Conor segist vera hættur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. apríl 2016 19:20 Vísir/Getty Conor McGregor, UFC-bardagakappi, birti óvænta færslu á Twitter-síðu sinni í kvöld.I have decided to retire young.Thanks for the cheese. Catch ya's later.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 19, 2016 Eins og sjá má á henni segist hann einfaldlega ætla að hætta að ungur. Hann þakkar fyrir sig og segir „sjáumst“. Það er óhætt að segja tíðindin yrðu afar óvænt ef þetta reynist rétt. Conor McGregor er nú staddur á Íslandi og er að æfa með Gunnari Nelson sem er að undirbúa sig fyrir bardaga þann 8. maí. Næsti bardagi McGregor verður gegn Nate Diaz á UFC 200 í Las Vegas en Diaz vann óvæntan sigur á Íranum sterka fyrr í vetur. Það verður að teljast afar ólíklegt að McGregor sé hættur og að færslan sé aðeins hönnuð til að færa sviðsljósið að honum á nýjan leik. MMA Tengdar fréttir Haraldur: MMA-heimurinn þarf að fara í naflaskoðun Það gustar um blandaðar bardagalistir, MMA, þessa dagana í kjölfarið á dauðsfalli Portúgalans Joao Carvalho. 14. apríl 2016 15:33 MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin Portúgalinn Joao Carvalho barðist á Total Extreme bardagakvöldi í Dublin á laugardag og hlaut mikinn höfuðskaða. Þau leiddu hann að lokum til dauða. 12. apríl 2016 15:00 Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Conor McGregor var í salnum er Joao Carvalho barðist í síðasta sinn og lést svo 48 tímum síðar. 13. apríl 2016 09:45 Conor kemur til Íslands í dag Gunnar Nelson fær góða aðstoð við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Albert Tumenov sem fer fram í Rotterdam 8. maí. 18. apríl 2016 08:45 Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West „What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic. 19. apríl 2016 10:54 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Sjá meira
Conor McGregor, UFC-bardagakappi, birti óvænta færslu á Twitter-síðu sinni í kvöld.I have decided to retire young.Thanks for the cheese. Catch ya's later.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 19, 2016 Eins og sjá má á henni segist hann einfaldlega ætla að hætta að ungur. Hann þakkar fyrir sig og segir „sjáumst“. Það er óhætt að segja tíðindin yrðu afar óvænt ef þetta reynist rétt. Conor McGregor er nú staddur á Íslandi og er að æfa með Gunnari Nelson sem er að undirbúa sig fyrir bardaga þann 8. maí. Næsti bardagi McGregor verður gegn Nate Diaz á UFC 200 í Las Vegas en Diaz vann óvæntan sigur á Íranum sterka fyrr í vetur. Það verður að teljast afar ólíklegt að McGregor sé hættur og að færslan sé aðeins hönnuð til að færa sviðsljósið að honum á nýjan leik.
MMA Tengdar fréttir Haraldur: MMA-heimurinn þarf að fara í naflaskoðun Það gustar um blandaðar bardagalistir, MMA, þessa dagana í kjölfarið á dauðsfalli Portúgalans Joao Carvalho. 14. apríl 2016 15:33 MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin Portúgalinn Joao Carvalho barðist á Total Extreme bardagakvöldi í Dublin á laugardag og hlaut mikinn höfuðskaða. Þau leiddu hann að lokum til dauða. 12. apríl 2016 15:00 Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Conor McGregor var í salnum er Joao Carvalho barðist í síðasta sinn og lést svo 48 tímum síðar. 13. apríl 2016 09:45 Conor kemur til Íslands í dag Gunnar Nelson fær góða aðstoð við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Albert Tumenov sem fer fram í Rotterdam 8. maí. 18. apríl 2016 08:45 Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West „What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic. 19. apríl 2016 10:54 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Sjá meira
Haraldur: MMA-heimurinn þarf að fara í naflaskoðun Það gustar um blandaðar bardagalistir, MMA, þessa dagana í kjölfarið á dauðsfalli Portúgalans Joao Carvalho. 14. apríl 2016 15:33
MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin Portúgalinn Joao Carvalho barðist á Total Extreme bardagakvöldi í Dublin á laugardag og hlaut mikinn höfuðskaða. Þau leiddu hann að lokum til dauða. 12. apríl 2016 15:00
Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Conor McGregor var í salnum er Joao Carvalho barðist í síðasta sinn og lést svo 48 tímum síðar. 13. apríl 2016 09:45
Conor kemur til Íslands í dag Gunnar Nelson fær góða aðstoð við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Albert Tumenov sem fer fram í Rotterdam 8. maí. 18. apríl 2016 08:45
Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West „What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic. 19. apríl 2016 10:54