Irina og Jón Sigurður Íslandsmeistarar í fjölþraut í áhaldafimleika 2. apríl 2016 17:00 Irina Sazonova úr Ármanni varð í dag Íslandsmeistari kvenna í fjölþraut í áhaldafimleikum. mynd/fimleikasamband íslands Nú rétt í þessu var að ljúka fyrri keppnisdegi á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. Í dag var keppt til verðlauna í fjölþraut en á morgun verða Íslandsmeistarar krýndir á einstökum áhöldum. Íslandsmeistari kvenna varð Irina Sazanova, Ármanni, en hún sigraði með nokkrum yfirburðum með 52.300 stig. Í öðru sæti var Dominiqua Belányi einnig úr Ármanni með 50.450 stig. Í þriðja sæti varð Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Björk, með 49.950 Stig. Irina er á lokastigum undirbúnings fyrir forkeppni Ólympíuleikanna í Ríó 2016 en þar mun hún keppa um þátttökurétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í ágúst á þessu ári. Árangur hennar er einstakur í íslenskri fimleikasögu og er hún fyrsta konan til að komast í undankeppnina. Sérvalið lið aðstoðarfólks mun fylgja Irinu til Ríó; Vladimir Antonov þjálfari, Berglind Pétursdóttir sjúkraþjálfari og Hlín Bjarnadóttir dómari. Hópurinn leggur af stað til Ríó 12. Apríl en keppnisdagurinn er 16. apríl. Allt er lagt í sölurnar til að tryggja Íslandi sitt fyrast sæti á Ólympíuleikum í áhaldafimleikum kvenna. Íslandsmeistari karla varð Jón Sigurður Gunnarsson, Ármanni, en hann sigraði nokkuð örugglega með 75.469 stig. Í öðru sæti varð Hrannar Jónsson, Gerplu, með 70.402 stig. Í þriðja sæti varð svo Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Gerplu, með 65.302 stig. Í unglingaflokki kvenna sigraði Margrét Lea Kristinnsdóttir, Björk og í unglingaflokki karla sigraði Jónas Ingi Þórirsson. Úrslit: Fjölþraut kvenna 1 Irina Sazonova, Ármann, 52.300 stig. 2 Dominiqua Belányi, Ármann, 50.450 stig. 3 Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Björk, 49.950 stig. Fjölþraut unglingaflokkur kvenna 1 Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk, 52.200 stig. 2 Thelma Rún Guðjónsdóttir, Fylkir, 48.600 stig. 3 Katharina Sibylla Jóhannsdóttir, Fylkir, 48.550 stig. Fjölþraut karla 1 Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann, 75.469 stig. 2 Hrannar Jónsson, Gerpla, 70.402 stig. 3 Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Gerpla, 65.302 stig. Fjölþraut unglingaflokkur karla 1 Jónas Ingi Þórisson, Ármann, 72.434 stig. 2 Aron Freyr Axelsson, Ármann, 70.301 stig. 3 Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla, 66.034 stig. Keppni heldur áfram á morgun á einstökum áhöldum og hefst kl. 13:00 Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Sjá meira
Nú rétt í þessu var að ljúka fyrri keppnisdegi á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. Í dag var keppt til verðlauna í fjölþraut en á morgun verða Íslandsmeistarar krýndir á einstökum áhöldum. Íslandsmeistari kvenna varð Irina Sazanova, Ármanni, en hún sigraði með nokkrum yfirburðum með 52.300 stig. Í öðru sæti var Dominiqua Belányi einnig úr Ármanni með 50.450 stig. Í þriðja sæti varð Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Björk, með 49.950 Stig. Irina er á lokastigum undirbúnings fyrir forkeppni Ólympíuleikanna í Ríó 2016 en þar mun hún keppa um þátttökurétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í ágúst á þessu ári. Árangur hennar er einstakur í íslenskri fimleikasögu og er hún fyrsta konan til að komast í undankeppnina. Sérvalið lið aðstoðarfólks mun fylgja Irinu til Ríó; Vladimir Antonov þjálfari, Berglind Pétursdóttir sjúkraþjálfari og Hlín Bjarnadóttir dómari. Hópurinn leggur af stað til Ríó 12. Apríl en keppnisdagurinn er 16. apríl. Allt er lagt í sölurnar til að tryggja Íslandi sitt fyrast sæti á Ólympíuleikum í áhaldafimleikum kvenna. Íslandsmeistari karla varð Jón Sigurður Gunnarsson, Ármanni, en hann sigraði nokkuð örugglega með 75.469 stig. Í öðru sæti varð Hrannar Jónsson, Gerplu, með 70.402 stig. Í þriðja sæti varð svo Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Gerplu, með 65.302 stig. Í unglingaflokki kvenna sigraði Margrét Lea Kristinnsdóttir, Björk og í unglingaflokki karla sigraði Jónas Ingi Þórirsson. Úrslit: Fjölþraut kvenna 1 Irina Sazonova, Ármann, 52.300 stig. 2 Dominiqua Belányi, Ármann, 50.450 stig. 3 Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Björk, 49.950 stig. Fjölþraut unglingaflokkur kvenna 1 Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk, 52.200 stig. 2 Thelma Rún Guðjónsdóttir, Fylkir, 48.600 stig. 3 Katharina Sibylla Jóhannsdóttir, Fylkir, 48.550 stig. Fjölþraut karla 1 Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann, 75.469 stig. 2 Hrannar Jónsson, Gerpla, 70.402 stig. 3 Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Gerpla, 65.302 stig. Fjölþraut unglingaflokkur karla 1 Jónas Ingi Þórisson, Ármann, 72.434 stig. 2 Aron Freyr Axelsson, Ármann, 70.301 stig. 3 Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla, 66.034 stig. Keppni heldur áfram á morgun á einstökum áhöldum og hefst kl. 13:00
Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Sjá meira