Conor segist ekki vera hættur og kastar boltanum yfir til UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. apríl 2016 15:02 Conor í búrinu. vísir/getty Írinn Conor McGregor sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann segist ekki vera formlega hættur í MMA. Hann er í klár í að keppa í sumar. Málið er samt ekki svo einfalt að hann sé á leið út til Las Vegas í dag og allt sé í góðu. Í langri yfirlýsingu segir Conor að hann fái greitt fyrir að berjast. Ekki fyrir að auglýsa. Hann segist hafa gleymt sér í því að auglýsa bardaga sína og vill komast aftur í ræturnar. Að fá að æfa í friði.Sjá einnig: Dana hótar að taka beltið af Conor „Ég er búinn að fara 50 sinnum í kringum heiminn, mæta á 200 blaðamannafundi, gefa milljón viðtöl og fara á 2 milljónir af myndatökum. Það er kominn til að heimsækja aftur lífið sem gaf mér þetta líf,“ segir Conor.Conor eftir síðasta bardagann sinn.Conor segist hafa beðið um slaka í auglýsingastarfseminni og neitar að taka þátt ef hann gerir ekki annað en að auglýsa. Hann segist þurfa að æfa til þess að geta hefnt fyrir tapið gegn Nate Diaz. Hann muni standa við ákveðna fjölmiðlaviðburði en annars vill hann fá að æfa í friði.Sjá einnig: Conor segist vera hættur „Ég þarf að einangra sjálfan mig núna. Ég er að mæta stærri og þyngri manni. Ég þarf að undirbúa mig rétt núna. Ég get ekki dansað fyrir ykkur. Það er kominn tími fyrir hina apana að dansa. Ég er búinn að dansa okkur alla leið hingað. Troðið andlitinu á Nate fyrir framan myndavélarnar núna,“ segir Conor enn fremur. „Ég er að gera það sem ég þarf á að halda núna. Ég þarf að vera eigingjarn með mína þjálfun. Það er eina leiðin. Ég hef komið með 400 milljónir dollara til UFC í síðustu þrem bardögum mínum. Allt á minna en átta mánuðum. Ég tel mig eiga rétt á að fá smá slaka frá sambandinu. Ég er enn til í að berjast á UFC 200. Ég býðst til þess að fara til New York á stóra blaðamannafundinn og svo aftur að æfa. Ég vil engar truflanir. Ef það er ekki nóg fyrir UFC þá veit ég ekki hvað skal segja. Ég vil svo taka fram að ég er ekki hættur.“Sjá einnig: Dana að opna dyrnar fyrir Conor Svona endar yfirlýsingin hjá Conor. Hann virðist ekki vera á leið til Las Vegas í dag og í raun kastar hann boltanum aftur yfir til UFC. Lætur þá taka ákvörðun um hvort það sem hann er til í að bjóða sé nóg fyrir þá. Hann vill berjast en helst ekki auglýsa bardagann neitt. Verður afar áhugavert að heyra hvernig Dana White, forseti UFC, bregst við þessu.Yfir til þín. Conor vill berjast en ekki auglýsa. Dana White þarf að taka næsta skref.vísir/gettyÞað eru tveir dagar síðan Conor setti UFC-heiminn á hvolf er hann lýsti því yfir á Twitter að hann væri hættur. Fjórum tímum síðar sagði Dana White í beinni sjónvarpsútsendingu að UFC hefði dregið hann úr keppni í UFC 200 þar sem hann neitaði að koma til Las Vegas um helgina og sinna kynningarstarfi fyrir bardagakvöldið.Sjá einnig: Takk fyrir minningarnar, Conor Í gær opnaði Dana White aftur á móti dyrnar fyrir Conor. Sagði að ef hann myndi hringja í sig og segjast vera klár í að koma þá myndu þeir gleyma þessari uppákomu. Ef Conor aftur á móti gerði það ekki þá væri hann klárlega ekki með á UFC 200 og myndi þess utan missa heimsmeistarabeltið sitt í fjaðurvigtinni. Conor hefur verið að æfa síðustu daga með Gunnari Nelson í Mjölni en Gunnar er að undirbúa sig fyrir bardaga í Rotterdam í byrjun næsta mánaðar. MMA Tengdar fréttir Conor fær ekki að keppa á UFC 200 Hlutirnir gerðust hratt hjá Conor McGregor í gærkvöldi. Nokkrum tímum eftir að hann tilkynnti á Twitter að hann væri hættur sagði Dana White, forseti UFC, að hann myndi ekki keppa á UFC 200. 20. apríl 2016 07:25 Heimspressan fjallar um McGregor Hvort sem Conor McGregor stendur við Twitter-færslu sína er ljóst að hún hefur vakið gríðarlega athygli. 19. apríl 2016 22:36 Segir dauðsfallið hafa mikil áhrif á ákvörðunina Fremsti MMA-blaðamaður heims fer yfir óvæntu tíðindin af Conor McGregor. 20. apríl 2016 10:30 Hér er Conor að æfa með Gunnari | Myndband Hætti í UFC í gær en æfði með Gunnari Nelson í Mjölni. 20. apríl 2016 18:17 Þegar Conor borðaði sviðakjamma á Íslandi Það hefur margt breyst í lífi Conor McGregor síðan hann var á Íslandi fyrir þrem árum síðan. 20. apríl 2016 11:30 Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05 Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Twitterliðar annað hvort trúa ekki að Conor McGregor ætli að hætta, eða eru miður sín. 19. apríl 2016 21:45 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Írinn Conor McGregor sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann segist ekki vera formlega hættur í MMA. Hann er í klár í að keppa í sumar. Málið er samt ekki svo einfalt að hann sé á leið út til Las Vegas í dag og allt sé í góðu. Í langri yfirlýsingu segir Conor að hann fái greitt fyrir að berjast. Ekki fyrir að auglýsa. Hann segist hafa gleymt sér í því að auglýsa bardaga sína og vill komast aftur í ræturnar. Að fá að æfa í friði.Sjá einnig: Dana hótar að taka beltið af Conor „Ég er búinn að fara 50 sinnum í kringum heiminn, mæta á 200 blaðamannafundi, gefa milljón viðtöl og fara á 2 milljónir af myndatökum. Það er kominn til að heimsækja aftur lífið sem gaf mér þetta líf,“ segir Conor.Conor eftir síðasta bardagann sinn.Conor segist hafa beðið um slaka í auglýsingastarfseminni og neitar að taka þátt ef hann gerir ekki annað en að auglýsa. Hann segist þurfa að æfa til þess að geta hefnt fyrir tapið gegn Nate Diaz. Hann muni standa við ákveðna fjölmiðlaviðburði en annars vill hann fá að æfa í friði.Sjá einnig: Conor segist vera hættur „Ég þarf að einangra sjálfan mig núna. Ég er að mæta stærri og þyngri manni. Ég þarf að undirbúa mig rétt núna. Ég get ekki dansað fyrir ykkur. Það er kominn tími fyrir hina apana að dansa. Ég er búinn að dansa okkur alla leið hingað. Troðið andlitinu á Nate fyrir framan myndavélarnar núna,“ segir Conor enn fremur. „Ég er að gera það sem ég þarf á að halda núna. Ég þarf að vera eigingjarn með mína þjálfun. Það er eina leiðin. Ég hef komið með 400 milljónir dollara til UFC í síðustu þrem bardögum mínum. Allt á minna en átta mánuðum. Ég tel mig eiga rétt á að fá smá slaka frá sambandinu. Ég er enn til í að berjast á UFC 200. Ég býðst til þess að fara til New York á stóra blaðamannafundinn og svo aftur að æfa. Ég vil engar truflanir. Ef það er ekki nóg fyrir UFC þá veit ég ekki hvað skal segja. Ég vil svo taka fram að ég er ekki hættur.“Sjá einnig: Dana að opna dyrnar fyrir Conor Svona endar yfirlýsingin hjá Conor. Hann virðist ekki vera á leið til Las Vegas í dag og í raun kastar hann boltanum aftur yfir til UFC. Lætur þá taka ákvörðun um hvort það sem hann er til í að bjóða sé nóg fyrir þá. Hann vill berjast en helst ekki auglýsa bardagann neitt. Verður afar áhugavert að heyra hvernig Dana White, forseti UFC, bregst við þessu.Yfir til þín. Conor vill berjast en ekki auglýsa. Dana White þarf að taka næsta skref.vísir/gettyÞað eru tveir dagar síðan Conor setti UFC-heiminn á hvolf er hann lýsti því yfir á Twitter að hann væri hættur. Fjórum tímum síðar sagði Dana White í beinni sjónvarpsútsendingu að UFC hefði dregið hann úr keppni í UFC 200 þar sem hann neitaði að koma til Las Vegas um helgina og sinna kynningarstarfi fyrir bardagakvöldið.Sjá einnig: Takk fyrir minningarnar, Conor Í gær opnaði Dana White aftur á móti dyrnar fyrir Conor. Sagði að ef hann myndi hringja í sig og segjast vera klár í að koma þá myndu þeir gleyma þessari uppákomu. Ef Conor aftur á móti gerði það ekki þá væri hann klárlega ekki með á UFC 200 og myndi þess utan missa heimsmeistarabeltið sitt í fjaðurvigtinni. Conor hefur verið að æfa síðustu daga með Gunnari Nelson í Mjölni en Gunnar er að undirbúa sig fyrir bardaga í Rotterdam í byrjun næsta mánaðar.
MMA Tengdar fréttir Conor fær ekki að keppa á UFC 200 Hlutirnir gerðust hratt hjá Conor McGregor í gærkvöldi. Nokkrum tímum eftir að hann tilkynnti á Twitter að hann væri hættur sagði Dana White, forseti UFC, að hann myndi ekki keppa á UFC 200. 20. apríl 2016 07:25 Heimspressan fjallar um McGregor Hvort sem Conor McGregor stendur við Twitter-færslu sína er ljóst að hún hefur vakið gríðarlega athygli. 19. apríl 2016 22:36 Segir dauðsfallið hafa mikil áhrif á ákvörðunina Fremsti MMA-blaðamaður heims fer yfir óvæntu tíðindin af Conor McGregor. 20. apríl 2016 10:30 Hér er Conor að æfa með Gunnari | Myndband Hætti í UFC í gær en æfði með Gunnari Nelson í Mjölni. 20. apríl 2016 18:17 Þegar Conor borðaði sviðakjamma á Íslandi Það hefur margt breyst í lífi Conor McGregor síðan hann var á Íslandi fyrir þrem árum síðan. 20. apríl 2016 11:30 Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05 Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Twitterliðar annað hvort trúa ekki að Conor McGregor ætli að hætta, eða eru miður sín. 19. apríl 2016 21:45 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Conor fær ekki að keppa á UFC 200 Hlutirnir gerðust hratt hjá Conor McGregor í gærkvöldi. Nokkrum tímum eftir að hann tilkynnti á Twitter að hann væri hættur sagði Dana White, forseti UFC, að hann myndi ekki keppa á UFC 200. 20. apríl 2016 07:25
Heimspressan fjallar um McGregor Hvort sem Conor McGregor stendur við Twitter-færslu sína er ljóst að hún hefur vakið gríðarlega athygli. 19. apríl 2016 22:36
Segir dauðsfallið hafa mikil áhrif á ákvörðunina Fremsti MMA-blaðamaður heims fer yfir óvæntu tíðindin af Conor McGregor. 20. apríl 2016 10:30
Hér er Conor að æfa með Gunnari | Myndband Hætti í UFC í gær en æfði með Gunnari Nelson í Mjölni. 20. apríl 2016 18:17
Þegar Conor borðaði sviðakjamma á Íslandi Það hefur margt breyst í lífi Conor McGregor síðan hann var á Íslandi fyrir þrem árum síðan. 20. apríl 2016 11:30
Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05
Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Twitterliðar annað hvort trúa ekki að Conor McGregor ætli að hætta, eða eru miður sín. 19. apríl 2016 21:45
Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti