Úttektir úr olíusjóði Norðmanna aukast Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. apríl 2016 23:12 Norskur borpallur. vísir/getty Úttektir Norðmanna úr olíusjóði landsins jukust í síðasta mánuði um 700 milljónir norskra króna. Alls voru 7,4 milljarðar norskra króna teknir úr sjóðnum í síðasta mánuði eða sem nemur um 113 milljörðum íslenskra króna. Frá þessu er sagt af Bloomberg. Sjóðurinn gengur undir heitinu Eftirlaunasjóður ríkisins. Það sem af er ári hafa rúmlega tuttugu milljarðar norskra króna verið teknir úr sjóðnum. Það er umfram áætlanir en gert hafði verið ráð fyrir að ársúttekt myndi nema um áttatíu milljörðum. Nauðsynlegt hefur verið að seilast í sjóðinn í kjölfar lækkandi heimsmarkaðsverðs á olíu. Þrátt fyrir úttektirnar nú sér vart högg á vatni en í árslok 2015 voru innistæður sjóðsins 7.670 milljarðar norskra króna. Það er andvirði rúmlega 117 billjarða íslenskra króna. Tengdar fréttir Fundar olíurisa heimsins beðið með eftirvæntingu Stærstu olíuríki heims hittast á fundi í Doha á sunnudag. Markmiðið er að sporna við frekari verðlækkunum á olíu. 15. apríl 2016 16:08 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Úttektir Norðmanna úr olíusjóði landsins jukust í síðasta mánuði um 700 milljónir norskra króna. Alls voru 7,4 milljarðar norskra króna teknir úr sjóðnum í síðasta mánuði eða sem nemur um 113 milljörðum íslenskra króna. Frá þessu er sagt af Bloomberg. Sjóðurinn gengur undir heitinu Eftirlaunasjóður ríkisins. Það sem af er ári hafa rúmlega tuttugu milljarðar norskra króna verið teknir úr sjóðnum. Það er umfram áætlanir en gert hafði verið ráð fyrir að ársúttekt myndi nema um áttatíu milljörðum. Nauðsynlegt hefur verið að seilast í sjóðinn í kjölfar lækkandi heimsmarkaðsverðs á olíu. Þrátt fyrir úttektirnar nú sér vart högg á vatni en í árslok 2015 voru innistæður sjóðsins 7.670 milljarðar norskra króna. Það er andvirði rúmlega 117 billjarða íslenskra króna.
Tengdar fréttir Fundar olíurisa heimsins beðið með eftirvæntingu Stærstu olíuríki heims hittast á fundi í Doha á sunnudag. Markmiðið er að sporna við frekari verðlækkunum á olíu. 15. apríl 2016 16:08 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fundar olíurisa heimsins beðið með eftirvæntingu Stærstu olíuríki heims hittast á fundi í Doha á sunnudag. Markmiðið er að sporna við frekari verðlækkunum á olíu. 15. apríl 2016 16:08