Búist við fjölmennum mótmælum þegar Trump heimsækir Anaheim í Kaliforníu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. maí 2016 23:44 Frá mótmælum gegn Trump í Washington fyrr í mánuðinum. vísir/getty Donald Trump, frambjóðandi repúblikanaflokksins í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, mun á morgun heimsækja borgina Anaheim í Kaliforníu. Búist er við fjölmennum mótmælum vegna komu frambjóðandans til borgarinnar en innflytjendur af rómönsk-amerískum uppruna sem búa í Anaheim eru afar ósáttir við heimsókn Trump. Anaheim er ef til vill þekktast fyrir Disneyland-skemmtigarðinn en síðustu ár hafa mótmæli og óeirðir orðið æ algengari í borginni. Ástæðan er sú að rómönsk-amerísku innflytjendurnir, sem eru í minnihluta í Anaheim, berjast fyrir auknum réttindum og meira umburðarlyndi gagnvart innflytjendum í samfélaginu. Eins og kunnugt er hefur orðræða Trump í kosningabaráttu sinni síst einkennst af umburðarlyndi gagnvart innflytjendum og hyggst þessi minnihlutahópur í Anaheim því láta til sín taka. Í umfjöllun um málið á vef Guardian segir Gustavo Arellano, sem er vel þekktur aktívisti í Anaheim, að með komu sinni til borgarinnar sé Trump í raun að sækja í glundroðann. „Ég fæ í magann bara við að heyra nafnið á manninum,“ er haft eftir Ada Briceño öðrum aktívista í Anaheim. „Ég er handviss um að það komi mikill fjöldi saman hér á morgun. Fólk mun koma því það er reitt. Þetta kemur úr grasrótinni og ég veit ekki til þess að það séu einhver samtök að skipuleggja þessi mótmæli.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjallar um fáránleika forvalsins John Oliver segir það að Donald Trump tali af viti sýna fram á bilað kerfi. 23. maí 2016 11:45 Trump á í basli með hvítar konur Hvítar konur sem hingað til hafa jafnvel ávalt kosið frambjóðenda Repúblikana eru tvístígandi vegna Trump. 21. maí 2016 16:59 Trump siglir fram úr Clinton Donald Trump, forsetaframbjóðandi flokks repúblikana í Bandaríkjunum, mældist í gær í fyrsta sinn með meira fylgi en líklegur andstæðingur hans, Hillary Clinton. 24. maí 2016 07:00 Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Donald Trump, frambjóðandi repúblikanaflokksins í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, mun á morgun heimsækja borgina Anaheim í Kaliforníu. Búist er við fjölmennum mótmælum vegna komu frambjóðandans til borgarinnar en innflytjendur af rómönsk-amerískum uppruna sem búa í Anaheim eru afar ósáttir við heimsókn Trump. Anaheim er ef til vill þekktast fyrir Disneyland-skemmtigarðinn en síðustu ár hafa mótmæli og óeirðir orðið æ algengari í borginni. Ástæðan er sú að rómönsk-amerísku innflytjendurnir, sem eru í minnihluta í Anaheim, berjast fyrir auknum réttindum og meira umburðarlyndi gagnvart innflytjendum í samfélaginu. Eins og kunnugt er hefur orðræða Trump í kosningabaráttu sinni síst einkennst af umburðarlyndi gagnvart innflytjendum og hyggst þessi minnihlutahópur í Anaheim því láta til sín taka. Í umfjöllun um málið á vef Guardian segir Gustavo Arellano, sem er vel þekktur aktívisti í Anaheim, að með komu sinni til borgarinnar sé Trump í raun að sækja í glundroðann. „Ég fæ í magann bara við að heyra nafnið á manninum,“ er haft eftir Ada Briceño öðrum aktívista í Anaheim. „Ég er handviss um að það komi mikill fjöldi saman hér á morgun. Fólk mun koma því það er reitt. Þetta kemur úr grasrótinni og ég veit ekki til þess að það séu einhver samtök að skipuleggja þessi mótmæli.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjallar um fáránleika forvalsins John Oliver segir það að Donald Trump tali af viti sýna fram á bilað kerfi. 23. maí 2016 11:45 Trump á í basli með hvítar konur Hvítar konur sem hingað til hafa jafnvel ávalt kosið frambjóðenda Repúblikana eru tvístígandi vegna Trump. 21. maí 2016 16:59 Trump siglir fram úr Clinton Donald Trump, forsetaframbjóðandi flokks repúblikana í Bandaríkjunum, mældist í gær í fyrsta sinn með meira fylgi en líklegur andstæðingur hans, Hillary Clinton. 24. maí 2016 07:00 Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Fjallar um fáránleika forvalsins John Oliver segir það að Donald Trump tali af viti sýna fram á bilað kerfi. 23. maí 2016 11:45
Trump á í basli með hvítar konur Hvítar konur sem hingað til hafa jafnvel ávalt kosið frambjóðenda Repúblikana eru tvístígandi vegna Trump. 21. maí 2016 16:59
Trump siglir fram úr Clinton Donald Trump, forsetaframbjóðandi flokks repúblikana í Bandaríkjunum, mældist í gær í fyrsta sinn með meira fylgi en líklegur andstæðingur hans, Hillary Clinton. 24. maí 2016 07:00