Diaz svaraði Conor um hæl: Hann var rassskelltur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2016 22:02 Vísir/Getty Í kvöld fór fram blaðamannafundur í Las Vegas þar sem UFC 200 bardagakvöldið var kynnt. Á UFC 200, sem haldið verður í júlí, átti Írinn Conor McGregor að berjast við Nate Diaz. En í stað þess að fara til Las Vegar til að taka þátt í kynningarstarfinu er McGregor nú staddur á Íslandi þar sem hann er að æfa með Gunnari Nelson. McGregor birti yfirlýsingu í vikunni þar sem hann segist ekki vilja taka þátt í því mikla kynningarstarfi sem á sér stað fyrir hvern bardaga nema að litlum hluta til. Hann vilji fremur fá að æfa í friði. Sjá einnig: Conor segist ekki vera hættur og kastar boltanum yfir til UFC Dana White, forseti UFC, sat fyrir svörum um málið og sagði að það væri ekki sanngjarnt að McGregor fengi að sleppa við þá vinnu. Allir bardagamenn UFC taka þátt í kynningarstarfi fyrir bardaga sína. Sjá einnig: White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Conor McGregor svaraði með þessari Twitter-færslu á meðan að fundurinn var enn í gangi:Everyone flew in. Respect. But not everyone up there made the company 400million in 8 months.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 22, 2016 Diaz var á fundinum og var inntur eftir viðbrögðum við þessum skrifum McGregor. Sjá einnig: Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Í fyrstu yppti hann öxlum. En svo vísaði hann í síðasta bardaga þeirra þar sem Diaz bar sigur úr býtum. „Hann fékk rassskellingu.“ MMA Tengdar fréttir White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44 Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Nate Diaz var með mjög einföld skilaboð á blaðamannafundi UFC í kvöld. 22. apríl 2016 21:54 Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27 Sjáðu Conor og Gunnar takast á í frábæru myndbandi | Myndband Conor McGregor er eins og flestum er kunnugt staddur hér Íslandi við æfingar þar sem hann tekur á Gunnari Nelson á sama tíma og allur heimurinn veltir fyrir sér hvað Írinn ætli að gera næst. 22. apríl 2016 16:39 Conor McGregor „kvaddi“ UFC með flöskuborði Írski bardagamaðurinn virðist kunna vel við sig á Vegamótum. 22. apríl 2016 14:29 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sjá meira
Í kvöld fór fram blaðamannafundur í Las Vegas þar sem UFC 200 bardagakvöldið var kynnt. Á UFC 200, sem haldið verður í júlí, átti Írinn Conor McGregor að berjast við Nate Diaz. En í stað þess að fara til Las Vegar til að taka þátt í kynningarstarfinu er McGregor nú staddur á Íslandi þar sem hann er að æfa með Gunnari Nelson. McGregor birti yfirlýsingu í vikunni þar sem hann segist ekki vilja taka þátt í því mikla kynningarstarfi sem á sér stað fyrir hvern bardaga nema að litlum hluta til. Hann vilji fremur fá að æfa í friði. Sjá einnig: Conor segist ekki vera hættur og kastar boltanum yfir til UFC Dana White, forseti UFC, sat fyrir svörum um málið og sagði að það væri ekki sanngjarnt að McGregor fengi að sleppa við þá vinnu. Allir bardagamenn UFC taka þátt í kynningarstarfi fyrir bardaga sína. Sjá einnig: White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Conor McGregor svaraði með þessari Twitter-færslu á meðan að fundurinn var enn í gangi:Everyone flew in. Respect. But not everyone up there made the company 400million in 8 months.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 22, 2016 Diaz var á fundinum og var inntur eftir viðbrögðum við þessum skrifum McGregor. Sjá einnig: Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Í fyrstu yppti hann öxlum. En svo vísaði hann í síðasta bardaga þeirra þar sem Diaz bar sigur úr býtum. „Hann fékk rassskellingu.“
MMA Tengdar fréttir White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44 Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Nate Diaz var með mjög einföld skilaboð á blaðamannafundi UFC í kvöld. 22. apríl 2016 21:54 Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27 Sjáðu Conor og Gunnar takast á í frábæru myndbandi | Myndband Conor McGregor er eins og flestum er kunnugt staddur hér Íslandi við æfingar þar sem hann tekur á Gunnari Nelson á sama tíma og allur heimurinn veltir fyrir sér hvað Írinn ætli að gera næst. 22. apríl 2016 16:39 Conor McGregor „kvaddi“ UFC með flöskuborði Írski bardagamaðurinn virðist kunna vel við sig á Vegamótum. 22. apríl 2016 14:29 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sjá meira
White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44
Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Nate Diaz var með mjög einföld skilaboð á blaðamannafundi UFC í kvöld. 22. apríl 2016 21:54
Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27
Sjáðu Conor og Gunnar takast á í frábæru myndbandi | Myndband Conor McGregor er eins og flestum er kunnugt staddur hér Íslandi við æfingar þar sem hann tekur á Gunnari Nelson á sama tíma og allur heimurinn veltir fyrir sér hvað Írinn ætli að gera næst. 22. apríl 2016 16:39
Conor McGregor „kvaddi“ UFC með flöskuborði Írski bardagamaðurinn virðist kunna vel við sig á Vegamótum. 22. apríl 2016 14:29