Fyrsta sýnishornið úr Rogue One: A Star Wars Story Samúel Karl Ólason skrifar 7. apríl 2016 12:00 Fyrsta sýnishornið úr myndinni Rogue One: A Star Wars Story var birt nú í morgun. Um er að ræða svokallaðan teaser sem sýndur var í sjónvarpi í Bandaríkjunum. Rogue One fjallar um sveit uppreisnarmanna sem stelur teikningunum að Helstirninu. Hún gerist í raun áður en söguþráður New Hope byrjar. Myndin var meðal annars tekin upp við Hjörleifshöfða og Hafursey á Mýrdalssandi. Leikstjóri er Gareth Edwards, sem er hvað þekktastur fyrir kvikmynd sína um Godzilla. Þá leika þau Felicity Jones, Mads Mikkelsen, Forest Whitaker og fleiri í myndinni. Hún verður frumsýnd þann 16. desember næstkomandi. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Mads Mikkelsen mættur á klakann Danski leikarinn er hér við tökur á Star Wars myndinni Rogue One. 21. september 2015 12:08 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Star Wars-mynd tekin upp í leyni á Mýrdalssandi Tökur á kvikmyndinni Rogue One hafa að undanförnu staðið yfir við Hjörleifshöfða og Hafursey. 20. september 2015 13:24 Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00 Tökur á áttundu Star Wars-myndinni sagðar fara fram á Íslandi Þriðja Stjörnustríðsmyndin sem er tekin upp hér á landi. 13. janúar 2016 13:58 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr myndinni Rogue One: A Star Wars Story var birt nú í morgun. Um er að ræða svokallaðan teaser sem sýndur var í sjónvarpi í Bandaríkjunum. Rogue One fjallar um sveit uppreisnarmanna sem stelur teikningunum að Helstirninu. Hún gerist í raun áður en söguþráður New Hope byrjar. Myndin var meðal annars tekin upp við Hjörleifshöfða og Hafursey á Mýrdalssandi. Leikstjóri er Gareth Edwards, sem er hvað þekktastur fyrir kvikmynd sína um Godzilla. Þá leika þau Felicity Jones, Mads Mikkelsen, Forest Whitaker og fleiri í myndinni. Hún verður frumsýnd þann 16. desember næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Mads Mikkelsen mættur á klakann Danski leikarinn er hér við tökur á Star Wars myndinni Rogue One. 21. september 2015 12:08 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Star Wars-mynd tekin upp í leyni á Mýrdalssandi Tökur á kvikmyndinni Rogue One hafa að undanförnu staðið yfir við Hjörleifshöfða og Hafursey. 20. september 2015 13:24 Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00 Tökur á áttundu Star Wars-myndinni sagðar fara fram á Íslandi Þriðja Stjörnustríðsmyndin sem er tekin upp hér á landi. 13. janúar 2016 13:58 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Mads Mikkelsen mættur á klakann Danski leikarinn er hér við tökur á Star Wars myndinni Rogue One. 21. september 2015 12:08
Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41
Star Wars-mynd tekin upp í leyni á Mýrdalssandi Tökur á kvikmyndinni Rogue One hafa að undanförnu staðið yfir við Hjörleifshöfða og Hafursey. 20. september 2015 13:24
Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00
Tökur á áttundu Star Wars-myndinni sagðar fara fram á Íslandi Þriðja Stjörnustríðsmyndin sem er tekin upp hér á landi. 13. janúar 2016 13:58