Odom mætti á völlinn í gær Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. mars 2016 12:00 Odom, með sólgleraugun, var hress og kátur í Staples Center í gær. vísir/getty „Þetta er kraftaverk,“ sagði Kobe Bryant er hann sá vin sinn, Lamar Odom, á leik Lakers í gær en Odom má þakka fyrir að vera á lífi í dag. Síðastliðinn október fannst Odom meðvitundarlaus á vændishúsi rétt fyrir utan Las Vegas. Hann var þá nánast búinn að ganga frá sjálfum sér með alls konar ólifnaði. Lengi vel var talið að Odom myndi deyja eða væri orðinn heiladauður. Hann virðist þó hafa náð ótrúlegum bata. „Þetta var eins og í gamla daga. Við spjölluðum fyrir og eftir leikinn. Það var frábært að tala um körfubolta við hann,“ sagði Kobe einnig en hann trúir því varla hversu góðum bata Odom hefur náð. Þetta var fyrsti leikurinn sem Odom fer að sjá síðan hann endaði á spítalanum. Hann leit vel út. Brosti mikið og spjallaði við fólk allt í kringum hann. Það lítur því út fyrir að bjartari tímar séu í vændum hjá Odom. Odom spilaði með Lakers frá 2004 til 2011 og vann NBA-titilinn tvisvar með liðinu.Odom leit vel út og það gladdi marga að sjá.vísir/getty NBA Tengdar fréttir Lamar Odom kominn til meðvitundar Ástand hans er enn alvarlegt. 16. október 2015 20:15 Kobe biður fyrir Odom með Kardashian-fjölskyldunni Yfirgaf Lakers í miðjum leik til þess að fara á spítalann til Odom. 14. október 2015 14:15 Lamar Odom sagður hafa eytt 9,3 milljónum króna á vændishúsinu „Þessi upphæð tryggði honum að tvær konur sinntu öllum hans þörfum.“ 16. október 2015 11:47 Lamar Odom sást opinberlega í fyrsta skiptið síðan hann var lagður inn á sjúkrahús Fór á tískusýningu Kanye West ásamt Khloe Kardashian. 12. febrúar 2016 10:21 Odom berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Körfuknattleikskappinn Lamar Odom var fluttur meðvitundarlaus af vændishúsi á sjúkrahús. 14. október 2015 07:45 Odom hafði neytt kókaíns og stinningarlyfja Spiluð var upptaka af símtalinu við neyðarlínuna á blaðamannafundi lögreglunnar í Nevada. 15. október 2015 07:59 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
„Þetta er kraftaverk,“ sagði Kobe Bryant er hann sá vin sinn, Lamar Odom, á leik Lakers í gær en Odom má þakka fyrir að vera á lífi í dag. Síðastliðinn október fannst Odom meðvitundarlaus á vændishúsi rétt fyrir utan Las Vegas. Hann var þá nánast búinn að ganga frá sjálfum sér með alls konar ólifnaði. Lengi vel var talið að Odom myndi deyja eða væri orðinn heiladauður. Hann virðist þó hafa náð ótrúlegum bata. „Þetta var eins og í gamla daga. Við spjölluðum fyrir og eftir leikinn. Það var frábært að tala um körfubolta við hann,“ sagði Kobe einnig en hann trúir því varla hversu góðum bata Odom hefur náð. Þetta var fyrsti leikurinn sem Odom fer að sjá síðan hann endaði á spítalanum. Hann leit vel út. Brosti mikið og spjallaði við fólk allt í kringum hann. Það lítur því út fyrir að bjartari tímar séu í vændum hjá Odom. Odom spilaði með Lakers frá 2004 til 2011 og vann NBA-titilinn tvisvar með liðinu.Odom leit vel út og það gladdi marga að sjá.vísir/getty
NBA Tengdar fréttir Lamar Odom kominn til meðvitundar Ástand hans er enn alvarlegt. 16. október 2015 20:15 Kobe biður fyrir Odom með Kardashian-fjölskyldunni Yfirgaf Lakers í miðjum leik til þess að fara á spítalann til Odom. 14. október 2015 14:15 Lamar Odom sagður hafa eytt 9,3 milljónum króna á vændishúsinu „Þessi upphæð tryggði honum að tvær konur sinntu öllum hans þörfum.“ 16. október 2015 11:47 Lamar Odom sást opinberlega í fyrsta skiptið síðan hann var lagður inn á sjúkrahús Fór á tískusýningu Kanye West ásamt Khloe Kardashian. 12. febrúar 2016 10:21 Odom berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Körfuknattleikskappinn Lamar Odom var fluttur meðvitundarlaus af vændishúsi á sjúkrahús. 14. október 2015 07:45 Odom hafði neytt kókaíns og stinningarlyfja Spiluð var upptaka af símtalinu við neyðarlínuna á blaðamannafundi lögreglunnar í Nevada. 15. október 2015 07:59 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Kobe biður fyrir Odom með Kardashian-fjölskyldunni Yfirgaf Lakers í miðjum leik til þess að fara á spítalann til Odom. 14. október 2015 14:15
Lamar Odom sagður hafa eytt 9,3 milljónum króna á vændishúsinu „Þessi upphæð tryggði honum að tvær konur sinntu öllum hans þörfum.“ 16. október 2015 11:47
Lamar Odom sást opinberlega í fyrsta skiptið síðan hann var lagður inn á sjúkrahús Fór á tískusýningu Kanye West ásamt Khloe Kardashian. 12. febrúar 2016 10:21
Odom berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Körfuknattleikskappinn Lamar Odom var fluttur meðvitundarlaus af vændishúsi á sjúkrahús. 14. október 2015 07:45
Odom hafði neytt kókaíns og stinningarlyfja Spiluð var upptaka af símtalinu við neyðarlínuna á blaðamannafundi lögreglunnar í Nevada. 15. október 2015 07:59
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn