Hvað var í gangi þegar Ólafur var kosinn? Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 20. apríl 2016 11:00 Spice Girls, Friends og Buffalo skór. Svona var stemningin fyrir 20 árum. Forsetakosningarnar fara fram þann 25. júní næstkomandi. Ólafur Ragnar tók við embætti af Vigdísi Finnbogadóttur þann 1. ágúst 1996 og hefur því verið forseti í 19 ár og 263 daga í dag. Það gerir alls 7.202 daga frá því að Ólafur varð forseti - Lífið fór yfir ýmislegt sem hefur átt sér stað síðan Ólafur varð forseti.1. Spice Girls voru enn starfandi og við það að slá í gegn um heim allan. Síðan þá hefur hljómsveitin lagt upp laupana, líkt og flestir ættu að vita, og nokkrum sinnum komið saman á ný. Þess má einnig til gamans geta að David og Victoria Beckham voru ekki enn byrjuð að deita en í dag eiga þau fjögur börn saman.2. Vinsælasta lag sumarsins árið 1996 var lagið Macarena með Los del Rio.3. Gwyneth Paltrow og Brad Pitt voru kærustupar.Pitt og Paltrow voru elegant saman.Nordicphotos/Getty4. Karl Bretaprins og Díana prinsessa voru í miðju skilnaðarferli sem lauk þann 28. ágúst. Díana lést í bílslysi þann 31. ágúst árið 1997.5. Kvikmyndin Braveheart var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni. Einnig fékk Mel Gibson verðlaun sem besti leikstjórinn en alls hlaut myndin fimm verðlaun á hátíðinni.6. Íslendingar sendu lagið Sjúbídú í flutningi Önnu Mjallar í Eurovision. Lagið endaði í 13 sæti með 51 stig en sigurvegari keppninnar var Eimear Quinn fyrir hönd Írlands en hann flutti lagið The Voice. 7. Ross var ekki enn búinn að halda framhjá Rachel í sjónvarpsþáttunum Friends. Síðan hefur töluvert vatn runnið til sjávar.8. Míní-pils og svokallaðir klumbuskór á borð við Buffalo skó voru að detta inn og hlébarðamynstur var í töluverðri tísku. Og sökum vinsælda nýnefnds sjónvarpsþáttar vildu allir vera með hár eins og Rachel.Nordicphotos/Getty9. Íslenska kvikmyndin Djöflaeyjan var frumsýnd 3. október 1996.10. Meðal kvikmynda sem frumsýndar voru árið 1996 eru Independence Day, Mission: Impossible, 101 Dalmatians, The Nutty Professor og Jerry Maguire. Independence Day var söluhæsta mynd ársins og er nú unnið að framhaldi hennar, Independence Day: Resurgence sem frumsýnd verður 24. júní þessa árs.11. Rappsveitin Quarashi gaf út sína fyrstu plötu, Switchstance.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 20. apríl. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Gula fílabindið gjöf frá Dorrit Fílabindi sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands bar þegar hann tilkynnti aftur um framboð sitt til forseta á mánudaginn vakti heldur betur athygli. Fréttablaðið grennslaðist fyrir um gula bindið. 20. apríl 2016 07:00 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15 Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23 20 ára valdatíð Ólafs Ragnars: Ástin, útrásin, stjórnmálin og hin mikla óvissa Stiklað á stóru í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. 20. apríl 2016 08:30 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira
Forsetakosningarnar fara fram þann 25. júní næstkomandi. Ólafur Ragnar tók við embætti af Vigdísi Finnbogadóttur þann 1. ágúst 1996 og hefur því verið forseti í 19 ár og 263 daga í dag. Það gerir alls 7.202 daga frá því að Ólafur varð forseti - Lífið fór yfir ýmislegt sem hefur átt sér stað síðan Ólafur varð forseti.1. Spice Girls voru enn starfandi og við það að slá í gegn um heim allan. Síðan þá hefur hljómsveitin lagt upp laupana, líkt og flestir ættu að vita, og nokkrum sinnum komið saman á ný. Þess má einnig til gamans geta að David og Victoria Beckham voru ekki enn byrjuð að deita en í dag eiga þau fjögur börn saman.2. Vinsælasta lag sumarsins árið 1996 var lagið Macarena með Los del Rio.3. Gwyneth Paltrow og Brad Pitt voru kærustupar.Pitt og Paltrow voru elegant saman.Nordicphotos/Getty4. Karl Bretaprins og Díana prinsessa voru í miðju skilnaðarferli sem lauk þann 28. ágúst. Díana lést í bílslysi þann 31. ágúst árið 1997.5. Kvikmyndin Braveheart var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni. Einnig fékk Mel Gibson verðlaun sem besti leikstjórinn en alls hlaut myndin fimm verðlaun á hátíðinni.6. Íslendingar sendu lagið Sjúbídú í flutningi Önnu Mjallar í Eurovision. Lagið endaði í 13 sæti með 51 stig en sigurvegari keppninnar var Eimear Quinn fyrir hönd Írlands en hann flutti lagið The Voice. 7. Ross var ekki enn búinn að halda framhjá Rachel í sjónvarpsþáttunum Friends. Síðan hefur töluvert vatn runnið til sjávar.8. Míní-pils og svokallaðir klumbuskór á borð við Buffalo skó voru að detta inn og hlébarðamynstur var í töluverðri tísku. Og sökum vinsælda nýnefnds sjónvarpsþáttar vildu allir vera með hár eins og Rachel.Nordicphotos/Getty9. Íslenska kvikmyndin Djöflaeyjan var frumsýnd 3. október 1996.10. Meðal kvikmynda sem frumsýndar voru árið 1996 eru Independence Day, Mission: Impossible, 101 Dalmatians, The Nutty Professor og Jerry Maguire. Independence Day var söluhæsta mynd ársins og er nú unnið að framhaldi hennar, Independence Day: Resurgence sem frumsýnd verður 24. júní þessa árs.11. Rappsveitin Quarashi gaf út sína fyrstu plötu, Switchstance.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 20. apríl.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Gula fílabindið gjöf frá Dorrit Fílabindi sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands bar þegar hann tilkynnti aftur um framboð sitt til forseta á mánudaginn vakti heldur betur athygli. Fréttablaðið grennslaðist fyrir um gula bindið. 20. apríl 2016 07:00 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15 Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23 20 ára valdatíð Ólafs Ragnars: Ástin, útrásin, stjórnmálin og hin mikla óvissa Stiklað á stóru í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. 20. apríl 2016 08:30 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira
Gula fílabindið gjöf frá Dorrit Fílabindi sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands bar þegar hann tilkynnti aftur um framboð sitt til forseta á mánudaginn vakti heldur betur athygli. Fréttablaðið grennslaðist fyrir um gula bindið. 20. apríl 2016 07:00
Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15
Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23
20 ára valdatíð Ólafs Ragnars: Ástin, útrásin, stjórnmálin og hin mikla óvissa Stiklað á stóru í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. 20. apríl 2016 08:30