Jordan ekki hrifinn af vinsældum myndarinnar af honum grátandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2016 12:15 Michael Jordan sést halda ræðuna en þetta er þó ekki myndin fræga. Vísir/EPA Michael Jordan er að flestra mati besti körfuboltamaður allra tíma og táknmynd sigurvegarans. Það þarf því ekki að koma mikið á óvart að kappinn sé ekki alltof sáttur með að sjá mynd af sér grátandi út um allt. Michael Jordan vann sex NBA-titla með Chicago Bulls frá 1991 til 1998, var tíu sinnum stigahæstur í deildinni og fimm sinnum kosinn besti leikmaður deildarinnar. „Grátandi MJ" myndin hefur verið vinsæl á samskiptamiðlum en hún var tekinn þegar Michael Jordan táraðist við að halda ræðu þegar hann var tekinn inn í Frægðarhöll körfuboltans 11. september 2009. Stephan Savoia, ljósmyndari Associated Press fréttastofunnar, tók myndina og netverjar hafa síðan notað hana sem táknmynd þegar þeir fjalla um einhverja sem eiga bágt eða hafa lent í einhverju mjög sorglegu í sínu lífi. Michael Jordan ætlar nú ekkert að leita réttar síns í þessu máli en fyrrum liðsfélagi hans, Charles Oakley, segir Jordan ekki vera ánægður. „Nei, hann er ekki hrifinn af þessu," sagði Charles Oakley og það þarf nú ekki að koma á óvart. Dæmi um hvernig myndin er notuð er þessi grínfrétt sbnation.com sem má finna hér en það má finna hana í allskonar kringumstæðum úr um allt netið. Blaðamaður New Yorker hefur einnig skrifað um málið þar sem hann veltir fyrir sér hvort að fleiri munu á endanum þekkja "Crying Jordan" en "Air Jordan". Það er margt til í þessum skrifum enda fjölgar þeim alltaf í heiminum sem voru ekki fæddir þegar enginn gat stoppað Michael Jordan inn á körfuboltavellinum og hann átti hreinlega heiminn. NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira
Michael Jordan er að flestra mati besti körfuboltamaður allra tíma og táknmynd sigurvegarans. Það þarf því ekki að koma mikið á óvart að kappinn sé ekki alltof sáttur með að sjá mynd af sér grátandi út um allt. Michael Jordan vann sex NBA-titla með Chicago Bulls frá 1991 til 1998, var tíu sinnum stigahæstur í deildinni og fimm sinnum kosinn besti leikmaður deildarinnar. „Grátandi MJ" myndin hefur verið vinsæl á samskiptamiðlum en hún var tekinn þegar Michael Jordan táraðist við að halda ræðu þegar hann var tekinn inn í Frægðarhöll körfuboltans 11. september 2009. Stephan Savoia, ljósmyndari Associated Press fréttastofunnar, tók myndina og netverjar hafa síðan notað hana sem táknmynd þegar þeir fjalla um einhverja sem eiga bágt eða hafa lent í einhverju mjög sorglegu í sínu lífi. Michael Jordan ætlar nú ekkert að leita réttar síns í þessu máli en fyrrum liðsfélagi hans, Charles Oakley, segir Jordan ekki vera ánægður. „Nei, hann er ekki hrifinn af þessu," sagði Charles Oakley og það þarf nú ekki að koma á óvart. Dæmi um hvernig myndin er notuð er þessi grínfrétt sbnation.com sem má finna hér en það má finna hana í allskonar kringumstæðum úr um allt netið. Blaðamaður New Yorker hefur einnig skrifað um málið þar sem hann veltir fyrir sér hvort að fleiri munu á endanum þekkja "Crying Jordan" en "Air Jordan". Það er margt til í þessum skrifum enda fjölgar þeim alltaf í heiminum sem voru ekki fæddir þegar enginn gat stoppað Michael Jordan inn á körfuboltavellinum og hann átti hreinlega heiminn.
NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira