Steph Curry afrekaði það sem Jordan náði aldrei Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. maí 2016 16:24 Bestur. Það er bara þannig. vísir/getty Stephen Curry, leikstjórnandi NBA-meistara Golden State Warriors, var í dag útnefndur besti leikmaður deildarinnar, MVP, annað árið í röð. Curry er fyrsti maðurinn í sögunni sem fær 100 prósent atkvæða frá þeim 131 einum íþróttafréttamanni og sérfræðingi sem er með atkvæðisrétt þannig valið að þessu sinni er sögulegt. Þetta er eitthvað sem mönnum eins og Michael Jordan, Magic Johnson, Larry Bird, Shaquille O'neal og LeBron James tókst aldrei að afreka. James og Shaq komust þó næst því þegar allir nema einn kusu þá besta. Curry var magnaður á leiktíðinni og kom mörgum á óvart að hann væri ekki líka kosinn sá leikmaður sem tók mestu framförum. Hann hækkaði sig um 6,3 stig að meðaltali í leik, bætti sig í fráköstum, stolnum boltum og skotnýtingu og skoraði 100 fleiri þriggja stiga körfur en í fyrra þegar hann bætti NBA-metið. Með sjóðheitan Curry vann Golden State 73 leiki og bætti met Chicago Bulls frá 1996 sem vann 72 leiki það tímabilið. Í öðru sæti í kosningunni var Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio Spurs. Hann fékk þremur atkvæðum meira en LeBron James sem varð þriðji.Back to Back #KiaMVP pic.twitter.com/veIG5bLrOC— GoldenStateWarriors (@warriors) May 10, 2016 First unanimous MVP in league history! #StephGonnaSteph #KiaMVP pic.twitter.com/pC3kW6kB5w— GoldenStateWarriors (@warriors) May 10, 2016 This was the 3rd time in 4 years that Steph Curry broke the record for threes in a season pic.twitter.com/8LGr0cDUJc— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 10, 2016 NBA Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Stephen Curry, leikstjórnandi NBA-meistara Golden State Warriors, var í dag útnefndur besti leikmaður deildarinnar, MVP, annað árið í röð. Curry er fyrsti maðurinn í sögunni sem fær 100 prósent atkvæða frá þeim 131 einum íþróttafréttamanni og sérfræðingi sem er með atkvæðisrétt þannig valið að þessu sinni er sögulegt. Þetta er eitthvað sem mönnum eins og Michael Jordan, Magic Johnson, Larry Bird, Shaquille O'neal og LeBron James tókst aldrei að afreka. James og Shaq komust þó næst því þegar allir nema einn kusu þá besta. Curry var magnaður á leiktíðinni og kom mörgum á óvart að hann væri ekki líka kosinn sá leikmaður sem tók mestu framförum. Hann hækkaði sig um 6,3 stig að meðaltali í leik, bætti sig í fráköstum, stolnum boltum og skotnýtingu og skoraði 100 fleiri þriggja stiga körfur en í fyrra þegar hann bætti NBA-metið. Með sjóðheitan Curry vann Golden State 73 leiki og bætti met Chicago Bulls frá 1996 sem vann 72 leiki það tímabilið. Í öðru sæti í kosningunni var Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio Spurs. Hann fékk þremur atkvæðum meira en LeBron James sem varð þriðji.Back to Back #KiaMVP pic.twitter.com/veIG5bLrOC— GoldenStateWarriors (@warriors) May 10, 2016 First unanimous MVP in league history! #StephGonnaSteph #KiaMVP pic.twitter.com/pC3kW6kB5w— GoldenStateWarriors (@warriors) May 10, 2016 This was the 3rd time in 4 years that Steph Curry broke the record for threes in a season pic.twitter.com/8LGr0cDUJc— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 10, 2016
NBA Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira