Gunnar um Conor: Hann vildi hætta að dansa eins og api Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2016 12:00 Gunnar Nelson var í spjalli í þætti Ariel Helwani, The MMA Hour, í Bandaríkjunum í gær í tilefni af bardgaga hans við Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag. Gunnar og Mjölnisfélagið allt lenti í hringiðu UFC-heimsins fyrir tveimur vikum þegar Conor McGregor tilkynnti skyndilega að hann væri hættur. „Hann var hér einmitt þessa viku þar sem allt var á haus. En það angraði mig ekki. Ég fylgdist bara með allri umræðunni sem var í gangi,“ sagði Gunnar í viðtalinu sem má heyra allt hér fyrir neðan. Það hefst eftir um 28 mínútur. „Mér líkar vel við það þegar sviðsljósið er á einhverjum öðrum en sjálfu mér. Það hentar mér vel.“ Sjá einnig: Þjálfari Conors opnar sig: Hann mætti of seint á æfingu og sagðist vera hættur Hann var spurður um hans upplifun á öllu saman og hvað Conor hafi verið að hugsa þegar hann hætti. „Hann vildi einbeita sér að æfingum. Fjölmiðlaskyldurnar myndu draga úr æfingunum og það var ástæðan fyrir því að hann fékk nóg,“ sagði Gunnar. „Hann er hættur að dansa eins og api. Hann vill æfa og ég skil það. Hann var bara hættur og það var ekkert grín.“ „En svo breytti hann í skoðun og ég held að hann komi til baka, þó ég viti eki nákvæmlega hvenær.“ Sjá einnig: Ítrekar að Conor verður ekki með á UFC 200 en stutt er í endurkomu hans Helwani spurði Gunnar hvort hann teldi að Conor myndi aftur fara niður í fjaðurvigt eða léttvigt en síðasti bardagi hans var í veltivigt. „Ég myndi vilja sjá hann berjast í léttvigt en það er bara undir honum komið. Ég veit að hann getur farið aftur í fjaðurvigt og varið titilinn en „cuttið“ er bara svo harkalegt. Ég er ekki viss um að hann vilji missa svona mikla þyngd.“ Gunnar var að lokum spurður hvort að það hafi verið rétt að UFC hafi boðist til að endurgera æfingasal Mjölnis í Las Vegar til að þóknast Conor. „Ég las það á einhverri síðu en það kom aldrei neitt formlega um það frá UFC. Enda var ekkert vit í því. Ég sá aldrei tilganginn með því.“ MMA Tengdar fréttir White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44 Ítrekar að Conor verður ekki með á UFC 200 en stutt er í endurkomu hans Dana White segir að Conor McGregor verður ekki með á UFC 200 þrátt fyrir að hann hafi sagt að svo yrði sjálfur. 26. apríl 2016 08:15 Þjálfari Conors opnar sig: „Hann mætti of seint á æfingu og sagðist vera hættur“ | Myndband John Kavanagh, þjálfari Conors McGregors og Gunnars Nelson, þurfti að skipta um símanúmer vegna áreitis í síðustu viku. 27. apríl 2016 10:15 Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20 Sjáðu frábærar myndir af Conor æfa með Gunnari Nelson og njóta lífsins á Íslandi Vikan sem Conor McGregor eyddi á Íslandi var viðburðarík í meira lagi. 29. apríl 2016 08:30 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira
Gunnar Nelson var í spjalli í þætti Ariel Helwani, The MMA Hour, í Bandaríkjunum í gær í tilefni af bardgaga hans við Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag. Gunnar og Mjölnisfélagið allt lenti í hringiðu UFC-heimsins fyrir tveimur vikum þegar Conor McGregor tilkynnti skyndilega að hann væri hættur. „Hann var hér einmitt þessa viku þar sem allt var á haus. En það angraði mig ekki. Ég fylgdist bara með allri umræðunni sem var í gangi,“ sagði Gunnar í viðtalinu sem má heyra allt hér fyrir neðan. Það hefst eftir um 28 mínútur. „Mér líkar vel við það þegar sviðsljósið er á einhverjum öðrum en sjálfu mér. Það hentar mér vel.“ Sjá einnig: Þjálfari Conors opnar sig: Hann mætti of seint á æfingu og sagðist vera hættur Hann var spurður um hans upplifun á öllu saman og hvað Conor hafi verið að hugsa þegar hann hætti. „Hann vildi einbeita sér að æfingum. Fjölmiðlaskyldurnar myndu draga úr æfingunum og það var ástæðan fyrir því að hann fékk nóg,“ sagði Gunnar. „Hann er hættur að dansa eins og api. Hann vill æfa og ég skil það. Hann var bara hættur og það var ekkert grín.“ „En svo breytti hann í skoðun og ég held að hann komi til baka, þó ég viti eki nákvæmlega hvenær.“ Sjá einnig: Ítrekar að Conor verður ekki með á UFC 200 en stutt er í endurkomu hans Helwani spurði Gunnar hvort hann teldi að Conor myndi aftur fara niður í fjaðurvigt eða léttvigt en síðasti bardagi hans var í veltivigt. „Ég myndi vilja sjá hann berjast í léttvigt en það er bara undir honum komið. Ég veit að hann getur farið aftur í fjaðurvigt og varið titilinn en „cuttið“ er bara svo harkalegt. Ég er ekki viss um að hann vilji missa svona mikla þyngd.“ Gunnar var að lokum spurður hvort að það hafi verið rétt að UFC hafi boðist til að endurgera æfingasal Mjölnis í Las Vegar til að þóknast Conor. „Ég las það á einhverri síðu en það kom aldrei neitt formlega um það frá UFC. Enda var ekkert vit í því. Ég sá aldrei tilganginn með því.“
MMA Tengdar fréttir White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44 Ítrekar að Conor verður ekki með á UFC 200 en stutt er í endurkomu hans Dana White segir að Conor McGregor verður ekki með á UFC 200 þrátt fyrir að hann hafi sagt að svo yrði sjálfur. 26. apríl 2016 08:15 Þjálfari Conors opnar sig: „Hann mætti of seint á æfingu og sagðist vera hættur“ | Myndband John Kavanagh, þjálfari Conors McGregors og Gunnars Nelson, þurfti að skipta um símanúmer vegna áreitis í síðustu viku. 27. apríl 2016 10:15 Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20 Sjáðu frábærar myndir af Conor æfa með Gunnari Nelson og njóta lífsins á Íslandi Vikan sem Conor McGregor eyddi á Íslandi var viðburðarík í meira lagi. 29. apríl 2016 08:30 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira
White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44
Ítrekar að Conor verður ekki með á UFC 200 en stutt er í endurkomu hans Dana White segir að Conor McGregor verður ekki með á UFC 200 þrátt fyrir að hann hafi sagt að svo yrði sjálfur. 26. apríl 2016 08:15
Þjálfari Conors opnar sig: „Hann mætti of seint á æfingu og sagðist vera hættur“ | Myndband John Kavanagh, þjálfari Conors McGregors og Gunnars Nelson, þurfti að skipta um símanúmer vegna áreitis í síðustu viku. 27. apríl 2016 10:15
Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20
Sjáðu frábærar myndir af Conor æfa með Gunnari Nelson og njóta lífsins á Íslandi Vikan sem Conor McGregor eyddi á Íslandi var viðburðarík í meira lagi. 29. apríl 2016 08:30
Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25