Fjöldi fjallgöngumanna veikir á Everest Samúel Karl Ólason skrifar 23. maí 2016 10:38 Vísir/EPA Þrír fjallgöngumenn létu lífið á Everestfjalli um helgina og tveggja er saknað. Þeir þrír sem eru látnir létust úr veikindum, en um 30 manns eru nú veikir á fjallinu með kalsár eða hæðarsýki. Fjöldi fjallgöngumanna hafa lagt leið sína upp Everest í maí, en síðustu tvö ár hafa mjög fáir komist upp vegna náttúruhamfara. Átján létu lífið í hlíðum Everest vegna jarðskjálftanna í fyrra og árið þar áður létust sextán sjerpar í snjóflóði. Þar sem fjallið er nú opið aftur og veður þykir gott hafa fjölmargir lagt af stað á hæsta tind heims. Nærri því fjögur hundruð fjallgöngumenn hafa komist á tind Everest frá 11. maí frá Nepal. Þá hafa einhverjir komist á tindinn Kína-megin, en þeirra á meðal er nepölsk kona sem fór á tindinn í sjöunda sinn. Þeir sem hafa látið lífið eru frá Indlandi, Hollandi og Ástralíu. Þá hefur ekkert spurst til tveggja Indverja frá því á föstudaginn. Þau Eric Arnold og Maria Strydom dóu um helgina og í nótt dó Subhash Paul, frá Indlandi. Öll létu þau lífið vegna veikinda á leið niður fjallið. Auk þeirra lést sjerpi á fimmtudaginn þegar hann féll um tvö þúsund metra í hlíðum Everest, eða af fjórða hæsta tindi heims, sem einnig má finna á fjallinu. Allt í allt er vitað til þess að rúmlega 250 manns hafi látið lífið á Everestfjalli frá því þegar Edmund Hillary og Tenzing Norgay voru fyrstir á tind þess árið 1953. Everest Nepal Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira
Þrír fjallgöngumenn létu lífið á Everestfjalli um helgina og tveggja er saknað. Þeir þrír sem eru látnir létust úr veikindum, en um 30 manns eru nú veikir á fjallinu með kalsár eða hæðarsýki. Fjöldi fjallgöngumanna hafa lagt leið sína upp Everest í maí, en síðustu tvö ár hafa mjög fáir komist upp vegna náttúruhamfara. Átján létu lífið í hlíðum Everest vegna jarðskjálftanna í fyrra og árið þar áður létust sextán sjerpar í snjóflóði. Þar sem fjallið er nú opið aftur og veður þykir gott hafa fjölmargir lagt af stað á hæsta tind heims. Nærri því fjögur hundruð fjallgöngumenn hafa komist á tind Everest frá 11. maí frá Nepal. Þá hafa einhverjir komist á tindinn Kína-megin, en þeirra á meðal er nepölsk kona sem fór á tindinn í sjöunda sinn. Þeir sem hafa látið lífið eru frá Indlandi, Hollandi og Ástralíu. Þá hefur ekkert spurst til tveggja Indverja frá því á föstudaginn. Þau Eric Arnold og Maria Strydom dóu um helgina og í nótt dó Subhash Paul, frá Indlandi. Öll létu þau lífið vegna veikinda á leið niður fjallið. Auk þeirra lést sjerpi á fimmtudaginn þegar hann féll um tvö þúsund metra í hlíðum Everest, eða af fjórða hæsta tindi heims, sem einnig má finna á fjallinu. Allt í allt er vitað til þess að rúmlega 250 manns hafi látið lífið á Everestfjalli frá því þegar Edmund Hillary og Tenzing Norgay voru fyrstir á tind þess árið 1953.
Everest Nepal Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira