Clinton líkti Trump við Hitler Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. mars 2016 00:04 Clinton sakaði Donald Trump um rasisma. Visir/Getty Bernie Sanders var eini forsetaframbjóðandinn í Bandaríkjunum sem mætti ekki á þing America‘s Israel Public Affairs Committee (AIPAC) sem hófst í Washington D.C. í kvöld. Þingið þykir afar mikilvægt fyrir þá sem keppast um atkvæði bandarískra gyðinga í forsetakosningunum sem fram fara í nóvember. Frambjóðendum er sérstaklega boðið til þingsins til að upplýsa um afstöðu sína til Ísraels. Fjarvera Sanders vekur sérstaka athygli þar sem hann er gyðingur. Athygli vakti að Hillary Clinton líkti Donald Trump við Adolf Hitler og sagði hann daðra við rasisma. Þar vísaði hún í tillögur hans að láta reka 12 milljón innflytjendur í Bandaríkjunum úr landi. Hún hvatti gesti þingsins að berjast gegn slíkum hugmyndum.Trump vakti athygli á því að dóttir sín væri að fara eignast barn með gyðing.nordicphotos/GettyTrump og Cruz samstigaFrambjóðendur Repúblíkana gagnrýndu allir samning Bandaríkjana og Íran, sem er nágrannaríki Ísrael, um kjarnavopn og lofuðu að ef þeir kæmust til valda myndi þeir slíta honum. Bæði Donald Trump og Ted Cruz gagnrýndu Obama forseta harðlega fyrir samskipti sín við Ísrael og lofuðu að opna nýtt sendiráð þar. Báðir sögðu að Bandaríkin myndu standa með Ísrael í deilu sinni við Palestínu en Trump gekk lengra og sagði palestínsku þjóðina „skóla börn sín upp í menningu haturs“ sem skapaði hryðjuverkamenn. Hann kallaði Hamas hina „palestínsku ISIS“ og sagði hálfa þjóðina vera undir áhrifum þeirra. Athygli vakti að þetta var í fyrsta skiptið sem Trump las ræðu sína af skjávarpa. AIPAC eru hagsmunasamtök í Bandaríkjunum sem leggja áherslu á stuðning við Ísrael. Samtökin þrýsta á þingmenn þar í landi með ýmsum hætti og styðja jafnvel þá forsetaframbjóðendur fjárhagslega sem þeim þykja efnilegastir. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Spá Simpsons um Trump sem forseta var viðvörun "Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ 18. mars 2016 14:35 Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00 Áhrifarík úrslit í kosningum Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum. 17. mars 2016 07:00 John Oliver um vegginn hans Drumpf Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. 21. mars 2016 09:45 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Sjá meira
Bernie Sanders var eini forsetaframbjóðandinn í Bandaríkjunum sem mætti ekki á þing America‘s Israel Public Affairs Committee (AIPAC) sem hófst í Washington D.C. í kvöld. Þingið þykir afar mikilvægt fyrir þá sem keppast um atkvæði bandarískra gyðinga í forsetakosningunum sem fram fara í nóvember. Frambjóðendum er sérstaklega boðið til þingsins til að upplýsa um afstöðu sína til Ísraels. Fjarvera Sanders vekur sérstaka athygli þar sem hann er gyðingur. Athygli vakti að Hillary Clinton líkti Donald Trump við Adolf Hitler og sagði hann daðra við rasisma. Þar vísaði hún í tillögur hans að láta reka 12 milljón innflytjendur í Bandaríkjunum úr landi. Hún hvatti gesti þingsins að berjast gegn slíkum hugmyndum.Trump vakti athygli á því að dóttir sín væri að fara eignast barn með gyðing.nordicphotos/GettyTrump og Cruz samstigaFrambjóðendur Repúblíkana gagnrýndu allir samning Bandaríkjana og Íran, sem er nágrannaríki Ísrael, um kjarnavopn og lofuðu að ef þeir kæmust til valda myndi þeir slíta honum. Bæði Donald Trump og Ted Cruz gagnrýndu Obama forseta harðlega fyrir samskipti sín við Ísrael og lofuðu að opna nýtt sendiráð þar. Báðir sögðu að Bandaríkin myndu standa með Ísrael í deilu sinni við Palestínu en Trump gekk lengra og sagði palestínsku þjóðina „skóla börn sín upp í menningu haturs“ sem skapaði hryðjuverkamenn. Hann kallaði Hamas hina „palestínsku ISIS“ og sagði hálfa þjóðina vera undir áhrifum þeirra. Athygli vakti að þetta var í fyrsta skiptið sem Trump las ræðu sína af skjávarpa. AIPAC eru hagsmunasamtök í Bandaríkjunum sem leggja áherslu á stuðning við Ísrael. Samtökin þrýsta á þingmenn þar í landi með ýmsum hætti og styðja jafnvel þá forsetaframbjóðendur fjárhagslega sem þeim þykja efnilegastir.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Spá Simpsons um Trump sem forseta var viðvörun "Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ 18. mars 2016 14:35 Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00 Áhrifarík úrslit í kosningum Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum. 17. mars 2016 07:00 John Oliver um vegginn hans Drumpf Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. 21. mars 2016 09:45 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Sjá meira
Spá Simpsons um Trump sem forseta var viðvörun "Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ 18. mars 2016 14:35
Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00
Áhrifarík úrslit í kosningum Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum. 17. mars 2016 07:00
John Oliver um vegginn hans Drumpf Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. 21. mars 2016 09:45