Conor og Diaz mætast aftur á sama tíma og Aldo og Edgar berjast um beltið hans Conors Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. mars 2016 08:00 Nate Diaz fór illa með Conor McGregor síðast. vísir/getty UFC staðfesti seint í gærkvöldi að aðalbardagi UFC 200-bardagakvöldsins 9. júlí verður önnur viðureign Conors Mcgregors og Nate Diaz, en sá síðarnefndi varð fyrsti maðurinn til að vinna írska vélbyssukjaftinn í UFC-bardaga á dögunum. Enginn bardagi hefur skilað UFC jafn miklum tekjum í gegnum sjónvarpsáhorf og kemur því ekki mikið á óvart að þeir verði látnir berjast aftur á þessari afmælishátíð. Mikið var um dýrðir þegar UFC 100 var haldið.Sjá einnig:Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Conor varð heimsmeistari í fjaðurvigt í byrjun desember á síðasta ári þegar hann rotaði þáverandi heimsmeistara, Jose Aldo, eftir þrettán sekúndur.Jose Aldo vann Frankie Edgar síðast þegar þeir börðust.vísir/gettyÍ staðinn fyrir að verja beltið gegn Frankie Edgar ákvað hann að fara upp um þyngdarflokk og berjast við Rafael dos Anjos um heimsmeistaratitilinn í léttvigt. Dos Anjos meiddist skömmu fyrir bardagann og fór írski Íslandsvinurinn því upp um tvo þyngdarflokka sem varð honum um megn. Eftir að byrja frábærlega gegn Nate Diaz var hann laminn sundur og saman og á endanum afgreiddur með hengingartaki.Sjá einnig:Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær UFC ákvað þó að titilbardagi fari fram sama kvöld í þyngdarflokki Conors, fjaðurvigtinni. Jose Aldo, fyrrverandi heimsmeistari, mætir þar manninum sem átti að vera næstur í Conor, Frankie Edgar. Þeir munu berjast um bráðabirgða heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt og sigurvegarinn mætir svo Conor McGregor. Það er vissulega svolítið skrítið að titilbardagi fari fram í þyngdarflokki Conors sama kvöld og hann berst upp fyrir sig en það sýnir svart á hvítu að Írinn er orðin lang stærsta stjarnan í íþróttinni og gerir meira og minna það sem hann vill. MMA Tengdar fréttir Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45 Gunnar Nelson í viðtali í Ástralíu á dögunum | Hlustið á viðtalið Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn eftir 54 daga mætir þá Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í Holland. Hluti af undirbúningi hans fyrir bardagann er að hjálpa til að auglýsa hann í fjölmiðlum. 15. mars 2016 09:00 Conor er eins og kettlingur þegar verið er að lemja hann Brasilíumaðurinn Jose Aldo gerir allt þessa dagana til þess að fá nýjan bardaga gegn Conor McGregor um fjaðurvigtarbeltið. 21. mars 2016 22:45 Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45 Stórkostlegt myndband af Conor og Conan að spila UFC2 Það er venjulega létt stemning er Conor McGregor heimsækir spjallþáttastjórnandann Conan O'Brien. 11. mars 2016 23:15 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Sjá meira
UFC staðfesti seint í gærkvöldi að aðalbardagi UFC 200-bardagakvöldsins 9. júlí verður önnur viðureign Conors Mcgregors og Nate Diaz, en sá síðarnefndi varð fyrsti maðurinn til að vinna írska vélbyssukjaftinn í UFC-bardaga á dögunum. Enginn bardagi hefur skilað UFC jafn miklum tekjum í gegnum sjónvarpsáhorf og kemur því ekki mikið á óvart að þeir verði látnir berjast aftur á þessari afmælishátíð. Mikið var um dýrðir þegar UFC 100 var haldið.Sjá einnig:Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Conor varð heimsmeistari í fjaðurvigt í byrjun desember á síðasta ári þegar hann rotaði þáverandi heimsmeistara, Jose Aldo, eftir þrettán sekúndur.Jose Aldo vann Frankie Edgar síðast þegar þeir börðust.vísir/gettyÍ staðinn fyrir að verja beltið gegn Frankie Edgar ákvað hann að fara upp um þyngdarflokk og berjast við Rafael dos Anjos um heimsmeistaratitilinn í léttvigt. Dos Anjos meiddist skömmu fyrir bardagann og fór írski Íslandsvinurinn því upp um tvo þyngdarflokka sem varð honum um megn. Eftir að byrja frábærlega gegn Nate Diaz var hann laminn sundur og saman og á endanum afgreiddur með hengingartaki.Sjá einnig:Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær UFC ákvað þó að titilbardagi fari fram sama kvöld í þyngdarflokki Conors, fjaðurvigtinni. Jose Aldo, fyrrverandi heimsmeistari, mætir þar manninum sem átti að vera næstur í Conor, Frankie Edgar. Þeir munu berjast um bráðabirgða heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt og sigurvegarinn mætir svo Conor McGregor. Það er vissulega svolítið skrítið að titilbardagi fari fram í þyngdarflokki Conors sama kvöld og hann berst upp fyrir sig en það sýnir svart á hvítu að Írinn er orðin lang stærsta stjarnan í íþróttinni og gerir meira og minna það sem hann vill.
MMA Tengdar fréttir Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45 Gunnar Nelson í viðtali í Ástralíu á dögunum | Hlustið á viðtalið Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn eftir 54 daga mætir þá Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í Holland. Hluti af undirbúningi hans fyrir bardagann er að hjálpa til að auglýsa hann í fjölmiðlum. 15. mars 2016 09:00 Conor er eins og kettlingur þegar verið er að lemja hann Brasilíumaðurinn Jose Aldo gerir allt þessa dagana til þess að fá nýjan bardaga gegn Conor McGregor um fjaðurvigtarbeltið. 21. mars 2016 22:45 Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45 Stórkostlegt myndband af Conor og Conan að spila UFC2 Það er venjulega létt stemning er Conor McGregor heimsækir spjallþáttastjórnandann Conan O'Brien. 11. mars 2016 23:15 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Sjá meira
Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15
Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45
Gunnar Nelson í viðtali í Ástralíu á dögunum | Hlustið á viðtalið Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn eftir 54 daga mætir þá Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í Holland. Hluti af undirbúningi hans fyrir bardagann er að hjálpa til að auglýsa hann í fjölmiðlum. 15. mars 2016 09:00
Conor er eins og kettlingur þegar verið er að lemja hann Brasilíumaðurinn Jose Aldo gerir allt þessa dagana til þess að fá nýjan bardaga gegn Conor McGregor um fjaðurvigtarbeltið. 21. mars 2016 22:45
Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45
Stórkostlegt myndband af Conor og Conan að spila UFC2 Það er venjulega létt stemning er Conor McGregor heimsækir spjallþáttastjórnandann Conan O'Brien. 11. mars 2016 23:15