Forfallinn körfuboltaaðdáandi sem gekk í hús og boðaði fagnaðarerindið Stefán Þór Hjartarson skrifar 23. apríl 2016 10:00 Tónlistarmaðurinn Prince lést á fimmtudaginn aðeins 57 ára að aldri. Fréttablaðið heiðrar minningu þessa mikla og sérvitra meistara með því að rifja upp nokkur augnablik frá löngum og viðburðaríkum ferli þessa áhrifamikla tónlistarmanns. 1979 Platan Prince kemur út og verður platínuplata. Inniheldur lögin I Wanna Be Your Lover og Why You Wanna Treat Me So Bad?1984 Prince leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Purple Rain og sér um tónsporið ásamt hljómsveitinni The Revolution. Purple Rain er löngu orðin sígild „költ“-mynd.1993 Prince breytir sviðsnafninu sínu í lógó sem er blanda af táknunum fyrir kynin og var kallað „The Love Symbol“. Talað var um Prince sem „The Artist Formerly Known as Prince“.1998 Platan Crystal Ball kemur út og er einungis hægt að kaupa hana á internetinu (og reyndar líka í gegnum síma í númerinu 1-800 New Funk) í gegnum netþjónustu Prince, NPG Music Club. Árið 2006 fær hann svo Webby-verðlaunin fyrir að vera fyrsti tónlistarmaðurinn til að gefa út plötu á internetinu.2006 Risaár fyrir Prince. Platan 3121 kemur út og lagið Te Amo Corazón stekkur beint í fyrsta sæti Billboard-listans. Prince fær BET-verðlaun og kemur auk þess fram á fjölmörgum hátíðarathöfnum.Sérvitringur sem bankaði upp á hjá fólki Líkt og svo margir aðrir snillingar var Prince af mörgum sagður töluvert mikill sérvitringur. Af honum fóru alls kyns sögur. Margar þeirra eru dagsannar þó að þær séu mögulega færðar í stílinn, en þannig er það nú líklega oft með margar góðar sögur. Prince var mikill körfuboltaaðdáandi, svo mikill að hann horfði á úrslitaleik í NBA-deildinni á sama tíma og hann spilaði á tónleikum í Montreal. Sjónvarpi var stillt upp við hliðina á sviðinu og hann fylgdist með leiknum á meðan hann spilaði gítarsóló. Stúlka var fengin til að halda á spjaldi með stöðunni með reglulegu millibili svo hann gæti fylgst betur með. Tónleikaupplifun gesta hefur vafalítið verið áhugaverð. Prince var í söfnuði Votta Jehóva. Meðlimir safnaðarins þurfa að ganga í hús og boða trú sína og Þrátt fyrir að vera stórstjarna var Prince þar engin undantekning þegar kom að því. Sjálfur sagði hann í viðtali við The New Yorker að fólk væri oft mjög undrandi þegar það opnaði hurðina og sæi Prince mættan fyrir utan hjá sér enda getur maður rétt ímyndað sér hvernig manni yrði við. Grínistinn Dave Chappelle bjó til frægan skets þar sem Charlie Murphy, bróðir Eddie Murphy, spilaði körfubolta við Prince og vini hans. Sagan í sketsinum er víst dagsönn og ekki nóg með það heldur notaði Prince mynd af Dave Chappelle í Prince-gervinu sínu framan á smáskífunni Breakfast Can Wait. Áhugasamir geta horft á sketsinn hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Á spítala sex dögum fyrir dauða sinn vegna of stórs lyfjaskammts Prince yfirgaf spítalann eftir að í ljós kom að hann gæti ekki fengð sér herbergi. 22. apríl 2016 09:38 Prince látinn 57 ára að aldri Tónlistarmaðurinn Prince fannst látinn á heimili sínu í Minnestota fyrir stundu. 21. apríl 2016 17:18 Við erum ekki hætt að hlusta á Prince Ekkert hefur fengist staðfest um dánarorsök tónlistarmannsins Prince, sem lést í gær. Aðdáandi tónlistarmannsins segir það huggun að eftir hann liggi mikið magn af óútgefnu efni. 22. apríl 2016 20:00 Heimurinn syrgir Prince: „Byltingarkenndur listamaður“ Barack Obama, Justin Timberlake, Madonna og margir fleiri minnast Prince og snilligáfu hans. 21. apríl 2016 21:19 "Fór á móti straumnum og gerði það sem hann vildi gera“ Tónlistarmaðurinn Prince er fallinn frá. Undrabarn sem gat gert allt og ruddi brautina fyrir tónlistarmenn á borð við Kendrick Lamar og Kanye West segir Arnar Eggert Thoroddsen poppfræðingur. 21. apríl 2016 23:38 Af hverju eru svona margar stórstjörnur að deyja? Nú þegar er byrjað að tala um árið 2016 sem dökkt ár í sögu skemmtanaiðnaðarins en þónokkrar stjörnur hafa þegar horfið yfir móðuna miklu. Hvað er eiginlega í gangi? 22. apríl 2016 12:31 Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. 21. apríl 2016 18:40 Bestu tískuaugnablik Prince Tónlistarmaðurinn átti mörg ógleymanleg tískuaugnablik og var með sterkan persónulegan stíl. 22. apríl 2016 10:15 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Prince lést á fimmtudaginn aðeins 57 ára að aldri. Fréttablaðið heiðrar minningu þessa mikla og sérvitra meistara með því að rifja upp nokkur augnablik frá löngum og viðburðaríkum ferli þessa áhrifamikla tónlistarmanns. 1979 Platan Prince kemur út og verður platínuplata. Inniheldur lögin I Wanna Be Your Lover og Why You Wanna Treat Me So Bad?1984 Prince leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Purple Rain og sér um tónsporið ásamt hljómsveitinni The Revolution. Purple Rain er löngu orðin sígild „költ“-mynd.1993 Prince breytir sviðsnafninu sínu í lógó sem er blanda af táknunum fyrir kynin og var kallað „The Love Symbol“. Talað var um Prince sem „The Artist Formerly Known as Prince“.1998 Platan Crystal Ball kemur út og er einungis hægt að kaupa hana á internetinu (og reyndar líka í gegnum síma í númerinu 1-800 New Funk) í gegnum netþjónustu Prince, NPG Music Club. Árið 2006 fær hann svo Webby-verðlaunin fyrir að vera fyrsti tónlistarmaðurinn til að gefa út plötu á internetinu.2006 Risaár fyrir Prince. Platan 3121 kemur út og lagið Te Amo Corazón stekkur beint í fyrsta sæti Billboard-listans. Prince fær BET-verðlaun og kemur auk þess fram á fjölmörgum hátíðarathöfnum.Sérvitringur sem bankaði upp á hjá fólki Líkt og svo margir aðrir snillingar var Prince af mörgum sagður töluvert mikill sérvitringur. Af honum fóru alls kyns sögur. Margar þeirra eru dagsannar þó að þær séu mögulega færðar í stílinn, en þannig er það nú líklega oft með margar góðar sögur. Prince var mikill körfuboltaaðdáandi, svo mikill að hann horfði á úrslitaleik í NBA-deildinni á sama tíma og hann spilaði á tónleikum í Montreal. Sjónvarpi var stillt upp við hliðina á sviðinu og hann fylgdist með leiknum á meðan hann spilaði gítarsóló. Stúlka var fengin til að halda á spjaldi með stöðunni með reglulegu millibili svo hann gæti fylgst betur með. Tónleikaupplifun gesta hefur vafalítið verið áhugaverð. Prince var í söfnuði Votta Jehóva. Meðlimir safnaðarins þurfa að ganga í hús og boða trú sína og Þrátt fyrir að vera stórstjarna var Prince þar engin undantekning þegar kom að því. Sjálfur sagði hann í viðtali við The New Yorker að fólk væri oft mjög undrandi þegar það opnaði hurðina og sæi Prince mættan fyrir utan hjá sér enda getur maður rétt ímyndað sér hvernig manni yrði við. Grínistinn Dave Chappelle bjó til frægan skets þar sem Charlie Murphy, bróðir Eddie Murphy, spilaði körfubolta við Prince og vini hans. Sagan í sketsinum er víst dagsönn og ekki nóg með það heldur notaði Prince mynd af Dave Chappelle í Prince-gervinu sínu framan á smáskífunni Breakfast Can Wait. Áhugasamir geta horft á sketsinn hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Á spítala sex dögum fyrir dauða sinn vegna of stórs lyfjaskammts Prince yfirgaf spítalann eftir að í ljós kom að hann gæti ekki fengð sér herbergi. 22. apríl 2016 09:38 Prince látinn 57 ára að aldri Tónlistarmaðurinn Prince fannst látinn á heimili sínu í Minnestota fyrir stundu. 21. apríl 2016 17:18 Við erum ekki hætt að hlusta á Prince Ekkert hefur fengist staðfest um dánarorsök tónlistarmannsins Prince, sem lést í gær. Aðdáandi tónlistarmannsins segir það huggun að eftir hann liggi mikið magn af óútgefnu efni. 22. apríl 2016 20:00 Heimurinn syrgir Prince: „Byltingarkenndur listamaður“ Barack Obama, Justin Timberlake, Madonna og margir fleiri minnast Prince og snilligáfu hans. 21. apríl 2016 21:19 "Fór á móti straumnum og gerði það sem hann vildi gera“ Tónlistarmaðurinn Prince er fallinn frá. Undrabarn sem gat gert allt og ruddi brautina fyrir tónlistarmenn á borð við Kendrick Lamar og Kanye West segir Arnar Eggert Thoroddsen poppfræðingur. 21. apríl 2016 23:38 Af hverju eru svona margar stórstjörnur að deyja? Nú þegar er byrjað að tala um árið 2016 sem dökkt ár í sögu skemmtanaiðnaðarins en þónokkrar stjörnur hafa þegar horfið yfir móðuna miklu. Hvað er eiginlega í gangi? 22. apríl 2016 12:31 Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. 21. apríl 2016 18:40 Bestu tískuaugnablik Prince Tónlistarmaðurinn átti mörg ógleymanleg tískuaugnablik og var með sterkan persónulegan stíl. 22. apríl 2016 10:15 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Á spítala sex dögum fyrir dauða sinn vegna of stórs lyfjaskammts Prince yfirgaf spítalann eftir að í ljós kom að hann gæti ekki fengð sér herbergi. 22. apríl 2016 09:38
Prince látinn 57 ára að aldri Tónlistarmaðurinn Prince fannst látinn á heimili sínu í Minnestota fyrir stundu. 21. apríl 2016 17:18
Við erum ekki hætt að hlusta á Prince Ekkert hefur fengist staðfest um dánarorsök tónlistarmannsins Prince, sem lést í gær. Aðdáandi tónlistarmannsins segir það huggun að eftir hann liggi mikið magn af óútgefnu efni. 22. apríl 2016 20:00
Heimurinn syrgir Prince: „Byltingarkenndur listamaður“ Barack Obama, Justin Timberlake, Madonna og margir fleiri minnast Prince og snilligáfu hans. 21. apríl 2016 21:19
"Fór á móti straumnum og gerði það sem hann vildi gera“ Tónlistarmaðurinn Prince er fallinn frá. Undrabarn sem gat gert allt og ruddi brautina fyrir tónlistarmenn á borð við Kendrick Lamar og Kanye West segir Arnar Eggert Thoroddsen poppfræðingur. 21. apríl 2016 23:38
Af hverju eru svona margar stórstjörnur að deyja? Nú þegar er byrjað að tala um árið 2016 sem dökkt ár í sögu skemmtanaiðnaðarins en þónokkrar stjörnur hafa þegar horfið yfir móðuna miklu. Hvað er eiginlega í gangi? 22. apríl 2016 12:31
Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. 21. apríl 2016 18:40
Bestu tískuaugnablik Prince Tónlistarmaðurinn átti mörg ógleymanleg tískuaugnablik og var með sterkan persónulegan stíl. 22. apríl 2016 10:15
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp