Flugvél Icelandair snúið við skömmu eftir flugtak Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. maí 2016 19:13 Boeing 767-vél Icelandair var snúið við á leið sinni til Boston vegna bilunar í hjólabúnaði. Vísir/Vilhelm Boeing 767-vél Icelandair var snúið við á leið sinni til Boston frá Keflavíkurflugvelli eftir að mælitæki í stjórnklefanum sýndi að hjólabúnaður vinstra megin hefði ekki fest sem skyldi. Er um að ræða sömu flugvél og snúa þurfti við á leið frá Boston fyrr í vikunni vegna samskonar skilaboða frá mælitækjum. Að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa Icelandair, var vélin á leið til Boston frá Keflavíkurflugvelli. Skömmu eftir flugtak kom umrædd villumelding upp og var því ákveðið að snúa vélinni við og lenda henni aftur á Keflavíkurflugvelli. Líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd hringsólaði vélin í dágóðan tíma yfir Reykjanesi og Faxaflóa en Guðjón segir að það sé gert til þess að létta á vélinni fyrir lendingu enda hafi hún verið fullhlaðin eldsneyti. Vélin bættist við flugflota Icelandair í maí og er um sömu vél að ræða og var ákveðið að snúa við á mánudaginn á leið frá Boston eftir að samskonar villuskilaboð komu upp á mælitækjum flugvélarinnar. Guðjón telur að um 200 farþegar hafi verið um borð í vélinni sem mun fara í athugun eftir lendingu.Vélin hringsólaði yfir Faxaflóa.Mynd/FlightRadar24 Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Boeing 767-vél Icelandair var snúið við á leið sinni til Boston frá Keflavíkurflugvelli eftir að mælitæki í stjórnklefanum sýndi að hjólabúnaður vinstra megin hefði ekki fest sem skyldi. Er um að ræða sömu flugvél og snúa þurfti við á leið frá Boston fyrr í vikunni vegna samskonar skilaboða frá mælitækjum. Að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa Icelandair, var vélin á leið til Boston frá Keflavíkurflugvelli. Skömmu eftir flugtak kom umrædd villumelding upp og var því ákveðið að snúa vélinni við og lenda henni aftur á Keflavíkurflugvelli. Líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd hringsólaði vélin í dágóðan tíma yfir Reykjanesi og Faxaflóa en Guðjón segir að það sé gert til þess að létta á vélinni fyrir lendingu enda hafi hún verið fullhlaðin eldsneyti. Vélin bættist við flugflota Icelandair í maí og er um sömu vél að ræða og var ákveðið að snúa við á mánudaginn á leið frá Boston eftir að samskonar villuskilaboð komu upp á mælitækjum flugvélarinnar. Guðjón telur að um 200 farþegar hafi verið um borð í vélinni sem mun fara í athugun eftir lendingu.Vélin hringsólaði yfir Faxaflóa.Mynd/FlightRadar24
Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira