Michael Stipe syngur Bowie Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. mars 2016 14:22 Michael Stipe söngvari R.E.M. skartar gráu jólasveinaskeggi þessa daganna. Vísir/Getty Á morgun og föstudag ætla margir af helstu tónlistarmönnum heims að minnast David Bowie á tónleikum í New York. Fyrri hlutinn fer fram í Carnegie Hall á morgun og sá seinni í Radio City á föstudag. Þar koma margir af góðvinum söngvarans látna fram en um undirleik í mörgum tilfellum sér hans eigin tónleikahljómsveit. Michael Stipe, söngvari R.E.M., verður einn þeirra sem kemur fram á tónleikunum og mætti hann með glæsilegt jólasveinaskegg til Jimmy Fallon í gærkveldi til þess að vekja athygli á viðburðinum. Hér má heyra hann flytja lagið „The Man Who Sold the World“ úr þættinum.Pixies á tónleikum í Laugardalshöll.Stórkostleg dagskrá Tónleikarnir stefna í að verða ógleymanlegir eins og Bowie sjálfur því ásamt Michael Stipe koma þar m.a. fram; Pixies, Cat Power, Blondie, Patti Smith, Mumford & Sons, Anna Calvi, The Roots, Laurie Anderson, Bette Midler, The Flaming Lips, TV on the Radio og Kronos Quartett svo fátt eitt sé nefnt. Ágóði af tónleikunum rennur til hinna ýmsu samtaka sem tengjast ungu fólki og tónlistarsköpun. Þar má nefna Little Kids Rock, Church Street School of Music, the Center for Arts Education og fleira. Tónlist Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Á morgun og föstudag ætla margir af helstu tónlistarmönnum heims að minnast David Bowie á tónleikum í New York. Fyrri hlutinn fer fram í Carnegie Hall á morgun og sá seinni í Radio City á föstudag. Þar koma margir af góðvinum söngvarans látna fram en um undirleik í mörgum tilfellum sér hans eigin tónleikahljómsveit. Michael Stipe, söngvari R.E.M., verður einn þeirra sem kemur fram á tónleikunum og mætti hann með glæsilegt jólasveinaskegg til Jimmy Fallon í gærkveldi til þess að vekja athygli á viðburðinum. Hér má heyra hann flytja lagið „The Man Who Sold the World“ úr þættinum.Pixies á tónleikum í Laugardalshöll.Stórkostleg dagskrá Tónleikarnir stefna í að verða ógleymanlegir eins og Bowie sjálfur því ásamt Michael Stipe koma þar m.a. fram; Pixies, Cat Power, Blondie, Patti Smith, Mumford & Sons, Anna Calvi, The Roots, Laurie Anderson, Bette Midler, The Flaming Lips, TV on the Radio og Kronos Quartett svo fátt eitt sé nefnt. Ágóði af tónleikunum rennur til hinna ýmsu samtaka sem tengjast ungu fólki og tónlistarsköpun. Þar má nefna Little Kids Rock, Church Street School of Music, the Center for Arts Education og fleira.
Tónlist Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira