Green fær ekki leikbann fyrir pungsparkið | Myndband Tómas Þórðarson skrifar 24. maí 2016 11:00 Sparkið umtalaða. Draymond Green, miðherji NBA-meistara Golden State Warriors, sleppur við leikbann þrátt fyrir að sparka í punginn á Steven Adams, miðherji Oklahoma City Thunder, í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum vesturdeildarinnar. Green lét vaða í fermingabróðurinn og kúlurnar á Adam í þriðja leik liðanna sem Oklahoma City vann örugglega og bjuggust margir við því að hann færi í bann og yrði ekki með í fjórða leiknum í nótt. Dómararnir dæmdu ásetningsvillu af fyrstu gráðu en NBA-deildin ákvað að hækka hana upp í aðra gráðu og sekta Green um 25.000 dali. Aftur á móti sleppur hann við leikbann sem fyrr segir. Green hefur nú fengið dæmdar á sig þrjár ásetningsvillur í úrslitakeppninni og fái hann eina í viðbót fer hann sjálfkrafa í bann. Hann og Bismack Biyombo, leikmaður Toronto Raptors, hafa báðir fengið þrjár slíkar villur í úrslitakeppninni. Þetta eru góð tíðindi fyrir Golden State sem er í erfiðri stöðu í einvíginu gegn Oklahoma City. Liðið er nokkuð óvænt 2-1 undir eftir þrjá leiki en liðin mætast í fjórða leiknum í nótt klukkan eitt eftir miðnætti. Atvikið má sjá hér að neðan en þar ræða blaðamennirnir Michael Wilbon og Marc Stein um atvikið fyrir ESPN. NBA Tengdar fréttir Durant og Westbrook frábærir er Oklahoma jarðaði meistarana | Myndbönd Oklahoma City Thunder er komið í 2-1 í einvíginu gegn Golden state Warriors og á annan heimaleik næst. 23. maí 2016 07:12 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira
Draymond Green, miðherji NBA-meistara Golden State Warriors, sleppur við leikbann þrátt fyrir að sparka í punginn á Steven Adams, miðherji Oklahoma City Thunder, í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum vesturdeildarinnar. Green lét vaða í fermingabróðurinn og kúlurnar á Adam í þriðja leik liðanna sem Oklahoma City vann örugglega og bjuggust margir við því að hann færi í bann og yrði ekki með í fjórða leiknum í nótt. Dómararnir dæmdu ásetningsvillu af fyrstu gráðu en NBA-deildin ákvað að hækka hana upp í aðra gráðu og sekta Green um 25.000 dali. Aftur á móti sleppur hann við leikbann sem fyrr segir. Green hefur nú fengið dæmdar á sig þrjár ásetningsvillur í úrslitakeppninni og fái hann eina í viðbót fer hann sjálfkrafa í bann. Hann og Bismack Biyombo, leikmaður Toronto Raptors, hafa báðir fengið þrjár slíkar villur í úrslitakeppninni. Þetta eru góð tíðindi fyrir Golden State sem er í erfiðri stöðu í einvíginu gegn Oklahoma City. Liðið er nokkuð óvænt 2-1 undir eftir þrjá leiki en liðin mætast í fjórða leiknum í nótt klukkan eitt eftir miðnætti. Atvikið má sjá hér að neðan en þar ræða blaðamennirnir Michael Wilbon og Marc Stein um atvikið fyrir ESPN.
NBA Tengdar fréttir Durant og Westbrook frábærir er Oklahoma jarðaði meistarana | Myndbönd Oklahoma City Thunder er komið í 2-1 í einvíginu gegn Golden state Warriors og á annan heimaleik næst. 23. maí 2016 07:12 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira
Durant og Westbrook frábærir er Oklahoma jarðaði meistarana | Myndbönd Oklahoma City Thunder er komið í 2-1 í einvíginu gegn Golden state Warriors og á annan heimaleik næst. 23. maí 2016 07:12