Frikki Dór fór á kostum í Ísland Got Talent og frumflutti brot úr nýju lagi Stefán Árni Pálsson skrifar 21. mars 2016 10:30 Síðasti undanúrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi en þá komust þau Sindri Freyr og Eva Margrét áfram. Úrslitaþátturinn verður þann 3. apríl og eru komin sex frábær áfram. Þau atriði berjast um tíu milljónir króna. Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson kom fram í þættinum í gær og fór þar á kostum. Hann frumflutti meðal annars nýtt lag og gerði það einstaklega vel. Lagið er sem endranær samið með félögum og samverkamönnum Friðriks Dórs, upptökuteyminu Stop Wait Go en það mynda Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson. „Sko ég var ekki búinn að nefna það þegar ég mætti í þáttinn í gær en Dr. Gunni lagði til að það héti „Dönsum (eins og hálfvitar)“ og ég held að ég fylgi bara hans ráðum í þessu, enda Dr. í tónlistarfræðunum,“ segir Frikki í samtali við Vísi. Lagið er ekki fullunnið og kemur út í heild sinni á næstum dögum. Flutningur hans fór vel áhorfendaskarann og má sjá hann hér að neðan. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Hver kemst áfram í úrslit? Þriðji og síðasti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:35. 20. mars 2016 18:00 Ágústa Eva um gullbarkann Sindra Frey: „Hann reif úr mér hjartað“ Sindri Freyr var kosinn áfram í símakosningu og verður því með á úrslitakvöldi Ísland Got Talent. 20. mars 2016 23:15 Friðrik Dór frumflytur nýtt lag í Ísland Got Talent: „Meira stuð og meira dansgólf í þessu lagi“ Friðrik Dór verður í beinni í þriðja og síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent í kvöld. 20. mars 2016 17:41 Magnaður flutningur skaut Evu Margréti í úrslitin: „Þú ert Borgfirðingum til sóma“ Söngkonan Eva Margrét var kosin áfram af dómnefnd í Ísland Got Talent. 20. mars 2016 23:08 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Sjá meira
Síðasti undanúrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi en þá komust þau Sindri Freyr og Eva Margrét áfram. Úrslitaþátturinn verður þann 3. apríl og eru komin sex frábær áfram. Þau atriði berjast um tíu milljónir króna. Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson kom fram í þættinum í gær og fór þar á kostum. Hann frumflutti meðal annars nýtt lag og gerði það einstaklega vel. Lagið er sem endranær samið með félögum og samverkamönnum Friðriks Dórs, upptökuteyminu Stop Wait Go en það mynda Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson. „Sko ég var ekki búinn að nefna það þegar ég mætti í þáttinn í gær en Dr. Gunni lagði til að það héti „Dönsum (eins og hálfvitar)“ og ég held að ég fylgi bara hans ráðum í þessu, enda Dr. í tónlistarfræðunum,“ segir Frikki í samtali við Vísi. Lagið er ekki fullunnið og kemur út í heild sinni á næstum dögum. Flutningur hans fór vel áhorfendaskarann og má sjá hann hér að neðan.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Hver kemst áfram í úrslit? Þriðji og síðasti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:35. 20. mars 2016 18:00 Ágústa Eva um gullbarkann Sindra Frey: „Hann reif úr mér hjartað“ Sindri Freyr var kosinn áfram í símakosningu og verður því með á úrslitakvöldi Ísland Got Talent. 20. mars 2016 23:15 Friðrik Dór frumflytur nýtt lag í Ísland Got Talent: „Meira stuð og meira dansgólf í þessu lagi“ Friðrik Dór verður í beinni í þriðja og síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent í kvöld. 20. mars 2016 17:41 Magnaður flutningur skaut Evu Margréti í úrslitin: „Þú ert Borgfirðingum til sóma“ Söngkonan Eva Margrét var kosin áfram af dómnefnd í Ísland Got Talent. 20. mars 2016 23:08 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Sjá meira
Ísland Got Talent: Hver kemst áfram í úrslit? Þriðji og síðasti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:35. 20. mars 2016 18:00
Ágústa Eva um gullbarkann Sindra Frey: „Hann reif úr mér hjartað“ Sindri Freyr var kosinn áfram í símakosningu og verður því með á úrslitakvöldi Ísland Got Talent. 20. mars 2016 23:15
Friðrik Dór frumflytur nýtt lag í Ísland Got Talent: „Meira stuð og meira dansgólf í þessu lagi“ Friðrik Dór verður í beinni í þriðja og síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent í kvöld. 20. mars 2016 17:41
Magnaður flutningur skaut Evu Margréti í úrslitin: „Þú ert Borgfirðingum til sóma“ Söngkonan Eva Margrét var kosin áfram af dómnefnd í Ísland Got Talent. 20. mars 2016 23:08