Erpur í forsetaframboð? Tinni Sveinsson skrifar 8. apríl 2016 18:15 Erpi líst engan veginn á þá frambjóðendur sem gefið hafa kost á sér í embætti forseta. „Ertu að grínast? Það eru svona tuttugu pulsur í framboði. Ef Andri Snær fer ekki þá neyðist ég til að fara. Stundum hefur maður skyldum að gegna,“ segir rapparinn Erpur Eyvindarson, Blaz Roca, í viðtali við Halldór Halldórsson í þættinum Rapp í Reykjavík, sem verður frumsýndur seinna í mánuðinum. „Ég er V-Kóp 200 mafakka. Svo kemur einhver kerling úr Kársnesinu og segist vera heimilisleg: „Ég ætla að vera í eldhúsinu á meðan ég tilkynni þetta.“ Sáuð þið þetta eldhús? Djöfulsins marmarageymsla. Þetta var eins og Aþena fyrir Krist. Hún hefði getað labbað inn í tóga,“ segir Erpur um það þegar Halla Tómasdóttir tilkynnti um framboð sitt á dögunum. „Við nennum ekki þessu liði með peninga. Forsetinn á ekki að vera það gengi.“ Þáttaröðin Rapp í Reykjavík verður sýnd á Stöð 2 í apríl og maí. Í þáttunum verður leitast við að fanga tíðarandann í tónlistarmenningu Íslendinga. Halldór Halldórsson, eða Dóri DNA, tekur Reykjavíkurdætur, Blaz Roca, Úlf Úlf, Shades of Reykjavík, Tiny, Gísla Pálma, Cell7, Bent, Emmsjé Gauta, Kött Grá Pjé og fleiri tali og reynir að fá botn í hversvegna Íslendingar séu orðnir rappsjúkir. Þáttunum er leikstýrt af Gauki Úlfarssyni en alls verða þeir sex talsins. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Bein útsending frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur Bein útsending verður frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur hér á Vísi en fundurinn hefst klukkan 15. 17. mars 2016 14:30 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
„Ertu að grínast? Það eru svona tuttugu pulsur í framboði. Ef Andri Snær fer ekki þá neyðist ég til að fara. Stundum hefur maður skyldum að gegna,“ segir rapparinn Erpur Eyvindarson, Blaz Roca, í viðtali við Halldór Halldórsson í þættinum Rapp í Reykjavík, sem verður frumsýndur seinna í mánuðinum. „Ég er V-Kóp 200 mafakka. Svo kemur einhver kerling úr Kársnesinu og segist vera heimilisleg: „Ég ætla að vera í eldhúsinu á meðan ég tilkynni þetta.“ Sáuð þið þetta eldhús? Djöfulsins marmarageymsla. Þetta var eins og Aþena fyrir Krist. Hún hefði getað labbað inn í tóga,“ segir Erpur um það þegar Halla Tómasdóttir tilkynnti um framboð sitt á dögunum. „Við nennum ekki þessu liði með peninga. Forsetinn á ekki að vera það gengi.“ Þáttaröðin Rapp í Reykjavík verður sýnd á Stöð 2 í apríl og maí. Í þáttunum verður leitast við að fanga tíðarandann í tónlistarmenningu Íslendinga. Halldór Halldórsson, eða Dóri DNA, tekur Reykjavíkurdætur, Blaz Roca, Úlf Úlf, Shades of Reykjavík, Tiny, Gísla Pálma, Cell7, Bent, Emmsjé Gauta, Kött Grá Pjé og fleiri tali og reynir að fá botn í hversvegna Íslendingar séu orðnir rappsjúkir. Þáttunum er leikstýrt af Gauki Úlfarssyni en alls verða þeir sex talsins.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Bein útsending frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur Bein útsending verður frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur hér á Vísi en fundurinn hefst klukkan 15. 17. mars 2016 14:30 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Bein útsending frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur Bein útsending verður frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur hér á Vísi en fundurinn hefst klukkan 15. 17. mars 2016 14:30