Lífið

„Ég sver að ég er búin að gráta í 40 mínútur“

Samúel Karl Ólason skrifar
Áhorfendur í Globen með íslenska fánann.
Áhorfendur í Globen með íslenska fánann. Mynd/Andres Putting (EBU)
Fjölmargir hafa tjáð sig erlendis um að Ísland hefði átt að komast áfram í úrslitakvöld Eurovision. Einn aðdáandi segist hafa grátið í 40 mínútur eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki áfram. Annar segir það eina í stöðunni vera að taka völdin í Evrópu og koma Íslandi aftur í keppnina.

Löndin tíu sem komust áfram voru Aserbaídsjan, Rússland, Holland, Ungverjaland, Króatía, Austurríki, Armenía, Tékkland, Kýpur og Malta.

Hér að neðan má sjá nokkur tíst og neðst er umræðan á Twitter.

Ein sem virtist ekki ánægð.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×