Microsoft missti stjórn á Twitter-botta Samúel Karl Ólason skrifar 24. mars 2016 13:39 Twittersíða Tay. Tæknirisinn Microsoft hefur eytt bróðurhlutanum af tístum frá nýjum Twitter-botta sem fyrirtækið setti í gang í gær. Gervigreindin Tay var hönnuð til að læra af samskiptum sínum á Twitter og haga sér eins og táningsstúlka. Hún var farin að ausa út rasískum og öðrum óviðeigandi ummælum. Meðal annars sagði hún að Barack Obama væri api og að Adolf Hitler gæti staðið sig betur sem forseti Bandaríkjanna. Fyrirtækið segist nú ætla að gera breytingar á Tay. Samkvæmt Sky News er Tay hönnuð til að tjá sig með því að svara með texta, giska á hvað emoji-karlar þýða og bregðast við myndum. Síðasta tístið frá Tay var um að hún þyrfti að fara að sofa. Tístið má sjá hér að neðan, en Twittersíðu Tay má sjá hér.c u soon humans need sleep now so many conversations today thx— TayTweets (@TayandYou) March 24, 2016 Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tæknirisinn Microsoft hefur eytt bróðurhlutanum af tístum frá nýjum Twitter-botta sem fyrirtækið setti í gang í gær. Gervigreindin Tay var hönnuð til að læra af samskiptum sínum á Twitter og haga sér eins og táningsstúlka. Hún var farin að ausa út rasískum og öðrum óviðeigandi ummælum. Meðal annars sagði hún að Barack Obama væri api og að Adolf Hitler gæti staðið sig betur sem forseti Bandaríkjanna. Fyrirtækið segist nú ætla að gera breytingar á Tay. Samkvæmt Sky News er Tay hönnuð til að tjá sig með því að svara með texta, giska á hvað emoji-karlar þýða og bregðast við myndum. Síðasta tístið frá Tay var um að hún þyrfti að fara að sofa. Tístið má sjá hér að neðan, en Twittersíðu Tay má sjá hér.c u soon humans need sleep now so many conversations today thx— TayTweets (@TayandYou) March 24, 2016
Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira