Furðulegar tilviljanir í morðmáli Will Smith Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. apríl 2016 23:15 Hayes eftir að hann var handtekinn. vísir/epa Will Smith, fyrrum leikmaður New Orleans Saints, var myrtur um helgina og í fyrstu var talið að ástæðan fyrir morðinu hefði verið einföld. Svokölluð vegareiði eða „road rage“ á ensku. Keyrt var aftan á Smith og í kjölfarið upphófst rifrildi sem endaði með því að Cardell Hayes skaut Smith margoft. Hann skaut eiginkonu hans einnig tvisvar í fótinn. Nú hafa komið í ljós ýmsar tilviljanir sem flækja málið. Faðir Hayes var myrtur af lögreglumönnum árið 2005 og Hayes fór þá í mál við borgina. Sátt náðist í því máli með stórri peningagreiðslu.Sjá einnig: Fyrrum leikmaður Saints myrtur Skömmu fyrir morðið þá borðaði Smith með einum lögreglumannanna sem myrtu föður Hayes. Þeir eru vinir og lögreglumaðurinn tengist fleiri fyrrum leikmönnum Saints.Will Smith.vísir/gettyMenn spyrja sig aftur á móti að ef Hayes væri enn reiður af hverju myrti hann þá ekki lögreglumanninn frekar en Smith? Hayes var einnig öryggisvörður hjá Saints á þeim tíma sem Smith spilaði hjá félaginu. Því er þó haldið fram að Smith og Hayes hafi ekki þekkst eða lent í átökum þann tíma sem þeir voru báðir starfandi hjá félaginu. Eru þetta allt skrítnar tilviljanir eða ekki? Hvað svo sem er þá er ljóst að Hayes banaði Smith. Smith var 34 ára gamall og þriggja barna faðir. Hann vann Super Bowl með Saints árið 2009 og lagði skóna á hilluna árið 2012. NFL Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Fleiri fréttir Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sjá meira
Will Smith, fyrrum leikmaður New Orleans Saints, var myrtur um helgina og í fyrstu var talið að ástæðan fyrir morðinu hefði verið einföld. Svokölluð vegareiði eða „road rage“ á ensku. Keyrt var aftan á Smith og í kjölfarið upphófst rifrildi sem endaði með því að Cardell Hayes skaut Smith margoft. Hann skaut eiginkonu hans einnig tvisvar í fótinn. Nú hafa komið í ljós ýmsar tilviljanir sem flækja málið. Faðir Hayes var myrtur af lögreglumönnum árið 2005 og Hayes fór þá í mál við borgina. Sátt náðist í því máli með stórri peningagreiðslu.Sjá einnig: Fyrrum leikmaður Saints myrtur Skömmu fyrir morðið þá borðaði Smith með einum lögreglumannanna sem myrtu föður Hayes. Þeir eru vinir og lögreglumaðurinn tengist fleiri fyrrum leikmönnum Saints.Will Smith.vísir/gettyMenn spyrja sig aftur á móti að ef Hayes væri enn reiður af hverju myrti hann þá ekki lögreglumanninn frekar en Smith? Hayes var einnig öryggisvörður hjá Saints á þeim tíma sem Smith spilaði hjá félaginu. Því er þó haldið fram að Smith og Hayes hafi ekki þekkst eða lent í átökum þann tíma sem þeir voru báðir starfandi hjá félaginu. Eru þetta allt skrítnar tilviljanir eða ekki? Hvað svo sem er þá er ljóst að Hayes banaði Smith. Smith var 34 ára gamall og þriggja barna faðir. Hann vann Super Bowl með Saints árið 2009 og lagði skóna á hilluna árið 2012.
NFL Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Fleiri fréttir Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sjá meira