Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á hryðjuverkunum í Belgíu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. mars 2016 15:38 Frá Brussel í morgun. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á hryðjuverkaárásunum í Brussel, höfuðborg Belgíu í morgun.Guardian og Independent eru meðal miðla sem greina frá þessu. 34 eru látnir eftir sprengingarnar og á annað hundrað særðir. Í yfirlýsingu frá ISIS kemur fram að byssumenn á vegum hryðjuverkasamtakanna hafi hleypt af skotum í Zaventem flugstöðinni áður en nokkrir þeirra sprengdu sjálfa sig í loft upp með til þess gerðum beltum. Þá hafi einn úr samtökunum sprengt sig í loft upp í lestarvagni á Maalbeek neðanjarðarlestarstöðinni. Belgía var skotmarkið sökum þess að landið vinnur ásamt öðrum þjóðum gegn Íslamska ríkinu, að því er segir í yfirlýsingu ISIS. Belgíska lögreglan hefur óskað eftir aðstoð almennings við að finna út nöfn og upplýsingar um menn sem sjást á öryggismyndavél úr flugstöðvarbyggingunni. Þrír menn eru á myndinni sem lögreglan hefur birt en grunur leikur á að einn þeirra, sem er hvítklæddur, sé viðriðinn árásina.Dit zijn verdachten van aanslag in Zaventem. https://t.co/sXNekXpLDQpic.twitter.com/RX8lUQADOr — VTM NIEUWS (@VTMNIEUWS) March 22, 2016 Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31 Myndir frá árásunum í Brussel Minnst 34 eru látnir eftir samhæfðar sprengingar í Brussel í morgun. 22. mars 2016 14:00 Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. 22. mars 2016 08:14 403 látið lífið í árásum íslamista í Evrópu frá 2004 Árásir íslamista rifjaðar upp. 22. mars 2016 15:15 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á hryðjuverkaárásunum í Brussel, höfuðborg Belgíu í morgun.Guardian og Independent eru meðal miðla sem greina frá þessu. 34 eru látnir eftir sprengingarnar og á annað hundrað særðir. Í yfirlýsingu frá ISIS kemur fram að byssumenn á vegum hryðjuverkasamtakanna hafi hleypt af skotum í Zaventem flugstöðinni áður en nokkrir þeirra sprengdu sjálfa sig í loft upp með til þess gerðum beltum. Þá hafi einn úr samtökunum sprengt sig í loft upp í lestarvagni á Maalbeek neðanjarðarlestarstöðinni. Belgía var skotmarkið sökum þess að landið vinnur ásamt öðrum þjóðum gegn Íslamska ríkinu, að því er segir í yfirlýsingu ISIS. Belgíska lögreglan hefur óskað eftir aðstoð almennings við að finna út nöfn og upplýsingar um menn sem sjást á öryggismyndavél úr flugstöðvarbyggingunni. Þrír menn eru á myndinni sem lögreglan hefur birt en grunur leikur á að einn þeirra, sem er hvítklæddur, sé viðriðinn árásina.Dit zijn verdachten van aanslag in Zaventem. https://t.co/sXNekXpLDQpic.twitter.com/RX8lUQADOr — VTM NIEUWS (@VTMNIEUWS) March 22, 2016
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31 Myndir frá árásunum í Brussel Minnst 34 eru látnir eftir samhæfðar sprengingar í Brussel í morgun. 22. mars 2016 14:00 Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. 22. mars 2016 08:14 403 látið lífið í árásum íslamista í Evrópu frá 2004 Árásir íslamista rifjaðar upp. 22. mars 2016 15:15 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31
Myndir frá árásunum í Brussel Minnst 34 eru látnir eftir samhæfðar sprengingar í Brussel í morgun. 22. mars 2016 14:00
Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. 22. mars 2016 08:14
403 látið lífið í árásum íslamista í Evrópu frá 2004 Árásir íslamista rifjaðar upp. 22. mars 2016 15:15