Tuchel: Klopp fær blíðar móttökur en við ætlum að vinna leikinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. apríl 2016 19:45 Jürgen Klopp mætir á sinn gamla heimavöll á morgun. vísir/getty Tomas Tuchel, þjálfari þýska liðsins Dortmund, býst ekki við öðru en að Jürgen Klopp fái hressilegar og blíðar móttökur þegar hann snýr aftur á Westfalen-völlinn annað kvöld. Liverpool heimsækir Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á morgun en þetta er í fyrsta sinn sem Klopp snýr aftur á sinn gamla heimavöll sem þjálfari annars liðs. Klopp er dýrkaður og dáður hjá stuðningsmönnum Dortmund fyrir að vinna deildina í tvígang og komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á þeim sjö árum sem hann stýrði liðinu. „Það kæmi mér á óvart ef Klopp fengi eitthvað annað en hlýjar móttökur. Hann á það skilið,“ sagði Tomas Tuchel, þjálfari Dortmund, á blaðamannafundi í dag. „Hann stóð sig frábærlega hérna og ég er 100 prósent viss um að enginn er búinn að gleyma því sem hann gerði eða gleyma honum. Það er ekki nauðsynlegt fyrir okkur að gleyma afrekum hans eða leggja þau til hliðar.“ „En ég skal segja ykkur það, að Jürgen er mjög kappsfullur maður og mjög kappsfullur þjálfari. Um leið og leikurinn verður flautaður á mun hann bara vilja vinna leikinn og það sama gildir um okkur,“ segir Tomas Tuchel. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Fjórða sætið dugar mögulega ekki Enskum liðum mögulega "refsað“ ef Manchester City og Liverpool fara alla leið. 6. apríl 2016 09:45 Hræddur um að Klopp fái stuðningsmenn Dortmund á sitt band Framkvæmdastjóri Dortmund hefur áhyggjur að stemningin á morgun verði eins og á vináttuleik. 5. apríl 2016 11:30 Henderson er að spila meiddur Fyrirliði Liverpool er ekki laus við meiðsli í hæl sem hann varð fyrir í ágúst. 5. apríl 2016 17:30 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Tomas Tuchel, þjálfari þýska liðsins Dortmund, býst ekki við öðru en að Jürgen Klopp fái hressilegar og blíðar móttökur þegar hann snýr aftur á Westfalen-völlinn annað kvöld. Liverpool heimsækir Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á morgun en þetta er í fyrsta sinn sem Klopp snýr aftur á sinn gamla heimavöll sem þjálfari annars liðs. Klopp er dýrkaður og dáður hjá stuðningsmönnum Dortmund fyrir að vinna deildina í tvígang og komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á þeim sjö árum sem hann stýrði liðinu. „Það kæmi mér á óvart ef Klopp fengi eitthvað annað en hlýjar móttökur. Hann á það skilið,“ sagði Tomas Tuchel, þjálfari Dortmund, á blaðamannafundi í dag. „Hann stóð sig frábærlega hérna og ég er 100 prósent viss um að enginn er búinn að gleyma því sem hann gerði eða gleyma honum. Það er ekki nauðsynlegt fyrir okkur að gleyma afrekum hans eða leggja þau til hliðar.“ „En ég skal segja ykkur það, að Jürgen er mjög kappsfullur maður og mjög kappsfullur þjálfari. Um leið og leikurinn verður flautaður á mun hann bara vilja vinna leikinn og það sama gildir um okkur,“ segir Tomas Tuchel.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Fjórða sætið dugar mögulega ekki Enskum liðum mögulega "refsað“ ef Manchester City og Liverpool fara alla leið. 6. apríl 2016 09:45 Hræddur um að Klopp fái stuðningsmenn Dortmund á sitt band Framkvæmdastjóri Dortmund hefur áhyggjur að stemningin á morgun verði eins og á vináttuleik. 5. apríl 2016 11:30 Henderson er að spila meiddur Fyrirliði Liverpool er ekki laus við meiðsli í hæl sem hann varð fyrir í ágúst. 5. apríl 2016 17:30 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Fjórða sætið dugar mögulega ekki Enskum liðum mögulega "refsað“ ef Manchester City og Liverpool fara alla leið. 6. apríl 2016 09:45
Hræddur um að Klopp fái stuðningsmenn Dortmund á sitt band Framkvæmdastjóri Dortmund hefur áhyggjur að stemningin á morgun verði eins og á vináttuleik. 5. apríl 2016 11:30
Henderson er að spila meiddur Fyrirliði Liverpool er ekki laus við meiðsli í hæl sem hann varð fyrir í ágúst. 5. apríl 2016 17:30
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti