Náttsól sigraði í alþjóðlegri söngvakeppni í Tyrklandi Tinni Sveinsson skrifar 16. maí 2016 18:00 Elín Sif Halldórsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir og Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir úr hljómsveitinni Náttsól. Vísir/Anton Hljómsveitin Náttsól sigraði á dögunum í alþjóðlegu söngvakeppninni Vodafone Freezone High School Music Contest. Náttsól er á mikilli siglingu þessa dagana en sveitin vann söngvakeppni framhaldsskólana í síðasta mánuði með laginu Hyperballad eftir söngkonuna Björk. Sveitin fékk stuttu seinna óvænt boð um að fara til Tyrklands til að keppa fyrir Íslands hönd í Vodafone Freezone High School Music Contest. Keppninni var skipt upp og var keppt á milli framhaldsskólana í Tyrklandi og síðan á milli þjóða. Náttsól stóð uppi sem sigurvegari eftir langa keppni, en hún byrjaði á hádegi og var verðlaunaafhendingin klukkan átta um kvöldið enda 39 hljómsveitir sem þurftu að flytja lag sitt. Hér má sjá þegar tilkynnt var um úrslit keppninnar.Þetta er 19. árið sem keppnin er haldin og í fyrsta skipti sem íslensk hljómsveit fær boð um þátttöku. „Davíð Lúther, fjölmiðlafulltrúi Gretu Salóme, þekkir eitthvað til þarna í Tyrklandi var beðin um að vera í dómnefnd og taka með sér hljómsveit sem gæti gert góða hluti úti. Hann veðjaði á okkur og það reyndist vera rétt ákvörðun, enda sigruðum við þessa skemmtilegu keppni,“ segir Guðrún Ólafsdóttir, söngkona í Náttsól. „Þetta var virkilega skemmtilegt og gefur okkur gríðarlega reynslu að hafa farið til Tyrklands.“ Hér fyrir neðan má síðan sjá flutninginn sem tryggði Náttsól sigurinn í söngvakeppni framhaldsskólanna. MH - Hyperballad from Sagafilm Productions on Vimeo. Tónlist Tengdar fréttir Keppa fyrir Íslands hönd í alþjóðlegri framhaldsskólakeppni Íslenska hljómsveitin Náttsól er stödd núna í Istanbul Tyrklandi þar sem þau munu keppa fyrir hönd Íslands í alþjóðlegri framhaldsskólakeppni. 28. apríl 2016 17:30 Menntaskólinn við Hamrahlíð vann Söngkeppni framhaldsskólanna Hljómsveitin Náttsól flutti lagið Hyperballad eftir Björk Guðmundsdóttur. 9. apríl 2016 22:29 Tóku þátt í Söngvakeppni framhaldsskóla og Músíktilraunum sömu helgi Hljómsveitin Náttsól frá Menntaskólanum í Hamrahlíð bar sigur úr bítum í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór um síðustu helgi. Þær fluttu lagið Hyperballad eftir Björk Guðmundsdóttur. 12. apríl 2016 08:00 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin Náttsól sigraði á dögunum í alþjóðlegu söngvakeppninni Vodafone Freezone High School Music Contest. Náttsól er á mikilli siglingu þessa dagana en sveitin vann söngvakeppni framhaldsskólana í síðasta mánuði með laginu Hyperballad eftir söngkonuna Björk. Sveitin fékk stuttu seinna óvænt boð um að fara til Tyrklands til að keppa fyrir Íslands hönd í Vodafone Freezone High School Music Contest. Keppninni var skipt upp og var keppt á milli framhaldsskólana í Tyrklandi og síðan á milli þjóða. Náttsól stóð uppi sem sigurvegari eftir langa keppni, en hún byrjaði á hádegi og var verðlaunaafhendingin klukkan átta um kvöldið enda 39 hljómsveitir sem þurftu að flytja lag sitt. Hér má sjá þegar tilkynnt var um úrslit keppninnar.Þetta er 19. árið sem keppnin er haldin og í fyrsta skipti sem íslensk hljómsveit fær boð um þátttöku. „Davíð Lúther, fjölmiðlafulltrúi Gretu Salóme, þekkir eitthvað til þarna í Tyrklandi var beðin um að vera í dómnefnd og taka með sér hljómsveit sem gæti gert góða hluti úti. Hann veðjaði á okkur og það reyndist vera rétt ákvörðun, enda sigruðum við þessa skemmtilegu keppni,“ segir Guðrún Ólafsdóttir, söngkona í Náttsól. „Þetta var virkilega skemmtilegt og gefur okkur gríðarlega reynslu að hafa farið til Tyrklands.“ Hér fyrir neðan má síðan sjá flutninginn sem tryggði Náttsól sigurinn í söngvakeppni framhaldsskólanna. MH - Hyperballad from Sagafilm Productions on Vimeo.
Tónlist Tengdar fréttir Keppa fyrir Íslands hönd í alþjóðlegri framhaldsskólakeppni Íslenska hljómsveitin Náttsól er stödd núna í Istanbul Tyrklandi þar sem þau munu keppa fyrir hönd Íslands í alþjóðlegri framhaldsskólakeppni. 28. apríl 2016 17:30 Menntaskólinn við Hamrahlíð vann Söngkeppni framhaldsskólanna Hljómsveitin Náttsól flutti lagið Hyperballad eftir Björk Guðmundsdóttur. 9. apríl 2016 22:29 Tóku þátt í Söngvakeppni framhaldsskóla og Músíktilraunum sömu helgi Hljómsveitin Náttsól frá Menntaskólanum í Hamrahlíð bar sigur úr bítum í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór um síðustu helgi. Þær fluttu lagið Hyperballad eftir Björk Guðmundsdóttur. 12. apríl 2016 08:00 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Keppa fyrir Íslands hönd í alþjóðlegri framhaldsskólakeppni Íslenska hljómsveitin Náttsól er stödd núna í Istanbul Tyrklandi þar sem þau munu keppa fyrir hönd Íslands í alþjóðlegri framhaldsskólakeppni. 28. apríl 2016 17:30
Menntaskólinn við Hamrahlíð vann Söngkeppni framhaldsskólanna Hljómsveitin Náttsól flutti lagið Hyperballad eftir Björk Guðmundsdóttur. 9. apríl 2016 22:29
Tóku þátt í Söngvakeppni framhaldsskóla og Músíktilraunum sömu helgi Hljómsveitin Náttsól frá Menntaskólanum í Hamrahlíð bar sigur úr bítum í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór um síðustu helgi. Þær fluttu lagið Hyperballad eftir Björk Guðmundsdóttur. 12. apríl 2016 08:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp