G7 senda Kínverjum skilaboð vegna hafsvæðisdeilna Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2016 15:45 Angela Merkel, Barack Obama, Shinzō Abe og Francois Hollande, leiðtogar Þýskalands, Bandaríkjanna, Japan og Frakklands. Vísir/EPA Þjóðarleiðtogar G7 ríkjanna ákváðu í dag að nauðsynlegt væri að senda Kínverjum skýr skilaboð varðandi deilurnar í Suður-Kínahafi. Kínverjar eiga þar í deilum við Japan og aðra nágranna sína um yfirráðasvæði á stóru hafsvæði sem Kína hefur gert tilkall til.Shinzō Abe, forsætisráðherra Japan, sagði í dag að Japan setti sig alfarið á móti því að valdi væri breytt til að breyta ástandinu. Hann fór eftir því að farið væri eftir alþjóðalögum. Bandaríkin áréttuðu líka áhyggjur sínar vegna aðgerða Kína í Suður-Kínahafi.Kínverjar hafa komið vopnum fyrir á mannbyggðum eyjum í Suður-Kínahafi.Vísir/GraphicNewsKínverjar hafa byggt eyjur á miðju hafsvæðinu og byggt þar upp flugbrautir og aðstöðu fyrir hermenn. Vopnum og ratsjám hefur verið komið fyrir á eyjunum.Hua Chunying, talskona Utanríkisráðuneytis Kína, segir í samtali við Reuters fréttaveituna, að Suður-Kínahaf hafi ekkert að gera með aðildarþjóðir G7. (Kanada, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Japan, Bretland og Bandaríkin). „Kína er alfarið á móti því að einstakar þjóðir fari að magna upp ástandið í Suður-Kínahafi vegna eigin hagsmuna.“Ræddu einnig Norður-Kóreu Leiðtogarnir ræddu einnig kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði yfirvöld einræðisríkisins vera staðráðin í að koma upp kjarnorkuvopnum og Abe sagði það ógna heiminum öllum. Hann sagði að það þyrfti að koma stjórnvöldum í Pyonyang í skilning um að framtíð Norður-Kóreu væri ekki björt með kjarnorkuvopnum.Hér fyrir neðan má sjá útskýringu Wall Street Journal á deilunum í Suður-Kínahafi. Suður-Kínahaf Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Þjóðarleiðtogar G7 ríkjanna ákváðu í dag að nauðsynlegt væri að senda Kínverjum skýr skilaboð varðandi deilurnar í Suður-Kínahafi. Kínverjar eiga þar í deilum við Japan og aðra nágranna sína um yfirráðasvæði á stóru hafsvæði sem Kína hefur gert tilkall til.Shinzō Abe, forsætisráðherra Japan, sagði í dag að Japan setti sig alfarið á móti því að valdi væri breytt til að breyta ástandinu. Hann fór eftir því að farið væri eftir alþjóðalögum. Bandaríkin áréttuðu líka áhyggjur sínar vegna aðgerða Kína í Suður-Kínahafi.Kínverjar hafa komið vopnum fyrir á mannbyggðum eyjum í Suður-Kínahafi.Vísir/GraphicNewsKínverjar hafa byggt eyjur á miðju hafsvæðinu og byggt þar upp flugbrautir og aðstöðu fyrir hermenn. Vopnum og ratsjám hefur verið komið fyrir á eyjunum.Hua Chunying, talskona Utanríkisráðuneytis Kína, segir í samtali við Reuters fréttaveituna, að Suður-Kínahaf hafi ekkert að gera með aðildarþjóðir G7. (Kanada, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Japan, Bretland og Bandaríkin). „Kína er alfarið á móti því að einstakar þjóðir fari að magna upp ástandið í Suður-Kínahafi vegna eigin hagsmuna.“Ræddu einnig Norður-Kóreu Leiðtogarnir ræddu einnig kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði yfirvöld einræðisríkisins vera staðráðin í að koma upp kjarnorkuvopnum og Abe sagði það ógna heiminum öllum. Hann sagði að það þyrfti að koma stjórnvöldum í Pyonyang í skilning um að framtíð Norður-Kóreu væri ekki björt með kjarnorkuvopnum.Hér fyrir neðan má sjá útskýringu Wall Street Journal á deilunum í Suður-Kínahafi.
Suður-Kínahaf Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira