignir sem áður tilheyrðu Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi. Fyrirtækið hyggst reisa kvikmyndaver á Gufunesi og greiðir rúma 301 milljón fyrir fasteignirnar. RÚV greinir frá.Fasteignirnar fjórar eru samtals 8.391 fermetri að stærð og þar á meðal er meðal annars birgðageymsla og hráefnisgeymsla. RVK-studios greiðir einnig um tvær milljónir á ári vegna vilyrðis fyrir 19.200 fermetra svæði austan við byggingarnar.Sjá einnig: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á ÍslandiMarkmið RVK-studios er að byggja upp svokallað svokallað menningar- og/eða kvikmyndaþorp en framleiðslufyrirtækið óskaði eftir því síðastliðið sumar að ganga til viðræða við Reykjavíkurborg um kaup á hluta af gömlu Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi og úthlutun lóðar við húsið með það fyrir augum að byggja upp aðstöðu fyrir kvikmyndastarfsemi. Stefnt er að því að gera eiturefnarannsókn á jarðveginum á svæðinu. Bendi niðurstöður rannsóknarinnar til þess að jarðvegurinn teljist mengaður mun Reykjavíkurborg bera kostnaðinn af því að hreinsa hann en reynist jarðvegurinn of mengaður getur RVK-studios rift samningnum.Sjá einnig: Borgarráð í viðræðum við RVK Studios um byggingu kvikmyndaversÍ samtali við Vísi fyrr á árinu ræddi Baltasar m.a. um fyrirhugað kvikmyndaver þar sem hann sagði að kvikmyndaverið væri skref í átt að því að fleiri kvikmyndaverkefni yrðu unnin á Íslandi. „Ég hef verið að ræða við borgaryfirvöld. Það er annað skref í því að við getum tekið meira upp hér á landi. Eins og með Víkingamyndina, sem menn eru kannski orðnir leiðir á að heyra mig tala um, en það stendur til að gera hana og Universal er með hana og hefur áhuga á að koma henni í gang sem fyrst,“ sagði Baltasar Kormákur. Kaupsamningurinn var samþykktur einróma í borgarráði Reykjavíkurborgar í gær og er kaupverðið, líkt og áður sagði, um 301 milljón. Verður það greitt í tveimur greiðslum, sú fyrri við afhendingu eignanna í byrjun ágúst en sú seinni fyrir 1. febrúar á næsta ári.
Tengdar fréttir Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45 Borgarráð í viðræðum við RVK Studios um byggingu kvikmyndavers Um 200 störf gætu skapast í kringum kvikmyndaverið að sögn Dags B. Eggertssonar. 19. nóvember 2015 14:56 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45
Borgarráð í viðræðum við RVK Studios um byggingu kvikmyndavers Um 200 störf gætu skapast í kringum kvikmyndaverið að sögn Dags B. Eggertssonar. 19. nóvember 2015 14:56