Annar sprengjumannanna á flugvellinum nafngreindur sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 25. mars 2016 17:50 Mikill viðbúnaður er í Brussel. vísir/epa Yfirvöld í Belgíu hafa staðfest að Najim Laachraoui hafi verið annar tveggja árásarmanna á Zaventem-flugvelli í Brussel í vikunni þar sem 31 lét lífið. Hann er jafnframt talinn hafa tengst hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. Breska ríkisútvarpið greinir frá.Najim Laachraoui var 24 ára.vísir/afpÍ tilkynningu frá saksóknara í Belgíu segir að lífsýni úr Zaachroui hafi fundist á sprengjubúnaði sem fannst í Bataclan í París í nóvember. Þá hafi fleiri lífsýni úr honum fundist í íbúð sem árásarmennirnir héldu til í eftir hryðjuverkin í París, í suðurhluta Belgíu. Búið er að nafngreina hinn árásarmanninn, en hann hét Brahim el-Bakroui. Ekki er búið að bera kennsl á þann sem sprengdi sig í loft upp á Malbeek-lestarstöðinni. Þá var einn handtekinn í umfangsmikilli aðgerð belgísku lögreglunnar á lestarstöð í höfuðborginni í dag. Sá var með grunsamlegan bakpoka og neitaði að hlýða fyrirmælum lögreglu sem hóf skothríð og særði manninn. Sprengjusveit belgíska hersins var kölluð út til að rannsaka bakpokann. Sjónarvottar segja að hann hafi verið vopnaður vélbyssu en ekki liggur fyrir hvort hann tengist árásunum á þriðjudag. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Sprengingar í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu Umsátursástand ríkir í Shaerbeek-hverfinu í höfuðborg Belgíu. 25. mars 2016 13:25 Mbokani rétt lifði af sprengingarnar í Brussel: Hefði hann mætt einni mínútu fyrr væri hann ekki á lífi Dieumerci Mbokani, framherji Norwich City, segir að það hafi verið kraftaverki líkast að hann hafi lifað af tvær sprengingar á Zaventam flugvellinum í Brussel á þriðjudaginn. 25. mars 2016 06:00 Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00 Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24. mars 2016 14:56 Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25. mars 2016 10:30 Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24. mars 2016 20:53 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Sjá meira
Yfirvöld í Belgíu hafa staðfest að Najim Laachraoui hafi verið annar tveggja árásarmanna á Zaventem-flugvelli í Brussel í vikunni þar sem 31 lét lífið. Hann er jafnframt talinn hafa tengst hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. Breska ríkisútvarpið greinir frá.Najim Laachraoui var 24 ára.vísir/afpÍ tilkynningu frá saksóknara í Belgíu segir að lífsýni úr Zaachroui hafi fundist á sprengjubúnaði sem fannst í Bataclan í París í nóvember. Þá hafi fleiri lífsýni úr honum fundist í íbúð sem árásarmennirnir héldu til í eftir hryðjuverkin í París, í suðurhluta Belgíu. Búið er að nafngreina hinn árásarmanninn, en hann hét Brahim el-Bakroui. Ekki er búið að bera kennsl á þann sem sprengdi sig í loft upp á Malbeek-lestarstöðinni. Þá var einn handtekinn í umfangsmikilli aðgerð belgísku lögreglunnar á lestarstöð í höfuðborginni í dag. Sá var með grunsamlegan bakpoka og neitaði að hlýða fyrirmælum lögreglu sem hóf skothríð og særði manninn. Sprengjusveit belgíska hersins var kölluð út til að rannsaka bakpokann. Sjónarvottar segja að hann hafi verið vopnaður vélbyssu en ekki liggur fyrir hvort hann tengist árásunum á þriðjudag.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Sprengingar í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu Umsátursástand ríkir í Shaerbeek-hverfinu í höfuðborg Belgíu. 25. mars 2016 13:25 Mbokani rétt lifði af sprengingarnar í Brussel: Hefði hann mætt einni mínútu fyrr væri hann ekki á lífi Dieumerci Mbokani, framherji Norwich City, segir að það hafi verið kraftaverki líkast að hann hafi lifað af tvær sprengingar á Zaventam flugvellinum í Brussel á þriðjudaginn. 25. mars 2016 06:00 Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00 Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24. mars 2016 14:56 Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25. mars 2016 10:30 Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24. mars 2016 20:53 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Sjá meira
Sprengingar í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu Umsátursástand ríkir í Shaerbeek-hverfinu í höfuðborg Belgíu. 25. mars 2016 13:25
Mbokani rétt lifði af sprengingarnar í Brussel: Hefði hann mætt einni mínútu fyrr væri hann ekki á lífi Dieumerci Mbokani, framherji Norwich City, segir að það hafi verið kraftaverki líkast að hann hafi lifað af tvær sprengingar á Zaventam flugvellinum í Brussel á þriðjudaginn. 25. mars 2016 06:00
Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00
Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25. mars 2016 10:30
Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24. mars 2016 20:53