Allir unnu nema Kasich Samúel Karl Ólason skrifar 23. mars 2016 10:15 Hillary Clinton var ánægð með sigurinn í Arizona. V'isir/Getty Donald Trump og Hillary Clinton unnu mikilvæga sigra í kapphlaupinu að Hvíta húsinu í nótt. Þrátt fyrir sigra þeirra í Arizona, sýndu andstæðingar þeirra að keppnin er ekki búin enn. Bernie Sanders vann í bæði Utah og Idaho og Ted Cruz vann í Utah. Þrátt fyrir að miklu fjármagni hafi verið varið í neikvæðar auglýsingar gegn Trump á síðustu vikum,virðist það ekki draga verulega úr velgengni hans.Hillary Clinton er nú komin með 1.711 kjörfulltrúa og Sanders er með 939. Til að fá tilnefningu Demókrata þarf helminginn af 4.765 fulltrúum. Hjá Repúblikönum er Donald Trump efstur með 741 fulltrúa og Ted Cruz er með 361. John Kasich er með 145. Til að hljóta tilnefningu Repúblikana þarf helminginn af 2.472 fulltrúum. Svokallaðir ofurfulltrúar eru taldir með.Árásirnar í Brussel áberandiForvalið í ríkjunum þremur fór fram á sama degi og umfangsmiklar hryðjuverkaárásir voru gerðar í Brussel. Frambjóðendurnir tjáðu sig um árásirnar og notuðu þær til þess að skjóta á Donald Trump.Clinton sagði árásirnar sýna fram á hve mikið væri í húfi í forvalinu. „Við byggjum ekki veggi og snúum ekki bakinu við bandamönnum okkar. Við getum ekki kastað því sem við vitum að virkar og byrjað að pynda fólk.“Ted Cruz sagði að Trump hefði ekki nægilega þekkingu til að vera forseti. Þá kallaði Cruz eftir því að lögregla vaktaði hverfi múslima í Bandaríkjunum sérstaklega. Ummæli hans hafa orðið fyrir mikilli gagnrýni. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Donald Trump og Hillary Clinton unnu mikilvæga sigra í kapphlaupinu að Hvíta húsinu í nótt. Þrátt fyrir sigra þeirra í Arizona, sýndu andstæðingar þeirra að keppnin er ekki búin enn. Bernie Sanders vann í bæði Utah og Idaho og Ted Cruz vann í Utah. Þrátt fyrir að miklu fjármagni hafi verið varið í neikvæðar auglýsingar gegn Trump á síðustu vikum,virðist það ekki draga verulega úr velgengni hans.Hillary Clinton er nú komin með 1.711 kjörfulltrúa og Sanders er með 939. Til að fá tilnefningu Demókrata þarf helminginn af 4.765 fulltrúum. Hjá Repúblikönum er Donald Trump efstur með 741 fulltrúa og Ted Cruz er með 361. John Kasich er með 145. Til að hljóta tilnefningu Repúblikana þarf helminginn af 2.472 fulltrúum. Svokallaðir ofurfulltrúar eru taldir með.Árásirnar í Brussel áberandiForvalið í ríkjunum þremur fór fram á sama degi og umfangsmiklar hryðjuverkaárásir voru gerðar í Brussel. Frambjóðendurnir tjáðu sig um árásirnar og notuðu þær til þess að skjóta á Donald Trump.Clinton sagði árásirnar sýna fram á hve mikið væri í húfi í forvalinu. „Við byggjum ekki veggi og snúum ekki bakinu við bandamönnum okkar. Við getum ekki kastað því sem við vitum að virkar og byrjað að pynda fólk.“Ted Cruz sagði að Trump hefði ekki nægilega þekkingu til að vera forseti. Þá kallaði Cruz eftir því að lögregla vaktaði hverfi múslima í Bandaríkjunum sérstaklega. Ummæli hans hafa orðið fyrir mikilli gagnrýni.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira