Conor og Diaz mætast aftur á sama tíma og Aldo og Edgar berjast um beltið hans Conors Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. mars 2016 08:00 Nate Diaz fór illa með Conor McGregor síðast. vísir/getty UFC staðfesti seint í gærkvöldi að aðalbardagi UFC 200-bardagakvöldsins 9. júlí verður önnur viðureign Conors Mcgregors og Nate Diaz, en sá síðarnefndi varð fyrsti maðurinn til að vinna írska vélbyssukjaftinn í UFC-bardaga á dögunum. Enginn bardagi hefur skilað UFC jafn miklum tekjum í gegnum sjónvarpsáhorf og kemur því ekki mikið á óvart að þeir verði látnir berjast aftur á þessari afmælishátíð. Mikið var um dýrðir þegar UFC 100 var haldið.Sjá einnig:Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Conor varð heimsmeistari í fjaðurvigt í byrjun desember á síðasta ári þegar hann rotaði þáverandi heimsmeistara, Jose Aldo, eftir þrettán sekúndur.Jose Aldo vann Frankie Edgar síðast þegar þeir börðust.vísir/gettyÍ staðinn fyrir að verja beltið gegn Frankie Edgar ákvað hann að fara upp um þyngdarflokk og berjast við Rafael dos Anjos um heimsmeistaratitilinn í léttvigt. Dos Anjos meiddist skömmu fyrir bardagann og fór írski Íslandsvinurinn því upp um tvo þyngdarflokka sem varð honum um megn. Eftir að byrja frábærlega gegn Nate Diaz var hann laminn sundur og saman og á endanum afgreiddur með hengingartaki.Sjá einnig:Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær UFC ákvað þó að titilbardagi fari fram sama kvöld í þyngdarflokki Conors, fjaðurvigtinni. Jose Aldo, fyrrverandi heimsmeistari, mætir þar manninum sem átti að vera næstur í Conor, Frankie Edgar. Þeir munu berjast um bráðabirgða heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt og sigurvegarinn mætir svo Conor McGregor. Það er vissulega svolítið skrítið að titilbardagi fari fram í þyngdarflokki Conors sama kvöld og hann berst upp fyrir sig en það sýnir svart á hvítu að Írinn er orðin lang stærsta stjarnan í íþróttinni og gerir meira og minna það sem hann vill. MMA Tengdar fréttir Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45 Gunnar Nelson í viðtali í Ástralíu á dögunum | Hlustið á viðtalið Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn eftir 54 daga mætir þá Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í Holland. Hluti af undirbúningi hans fyrir bardagann er að hjálpa til að auglýsa hann í fjölmiðlum. 15. mars 2016 09:00 Conor er eins og kettlingur þegar verið er að lemja hann Brasilíumaðurinn Jose Aldo gerir allt þessa dagana til þess að fá nýjan bardaga gegn Conor McGregor um fjaðurvigtarbeltið. 21. mars 2016 22:45 Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45 Stórkostlegt myndband af Conor og Conan að spila UFC2 Það er venjulega létt stemning er Conor McGregor heimsækir spjallþáttastjórnandann Conan O'Brien. 11. mars 2016 23:15 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Fleiri fréttir „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Sjá meira
UFC staðfesti seint í gærkvöldi að aðalbardagi UFC 200-bardagakvöldsins 9. júlí verður önnur viðureign Conors Mcgregors og Nate Diaz, en sá síðarnefndi varð fyrsti maðurinn til að vinna írska vélbyssukjaftinn í UFC-bardaga á dögunum. Enginn bardagi hefur skilað UFC jafn miklum tekjum í gegnum sjónvarpsáhorf og kemur því ekki mikið á óvart að þeir verði látnir berjast aftur á þessari afmælishátíð. Mikið var um dýrðir þegar UFC 100 var haldið.Sjá einnig:Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Conor varð heimsmeistari í fjaðurvigt í byrjun desember á síðasta ári þegar hann rotaði þáverandi heimsmeistara, Jose Aldo, eftir þrettán sekúndur.Jose Aldo vann Frankie Edgar síðast þegar þeir börðust.vísir/gettyÍ staðinn fyrir að verja beltið gegn Frankie Edgar ákvað hann að fara upp um þyngdarflokk og berjast við Rafael dos Anjos um heimsmeistaratitilinn í léttvigt. Dos Anjos meiddist skömmu fyrir bardagann og fór írski Íslandsvinurinn því upp um tvo þyngdarflokka sem varð honum um megn. Eftir að byrja frábærlega gegn Nate Diaz var hann laminn sundur og saman og á endanum afgreiddur með hengingartaki.Sjá einnig:Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær UFC ákvað þó að titilbardagi fari fram sama kvöld í þyngdarflokki Conors, fjaðurvigtinni. Jose Aldo, fyrrverandi heimsmeistari, mætir þar manninum sem átti að vera næstur í Conor, Frankie Edgar. Þeir munu berjast um bráðabirgða heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt og sigurvegarinn mætir svo Conor McGregor. Það er vissulega svolítið skrítið að titilbardagi fari fram í þyngdarflokki Conors sama kvöld og hann berst upp fyrir sig en það sýnir svart á hvítu að Írinn er orðin lang stærsta stjarnan í íþróttinni og gerir meira og minna það sem hann vill.
MMA Tengdar fréttir Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45 Gunnar Nelson í viðtali í Ástralíu á dögunum | Hlustið á viðtalið Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn eftir 54 daga mætir þá Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í Holland. Hluti af undirbúningi hans fyrir bardagann er að hjálpa til að auglýsa hann í fjölmiðlum. 15. mars 2016 09:00 Conor er eins og kettlingur þegar verið er að lemja hann Brasilíumaðurinn Jose Aldo gerir allt þessa dagana til þess að fá nýjan bardaga gegn Conor McGregor um fjaðurvigtarbeltið. 21. mars 2016 22:45 Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45 Stórkostlegt myndband af Conor og Conan að spila UFC2 Það er venjulega létt stemning er Conor McGregor heimsækir spjallþáttastjórnandann Conan O'Brien. 11. mars 2016 23:15 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Fleiri fréttir „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Sjá meira
Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15
Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45
Gunnar Nelson í viðtali í Ástralíu á dögunum | Hlustið á viðtalið Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn eftir 54 daga mætir þá Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í Holland. Hluti af undirbúningi hans fyrir bardagann er að hjálpa til að auglýsa hann í fjölmiðlum. 15. mars 2016 09:00
Conor er eins og kettlingur þegar verið er að lemja hann Brasilíumaðurinn Jose Aldo gerir allt þessa dagana til þess að fá nýjan bardaga gegn Conor McGregor um fjaðurvigtarbeltið. 21. mars 2016 22:45
Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45
Stórkostlegt myndband af Conor og Conan að spila UFC2 Það er venjulega létt stemning er Conor McGregor heimsækir spjallþáttastjórnandann Conan O'Brien. 11. mars 2016 23:15