Samkvæmt AP fréttaveitunni verður gögnunum heldur ekki komið til lögreglustofnanna.

Sueddeutsche Zeitung segja að þeir viti ekki hver heimildarmaður þeirra er, en forsvarsmenn Mossack Fonseca segja að gögnunum hafa verið stolið í tölvuárás.
Yfirvöld í Panama hafa sakað ríkar þjóðir um að ráðast á fjármálakerfi sitt með ósanngjörnum hætti og án þess að taka tillit til eigin galla.