Man nöfnin á öllum þeim 34 sem voru valdir á undan honum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2016 11:00 Draymond Green er mjög líflegur og litríkur leikmaður. Vísir/Getty Draymond Green er frábær körfuboltamaður sem er heldur betur búinn að skapa sér nafn í NBA-deildinni í körfubolta með frábærri frammistöðu sinni með liði Golden State Warriors síðustu tímabil. Draymond Green varð meistari með Golden State Warriors í fyrra og er núna á fullu að hjálpa sínu liði upp úr 3-1 holu á móti Oklahoma City Thunder í úrslitum Vesturdeildarinnar en staðan er nú 3-2 fyrir Thunder. Draymond Green hjálpaði Golden State Warriors að vinna 73 af 82 deildarleikjum sínum í vetur og hann var valinn í annað úrvalslið NBA eftir að hafa verið með 14,0 stig, 9,5 fráköst og 7,4 stoðsendingar að meðaltali í leik en auk þess var hann með 1,2 stolinn bolta og 1,0 varið skot að meðaltali. Engin smá tölfræði þar á ferðinni. Draymond Green er samt alls ekki búinn að gleyma því að hann var valinn númer 35 í nýliðavalinu 2012 og þeirri staðreynd að það voru 34 leikmenn valdir á undan honum. Auðvitað er hann búinn að gera mun betur en flestir þeirra. Það breytir því ekki að strákurinn er ennþá mjög sár. Eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan þá getur Draymond Green þulið upp þá 34 leikmenn sem voru valdir á undan honum í þessu nýliðavali en meðal þeirra eru frábærir leikmenn eins og Anthony Davis og Damian Lillard en líka menn sem hafa ekki gert mikið í NBA-deildinni. Draymond Green var meira að segja langt frá því að vera fyrsti leikmaðurinn sem Golden State Warriors valdi í þessu nýliðavali fyrir fjórum árum því liðsfélagar hans, Harrison Barnes (7. val) og Festus Ezeli (30. val) voru báðir valdir á undan honum. Það er hægt að sjá mynbandið með upptalningu Draymond Green hér fyrir neðan og við látum listann fylgja með þeim 34 sem voru valdir á undan Draymond Green.Nýliðavalið í NBA-deildinni sumarið 2012: 1 Anthony Davis New Orleans Hornets 2 Michael Kidd-Gilchrist Charlotte Bobcats 3 Bradley Beal Washington Wizards 4 Dion Waiters Cleveland Cavaliers 5 Thomas Robinson Sacramento Kings 6 Damian Lillard Portland Trail Blazers (frá Brooklyn) 7 Harrison Barnes Golden State Warriors 8 Terrence Ross Toronto Raptors 9 Andre Drummond Detroit Pistons 10 Austin Rivers New Orleans Hornets (frá Minnesota í gegnum L.A. Clippers) 11 Meyers Leonard Portland Trail Blazers 12 Jeremy Lamb Houston Rockets (frá Milwaukee) 13 Kendall Marshall Phoenix Suns 14 John Henson Milwaukee Bucks (frá Houston) 15 Maurice Harkless Philadelphia 76ers 16 Royce White Houston Rockets (frá New York) 17 Tyler Zeller Dallas Mavericks (skipt til Cleveland) 18 Terrence Jones Houston Rockets (frá Utah í gegnum Minnesota) 19 Andrew Nicholson Orlando Magic 20 Evan Fournier Denver Nuggets 21 Jared Sullinger Boston Celtics 22 Fab Melo Boston Celtics (frá L.A. Clippers í gegnum Oklahoma City) 23 John Jenkins Atlanta Hawks 24 Jared Cunningham Cleveland Cavaliers (frá L.A. Lakers,skipt til Dallas) 25 Tony Wroten Memphis Grizzlies 26 Miles Plumlee Indiana Pacers 27 Arnett Moultrie Miami Heat (skipt til Philadelphia) 28 Perry Jones III Oklahoma City Thunder 29 Marquis Teague Chicago Bulls 30 Festus Ezeli Golden State Warriors (frá San Antonio) 31 Jeffery Taylor Charlotte Bobcats 32 Tomáš Satoranský# Washington Wizards 33 Bernard James Cleveland Cavaliers (skipt til Dallas) 34 Jae Crowder Cleveland Cavaliers (frá New Orleans í gegnum Miami, skipt til Dallas)35 Draymond Green Golden State Warriors (frá Brooklyn)Draymond Green can name all 34 players selected before him in the 2012 NBA Draft. WATCH: https://t.co/rGeMRO6E7q— SportsCenter (@SportsCenter) May 27, 2016 NBA Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Sjá meira
Draymond Green er frábær körfuboltamaður sem er heldur betur búinn að skapa sér nafn í NBA-deildinni í körfubolta með frábærri frammistöðu sinni með liði Golden State Warriors síðustu tímabil. Draymond Green varð meistari með Golden State Warriors í fyrra og er núna á fullu að hjálpa sínu liði upp úr 3-1 holu á móti Oklahoma City Thunder í úrslitum Vesturdeildarinnar en staðan er nú 3-2 fyrir Thunder. Draymond Green hjálpaði Golden State Warriors að vinna 73 af 82 deildarleikjum sínum í vetur og hann var valinn í annað úrvalslið NBA eftir að hafa verið með 14,0 stig, 9,5 fráköst og 7,4 stoðsendingar að meðaltali í leik en auk þess var hann með 1,2 stolinn bolta og 1,0 varið skot að meðaltali. Engin smá tölfræði þar á ferðinni. Draymond Green er samt alls ekki búinn að gleyma því að hann var valinn númer 35 í nýliðavalinu 2012 og þeirri staðreynd að það voru 34 leikmenn valdir á undan honum. Auðvitað er hann búinn að gera mun betur en flestir þeirra. Það breytir því ekki að strákurinn er ennþá mjög sár. Eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan þá getur Draymond Green þulið upp þá 34 leikmenn sem voru valdir á undan honum í þessu nýliðavali en meðal þeirra eru frábærir leikmenn eins og Anthony Davis og Damian Lillard en líka menn sem hafa ekki gert mikið í NBA-deildinni. Draymond Green var meira að segja langt frá því að vera fyrsti leikmaðurinn sem Golden State Warriors valdi í þessu nýliðavali fyrir fjórum árum því liðsfélagar hans, Harrison Barnes (7. val) og Festus Ezeli (30. val) voru báðir valdir á undan honum. Það er hægt að sjá mynbandið með upptalningu Draymond Green hér fyrir neðan og við látum listann fylgja með þeim 34 sem voru valdir á undan Draymond Green.Nýliðavalið í NBA-deildinni sumarið 2012: 1 Anthony Davis New Orleans Hornets 2 Michael Kidd-Gilchrist Charlotte Bobcats 3 Bradley Beal Washington Wizards 4 Dion Waiters Cleveland Cavaliers 5 Thomas Robinson Sacramento Kings 6 Damian Lillard Portland Trail Blazers (frá Brooklyn) 7 Harrison Barnes Golden State Warriors 8 Terrence Ross Toronto Raptors 9 Andre Drummond Detroit Pistons 10 Austin Rivers New Orleans Hornets (frá Minnesota í gegnum L.A. Clippers) 11 Meyers Leonard Portland Trail Blazers 12 Jeremy Lamb Houston Rockets (frá Milwaukee) 13 Kendall Marshall Phoenix Suns 14 John Henson Milwaukee Bucks (frá Houston) 15 Maurice Harkless Philadelphia 76ers 16 Royce White Houston Rockets (frá New York) 17 Tyler Zeller Dallas Mavericks (skipt til Cleveland) 18 Terrence Jones Houston Rockets (frá Utah í gegnum Minnesota) 19 Andrew Nicholson Orlando Magic 20 Evan Fournier Denver Nuggets 21 Jared Sullinger Boston Celtics 22 Fab Melo Boston Celtics (frá L.A. Clippers í gegnum Oklahoma City) 23 John Jenkins Atlanta Hawks 24 Jared Cunningham Cleveland Cavaliers (frá L.A. Lakers,skipt til Dallas) 25 Tony Wroten Memphis Grizzlies 26 Miles Plumlee Indiana Pacers 27 Arnett Moultrie Miami Heat (skipt til Philadelphia) 28 Perry Jones III Oklahoma City Thunder 29 Marquis Teague Chicago Bulls 30 Festus Ezeli Golden State Warriors (frá San Antonio) 31 Jeffery Taylor Charlotte Bobcats 32 Tomáš Satoranský# Washington Wizards 33 Bernard James Cleveland Cavaliers (skipt til Dallas) 34 Jae Crowder Cleveland Cavaliers (frá New Orleans í gegnum Miami, skipt til Dallas)35 Draymond Green Golden State Warriors (frá Brooklyn)Draymond Green can name all 34 players selected before him in the 2012 NBA Draft. WATCH: https://t.co/rGeMRO6E7q— SportsCenter (@SportsCenter) May 27, 2016
NBA Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Sjá meira