Mótmælendur töfðu ræðu Trump Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2016 21:52 Donald Trump. Vísir/Getty Hundruð mótmælenda sem höfðu safnast fyrir framan fund Repúblikana í Kaliforníu töfðu ræðu forsetaframbjóðandans Donald Trump. Leyniþjónustumenn þurftu að leiða Trump inn um hliðarinngang vegna mótmælendanna sem ítrekað ruddu sér leið í gegnum vegatálma lögreglu. Lögregluþjónar í óeirðabúnaði héldu aftur af mótmælendunum sem grýttu eggjum í þá. Reglulega hefur komið til ofbeldis á kosningafundum Trump en það gerðist núna síðast í gær. 17 mótmælendur voru handteknir. Að mestu voru mótmælin í gær friðsöm þar sem fylkingar skiptust á móðgunum sín á milli en þegar líða fór á daginn fjölgaði í hópunum og kom til átaka þeirra á milli. Þá voru rúður brotnar í lögreglubíl og var krotað á veggi hússins þar sem fundur Trump fór fram.Trump gerði grín að móttökunum þegar hann mætti í pontu og sagði að honum hefði liðið eins og hann væri að „fara yfir landamærin. Mótmælendur héldu uppi skiltum sem á stað „Stöðvið hatrið“ en Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Mexíkó og innflytjendur frá Mexíkó. Hann hefur talað um Mexíkóa sem nauðgara og glæpamenn sem séu ábyrgir fyrir því að hafa flutt ólögleg fíkniefni til Bandaríkjanna. Eins og frægt er vill hann byggja vegg á landamærum ríkjanna og neyða stjórnvöld Mexíkó til þess að borga fyrir byggingu veggsins. Samkvæmt BBC er Trump einstaklega óvinsæll á meðal kjósenda frá sunnanverðri Ameríku en stór hluti íbúa Kaliforníu eiga rætur sínar að rekja til Mexíkó. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Hundruð mótmælenda sem höfðu safnast fyrir framan fund Repúblikana í Kaliforníu töfðu ræðu forsetaframbjóðandans Donald Trump. Leyniþjónustumenn þurftu að leiða Trump inn um hliðarinngang vegna mótmælendanna sem ítrekað ruddu sér leið í gegnum vegatálma lögreglu. Lögregluþjónar í óeirðabúnaði héldu aftur af mótmælendunum sem grýttu eggjum í þá. Reglulega hefur komið til ofbeldis á kosningafundum Trump en það gerðist núna síðast í gær. 17 mótmælendur voru handteknir. Að mestu voru mótmælin í gær friðsöm þar sem fylkingar skiptust á móðgunum sín á milli en þegar líða fór á daginn fjölgaði í hópunum og kom til átaka þeirra á milli. Þá voru rúður brotnar í lögreglubíl og var krotað á veggi hússins þar sem fundur Trump fór fram.Trump gerði grín að móttökunum þegar hann mætti í pontu og sagði að honum hefði liðið eins og hann væri að „fara yfir landamærin. Mótmælendur héldu uppi skiltum sem á stað „Stöðvið hatrið“ en Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Mexíkó og innflytjendur frá Mexíkó. Hann hefur talað um Mexíkóa sem nauðgara og glæpamenn sem séu ábyrgir fyrir því að hafa flutt ólögleg fíkniefni til Bandaríkjanna. Eins og frægt er vill hann byggja vegg á landamærum ríkjanna og neyða stjórnvöld Mexíkó til þess að borga fyrir byggingu veggsins. Samkvæmt BBC er Trump einstaklega óvinsæll á meðal kjósenda frá sunnanverðri Ameríku en stór hluti íbúa Kaliforníu eiga rætur sínar að rekja til Mexíkó.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira